Tölvumál


Tölvumál - 01.04.1995, Qupperneq 46

Tölvumál - 01.04.1995, Qupperneq 46
Apríl 1995 stöðinni og framleiðslan er þar með skráð. Að því loknu er spjaldið svo hengt á sekkinn. A spjaldinu stend- ur stórum stöfum; innihald, þ.e. þungi sekks og mjöltegund, dagur og tími framleiðslu og fer þá ekki á milli mála hvert innihaldið er. Þetta auðveldar allt lagerhald og val á mjöli til útskip-unar síðar meir og eins er unnið að því að tengja saman skráningu efna- innihalds og birgða. Sama tækni er lesinn inn á stöðinni. Með þessu er haldið utan um það hvaða mjöl, frá hvaða framleiðsludegi og vakt, er verið að skipa út hverju sinni. Efnagreiningarprufur eru síðan skráðar í gæðakerfið, sem lýst hefur verið hér á undan, og næst þannig yfirsýn yfir það hvernig mjöl er verið að framleiða og auðveldar það blöndun á mjöli við útskipun til þess að ná þeim kröf- um sem kaupandi gerir. UAB056 Framleiðslulotur húss Haraldur Böðvarsson hf. Alvís Húsnúmer : 912 + Mjölvinnsla 12=Framleiðsla lotu Fletta frá dags: Fletta frá Lota ** Byrjun lotu ** Dagur Frl. einingar Frl. Kiló E. nýtt ein 9502251 25.02.95 04:00:00 Lau. 35, 62 TN 35.626,91 2, 9502252 25.02.95 12:30:00 Lau. 32,54 TN 32.545,89 o, 9502253 25.02.95 19:30:00 Lau. 50,88 TN 50.887,75 o, 9502261 26.02.95 04:00:00 Sun. 51,83 TN 51.835,80 o, 9502262 26.02.95 12:30:00 Sun. 38, 60 TN 38.603,57 1, 9502263 26.02.95 19:30:00 Sun. 45,91 TN 45.915,62 o, 9502271 27.02.95 04:00:00 Mán. 48,15 TN 48.155,74 o, 9502272 27.02.95 12:30:00 Mán. 41,10 TN 41.105,27 0, 9502273 27.02.95 19:30:00 Mán. 50,10 TN 50.100,02 o, 9502281 28.02.95 04:00:00 Þri. 46,74 TN 46.747,96 0, 9502282 28.02.95 12:30:00 Þri. 35, 61 TN 35.612,58 o, FLEIRA F3=Ljúka F4=Kvaðning F5=Endurstilla F12 =Rjúfa F18=Útlit F19=<— F20=—> F21=Skipanalina notuð til skráningar á framleiddu lýsi, þannig að þegar dælt er frá miðlunargeymi efltir skilvindur, er mældur dælutími, en dælan hefur föst afköst þannig að með því er hægt að skrá sjálfvirkt magn lýsis í birgðakerfíð í gegnum sömu skráningarstöð. A skrifstofu fískimjölsverk- smiðjunnar er svo PC tölva sem sækir reglulega skráningarfærslur í skráningarstöðina og flytur yfir í AS/400 tölvuna og skráir sjálfvirkt. PC tölvan vinnur eftir ákveðinni stundatöflu, þannig að á nóttunni, meðan sjálfvirk afritun- artaka gagna á sér stað í AS/400 tölvunni, sendir hún ekki skrán- ingarfærslur. Með notkun þessa kerfis vinnst það að öll framleiðsla er skráð jöfnum höndum, og bæði verksmiðjustjóri og framkvæmda- stjóri geta flett upp framleiðslu og fýlgst þannig með gangi mála. Þegar mjöli er afskipað, er strikamiðinn tekinn af sekknum og Afurðir frystitogara Við uppskipun frá frystiskipum er mikilvægt að geta skráð afurðir á auðveldan hátt og þörf er á því að merkja bretti með strikamiðum. Nú er það þannig að ekki verður auðveldlega komið við tölvuskjá og/eða prentara tengdum honum á bryggjunni, eða í þeirri aðstöðu sem notuð er til brettunar á afurð- um frystitogarans Höfrungs III. Til lausnar á þessu hefur verið þróuð sérstök lausn með handtölvu og strikamiðaprentara. í hand- tölvuna er þá lesin afurðaskráin og aðrar tengdar stýriupplýsingar, til þess að hægt sé að skrá framleiðsl- una á hana. Handtölvan getur verið í beinu sambandi við móðurtölv- una með radíóbylgjum, eða þá að hún er tengd inn á tölvunet AS/400 tölvunnar þegar verki er lokið og allar færslur lesnar frá henni, eins og framkvæmd er reyndar í dag. Með þessu vinnst það að ekki þarf að taka upp framleiðslu- skráningu af blöðum og er því villuhætta mjög lítil. Þessi skráning notast síðan beint í aflaútreikning frystiskipa, ásamt því að kvóti uppfærist, og fylgirþessu því mikil hagræðing. Aflaverðmæti flyst síðan sjálfvirkt yfir í sjómanna- laun. Lokaorð Alvís Utvegur byggir á sam- eiginlegum gagnagrunni og með því er aðgangur að öllum upplýs- ingum frá hinum ýmsu kerfis- hlutum. Sem dæmi má nefna að aflaupplýsingar færast sjálfvirkt yfir í Kvóta, þegar veiðiferð er lokað, en á sama tíma verða til færslur fyrir viðskipta- og fjár- hagsbókhald. Með því að hafa samhæft og heildstætt upplýsingakerfi, sem nær yfir alla þætti, fæst glögg mynd af því sem er að eiga sér stað. Þetta gerir notendum kleiflt að hafa samræmdan aðgang að upplýs- ingum og gerir kleift að dreifa úrvinnslu og vinnu við skráningu upplýsinga. Öflugtengingvinnslu- kerfanna við ijárhags- og við- skiptakerfi býður upp á mikla vinnuhagræðingu og um leið ná- kvæmari upplýsingar um rekst- urinn, sem óhjákvæmilega hlýtur að leiða til bætts reksturs. Sturlaugur Sturlaugs- son er aðstoðarfram- kvœmdastjóri hjá HB. Óskar Einarsson er verkfrœðingur hjá Kerfi hf 46 - Tölvumál

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.