Tölvumál - 01.07.2000, Side 25

Tölvumál - 01.07.2000, Side 25
 Tæki frá Symbian eru byggð á grunntækni verkvangi (það er að segja EPOC) þar sem samstarfsaðilar bæta við eiginleikum síminn’ er samskiptatæki með gagna- vinnslugetu, ‘Communicator’ er fartölva sem hægt er að hringja með. Hugsanleg eftirspum eftir þessum tækjum er undra- verð. Nokia gerir ráð fyrir að farsímanot- endur verði komnir yfir milljarð í lok árs- ins 2002. Ericsson gerir ráð fyrir að 10 - 15% þessara notenda muni nota Snjall- síma eða Communicator. Þar sem kostnaður og flókin þróunarvinna hafa áhrif á verð og þann tíma sem það tekur að koma vöm á markað er nákvæm skipulagning jafnmikilvæg og nýjar upp- götvanir. Til að framleiðsla þessara nýju tækja yrði sem skilvirkust studdist Symbi- an við hugmyndina um ‘tækjalínu’. Tæki frá Symbian era byggð á gmnntækni verk- vangi (það er að segja EPOC) þar sem samstarfsaðilar bæta við eiginleikum. Symbian vinnur nú að þremur megin- flokkum þráðlausra upplýsingatækja sem spanna svið Snjallsíma og Communicator, þar með taldra lófatölva en eru mismun- andi að formi og hafa ólík notandaviðmót. Þetta þýðir að hvaða samstarfsaðili sem er gæti komið fram með tæki byggð á Symbian-verkvanginum með notandavið- mót að eigin vali, í eftirfarandi flokkum: • I Snjallsímum - ‘Pearl’-tækjalín- unni - sem svip- ar til farsíma dagsins í dag, þar sem ílagið er að- allega um talna- hnappana. Tölu- verður munur er á gerðum Snjall- síma. Samstarfs- aðilar Symbian gefa tækjum sín- um sérstakt útlit og viðmót. í skjásímum, Tablet Communicators - ‘Quartz’-tækjalínunni - sem stýrt er með annarri hendi með penna og hefur yfirleitt skjá sem er 240x320 dflar. Þessu tæki hefur verið lýst sem keppi- naut Symbian við Palm. Symbian-hlut- hafamir Ericsson og Psion í samstarfi við Motorola eru báðir að þróa tæki í ‘Quartz’-línu Symbian. í ‘Quartz’-tækj- unum verða minnisbók, nafnaskrá, dag- bók og boðaforrit (tölvupóstur, bréfsími, SMS- skilaboð og sími), vef og WAP-vafri, Blu- etooth- og Java- samþætting - allt aðlagað þannig að hægt er að skoða það á litl- um VGA-skjá í farandtækni- sviði. • í Communicator-tölvum með lykla- borðum - ‘Crystal’-tækjalínunni - með skjám í hálfri VGA-stærð (640x240 dfl- ar, sum tæki eru þó minni en þetta og sum stærri). Þessi tæki em með litlum lyklaborðum. Fullkomnustu gerðimar renna saman við PC-smáfartölvur. Opnir staðlar - akkur viðskiptalífsins Eitt af því sem skiptir sköpum í þráðlaus- um samskiptum er samstarfshæfni. Hvað er unnið við það að senda tölvupóst úr far- andtækinu ef viðtakandinn getur ekki tek- ið við honum? Symbian vinnur með félög- um sínum og verkvangs-leyfishöfum og með þriðju aðilum á sviði hugbúnaðar að því að tryggja opna staðla og samstarfs- hæfni tækja og forrita. Þannig hefur Symbian samið um stefnumörkun við fyr- irtæki sem eru leiðandi í þráðlausum iðn- aði. Þar á meðal em fyrirtækin NTT DoCoMo, Sun Microsystems, Oracle og Sybase. Einnig felst hagræði fyrir við- skiptalífið í samkomulagi sem gert hefur verið við IBM um það að sameina stór- tölvutækni IBM, sem sér um sendingu gagna milli þjónsins og tækisins, og Symbian-verkvanginn til að þróa þráðlaus tæki og forrit sem byggð em á stórtölvu- tækninni svo og með því að setja inn við- bætur við skeyta- og gagnagrunns „midd- leware“ frá IBM. Symbian vinnur einnig með Sun að þró- Tölvumál 25

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.