Tölvumál - 01.05.2000, Page 15

Tölvumál - 01.05.2000, Page 15
...með innbyggðrí tölvu Gateway Profilé Aco kynnir Gateway'" Profile'", framúrstefnulega hönnun á sambyggðum skjá og tölvu sem sameinar lipurð fartölvunnar og þægindi borðtölvunnar. Gateway'" Profile'" er 15" hljóðlátur kristalskjár með innbyggðri hljóðlátri tölvu, geisladrifi, hátölurum og öllu þvísem tilheyrir öfiugri borðtölvu. Hér er búið að samtvinna þessa kosti fartölvu og borðtölvu i einni óvenju nettri en sérlega notendavænni tölvu. tnnbyggt geisla- eða DVD- drif, 6-12 Gb harðdiskur, Intel III550 eða Celeron 466 MHz örgjörvi og 64 Mb vinnsluminni. Allt það sem þarf fyrir kröftugan vinnuþjark á skrifstofuna eða íafþreyinguna heima við. Komdu og sjáðu framtiðina i tölvuhönnun frá Gateway'" hjá ACO. Gateway VIÐURKENNDUR SÖLUAÐIL! Skipholti 17 Sfmi 530 1800 • Fax 530 1801 www.aco.is pentium*///

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.