Tölvumál - 01.05.2000, Blaðsíða 15

Tölvumál - 01.05.2000, Blaðsíða 15
...með innbyggðrí tölvu Gateway Profilé Aco kynnir Gateway'" Profile'", framúrstefnulega hönnun á sambyggðum skjá og tölvu sem sameinar lipurð fartölvunnar og þægindi borðtölvunnar. Gateway'" Profile'" er 15" hljóðlátur kristalskjár með innbyggðri hljóðlátri tölvu, geisladrifi, hátölurum og öllu þvísem tilheyrir öfiugri borðtölvu. Hér er búið að samtvinna þessa kosti fartölvu og borðtölvu i einni óvenju nettri en sérlega notendavænni tölvu. tnnbyggt geisla- eða DVD- drif, 6-12 Gb harðdiskur, Intel III550 eða Celeron 466 MHz örgjörvi og 64 Mb vinnsluminni. Allt það sem þarf fyrir kröftugan vinnuþjark á skrifstofuna eða íafþreyinguna heima við. Komdu og sjáðu framtiðina i tölvuhönnun frá Gateway'" hjá ACO. Gateway VIÐURKENNDUR SÖLUAÐIL! Skipholti 17 Sfmi 530 1800 • Fax 530 1801 www.aco.is pentium*///

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.