Tölvumál


Tölvumál - 01.04.1995, Síða 40

Tölvumál - 01.04.1995, Síða 40
Apríl 1995 Hafdís EftirBjarna Hákonarson Tæknival hf. hefur árum saman verið í fremstu röð þeirra tölvu- og hugbúnaðarhúsa sem sjá sjávarút- vegsfyrirtækjum fyrir sérhæfðum lausnum, og hefur í gegnum tíðina boðið allan vélbúnað og hugbúnað sérstaklega til nota í þeim atvinnu- geira. Má þar ná nefna Torfa afla- uppgjör, Agnesi launauppgjör sjó- manna, Prófast framlegðarútreikn- inga, Lunda framlegðar- og fram- leiðsluspá, Mugg akkorðs-og hópbónuskerfi, Birgi birgðakerfi og Berg strikamerkjakerfí afurða. Þróun Hafdísar Stöðugt er unnið að þróun á nýjum lausnum með vaxandi áherslu á heildarlausnir og rekjan- leika afurða, í stað aðskilinna eininga áður. Markmiðið með útgáfu 2.0 er að bjóða viðskipta- vinum heilsteypta lausn, með fullkomið gagnaflæði, og fuli- komnar sjálfvirkar færslur í fjár- hagsbókhald efltir forskrift og ósk- um hvers og eins. Tæknival hf. er að markaðsetja nýjungar í hugbúnaðarlausnum sínum, nýja kynslóð sjávarútvegs- hugbúnaðar þar sem öll forritin eru þróuð og færð undir Windows not- endaviðmótið, og undir eina val- mynd. Með tilkomu Windows út- færslu opnast margar leiðir til sam- hæfðra gagnasöfnunar og gagna- skila, ásamt tenginga við önnur Windows forrit svo sem Excel og/ eða Word. Nýjungar í heildarlausn Tækni- vals eru tölvuvætt gæðaeftirlits- kerfi sem byggt er upp í kringum HACCP áhættugreininguna, og skjámyndastýrt vinnslueftirlits- kerfi. Gæðaeftirlitskerfið er sér- hannað fyrir fyrirtæki í sjávar- útvegi og öðrum matvælaiðnaði þar sem einna mestar kröfur eru gerðar til stöðugra gæða fram- leiðslunnar. Gæðaeftirlitskerfi, auknar kröfur Fyrirtæki í matvælaiðnaði, hvort sem þau eru að vinna fisk, rækju eða aðra matvöru standa frammi fyrir vaxandi kröfum markaðarins um sönnunarbyrði virkrar gæðastefnu, rekjanleika og ástandsskráningar vinnslu og afurða. I dag eru skráningarnar oftast unnar á pappír og vistaðar í möppum eða álíka stöðum. Þar er rekjanleiki illmögulegur og papp- írsflæðið að kaffæra menn. Til að bregðast við þessum vanda og MÓTTAI ÍMlíx^" | Stýrin Vatnshltl EQEE3 Stýriglldi Afþiðari MÓTTAKA- LOFTHITI - 30B1 AÐVARANIR Hattumark gmra Þolmark_______________________________________ Þolmark 12:39.28 12:39:35 12:39:43 Hættumark fcfttltKHJtÉ Lofthitl Llppjýsingar | | Visla gögn | □ íg««gi ísvél ECTTæknival Iðnstýrldetld kju Hitablésari £ LÍNURIT • AÐVARANIR 14.03.1995 12:39:43 Samspil skjámyndastýrðs eftirlitsbúnaðar og gœðakerfis Strikamerkjatœknin nýtt 40 - Tölvumál

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.