Tölvumál


Tölvumál - 01.04.1995, Side 8

Tölvumál - 01.04.1995, Side 8
Apríl 1995 Frá formanni: Hvar eigum við heima? Nú líður senn að kosningum. Fjölmiðlar keppast við að bjóða upp á hverskyns þætti sem auð- velda kjósendum að gera upp hug sinn fyrir kosningar. Mánudaginn 27. mars síðastliðinn var einn slík- ur í Ríkissjónvarpinu. I sjónvarps- sal voru mættir fulltrúar flokkanna ásamt fulltrúum almennings sem virtust valdir með það í huga að þeir gæfu gottþversnið afþjóðfél- aginu. Lengi þáttar gerðist fátt mark- vert, auðvelt var að geta sér til um hvað yrði sagt næst og áður en maður viss af vorum við komin inn í miðjan kaflann um aðförina að bændum og óumdeildan vanda þeirra. Þá gerast þau undur að á skjáinn kemur ágætur félagi vor, Friðrik Sigurðsson, formaður Samtaka hugbúnaðarfyrirtækja. í inngangi að spurningu sinni sagði Friðrik eitthvað á þessa leið: "....innan Evrópusambandsins er gert ráð fyrir að 60% allra nýrra starfa verði tengd upplýsinga- tækni..." Þá varpaði Friðrik fram einni spumingu sem var eitthvað á þessa leið: "Flvað hafið þið hugsað ykkur að gera til þess að svo megi einnig verða á íslandi?" Ég kýs að hafa ekki mikið eftir af þeim fullkomlega óígrunduðu svörum þeirra sem sátu fyrir svörum. Jú, þar heyrðist minnst á: "Að efla menntun", "þennan ljósleiðara" og "hvort upplýsingtæknin" gæti ekki komið í staðinn fyrir sauðíjárbú- skap, og það helst í einum grænum, enda menn rétt búnir að ræða mik- inn vanda þeirra sauðijárbænda. Eftir að hafa náð mér eftir áfallið sem fylgdi því að verða ljós vanþekking þessara ágætu fram- bjóðenda fór ég að gera mér grein fyrir því að þeim er vorkunn. við höfum aldrei fyrr þurft að fást við málefni eins og upplýsingatæknina, sem er í senn sérhæfð, óáþreifan- Frh. affyrri síðu. 4. Páll Jensson. Daily Production Planning in Fish Processing Firms. European J. ofOperations Research. Vol. 36. No. 3. 1988. 5. Rögnvaldur Olafsson. Process Control in Freezing Plants. In Fifty Years offish- eries in Iceland. Proceeding of a Jubilee Seminar in Reykjavík 1984. Icelandic fisheries labaratories 1984. 6. Sigfús Björnsson o.fl.: Þróun leysis- skanntækni til mælinga á eðliseinkenn- um í fiskholdi. Skýrsla Upplýsinga- og merkjafræðistofu Háskólans 1993. 7. Jón B. Björgvinsson og Sigfús Björns- son: Sniðill. Leysistæki til tölvustýrðs niðurskurðar á fiskflökum. Fiskifréttir 33. tbl. 11. árg. 1993. 8. R. Olafsson, E. Marteinsdóttir, Olafs- dóttir, Th. I. Sigfússon og W. Gardner: Monitoring of fish freshness using tin oxide sensors. In Sensors and Sensory Systems for an Electronic Nose. Kluwer Academic Publ. 1992. 9. PéturK. Maacko.fl.: Greiningáupplýs- ingaflæði frystihúsa. Skýrslagefin útaf Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna og Sjávarafurðadeild SÍS 1985. 10. Snorri Agnarsson o.fl.: Samræming hug- búnaðar í fiskvinnslu. Tækniskýrsla TSI Iðntæknistofnun Islands 1989. 11. Halldór B. Lúðvígsson, Snorri Agnars- son, Páll Jensson og Rögnvaldur Ólafs- son: Integration of Data in Fish Process- ing Firms. Technical Report, University of Iceland and Benefish Project Commit- tee 1992. 12. PéturK. Maack: íslendingar hafa frum- kvæði að evrópskum námskeiðum í gæðastjórnun. Gæðastjórnun l.tbl. 1993. 13. Oddur Benediktsson og Hjálmtýr Haf- steinsson: Aflatölva, Upplýsingakerfi fyrir skipstjóra á fiskiskipi. Skýrsla Raunvísindastofnunar Háskólans 1983. 14. Páll Jensson og Kristján Jónasson: Ut- gerðarráðgjafinn. Tölvumál, tímarit Skýrslutæknifélags Islands, 3.tbl. 12. árg. 1987. 15. Þorgeir Pálsson: Sjálfvirkt tilkynninga- kerfi fyrir fiskiskip. Ægir 9.tbl. 84. árg. Fiskifélag Islands, sept. 1990. 16. Brandur St. Guðmundsson og Sæmund- Eftir Hauk Oddsson leg, víðfeðm, snertir alla og er um leið eitt mikilvægasta viðfangsefni líðandi stundar. Umræða á opinberum vettvangi um þennan málaflokk er skammt á veg komin enda hefur hún verið mjög lítil. Hér verður að bæta úr. Abyrgðin er allra, ekki síst okkar fagmanna í upplýsingatækni. Við verðum að vera virkari í að tjá skoðanir okkar á málefnum grein- arinnar og með tímanum að byggja upp grundvöll skoðanaskipta. Eitt af því fyrsta sem verður að gera er að fmna upplýsingatækn- inni fastan samastað innan stjóm- kerfisins og koma af stað stefnu- mörkun í málefnum upplýsinga- tækninnar. Haukur Oddsson, var kjörirw formaður Skýrslutœknifélags lslands í janúar s.I. ur Þorsteinsson: Eiginleikar sjálfvirks til- kynningakerfis (STK), Raflost, blað raf- magnsverkfræðinema við HÍ 1994. 17. Páll Jensson og Ingólfur Amarson: Simu- lation Model of Factory Trawler Opera- tions. Working paper, Dept. ol'Agric and Resource Economics, Oregon State Uni- versity, 1991. Presented at VI. Intema- tional Institute of Trade Conference, Paris 1992. 18. Páll Jensson Coordinating Fishing and Fish Processing. Working paper, Dept. of Agric and Resource Economics, Or- egon State University, 1991. Presented at NATO Seminar on OR and Manage- ment in Fishing, Portugal, 1990. 19. Rán Jónsdóttir, Páll Jensson, Rögnvaldur Ólafsson, Sigurpáll Jónasson og Þor- valdur Pétursson. VIS. Vesel Informa- tion System. Systems Analysis Manual. Technical Report, University oflceland and Halios VIS Project Committee 1992. 20. Páll Jensson, Ingjaldur Hannibalsson og Sveinn Þorgrímsson. Greinargerð starfs- hóps um útflutning hugbúnaðarverka. Iðnaðarráðuneytið 1993. 8 - Tölvumál

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.