Tölvumál - 01.07.2000, Síða 33

Tölvumál - 01.07.2000, Síða 33
Ráðstefnur og sýningar Ráðstefnur og sýningar Hér er listi Tölvumála yfir helstu ráðstefnur og sýningar út árið. Einnig er listi yfir tilvísanir á vefsetur ráðstefnufyrirtækja og annarra aðila þar sem eru upplýsingar um ráðstefnur og sýningar. Abendingar eru vel þegnar. Vinsamlegast sendið þær til Arnaldar F. Axfjörð; afax@alit.is. Linux World Conference & Expo Ráðstefna og sýning um Linux. Tími: 14.-17. ágúst 2000. Staður: San Jose, Kalifomía, Bandaríkin. Tilvísun: http://www.idgworldexpo.com/html/events- lw.htm Views on Software Development in the New Millennium Alþjóðleg ráðstejha um hugbúnaðarþróun.. Tími: 31. ágúst -1. september 2000 Staður: Reykjavík. Tilvísun: http://espice.hi.is/rvk/ NetWorld+Interop 2000 Atlanta Ráðstejha, sýning og námskeið um netkerfi, fjarskiptatœkni og Intemetið. Tími: 25.-29. september 2000 Staður: Atlanta, Georgia, Bandaríkin. Tilvísun: http://www.interop.com/ ASP World Conference & Expo Ráðstefna og sýning um kerfisveitur. Tími: 3.-6. október 2000. Staður: San Jose, Kalifomía, Bandaríkin. Tilvísun: http://www.idgworldexpo.com/html/events- asp.htm Networks3 Americas Ráðstejha, sýning og námskeið á vegum 3Com og 3Com User Group. Tími: 11 .-14. október 2000. Staður: Boston, Massachussets, Bandarfldn. Tilvísun: http://ug.3com.com/n3us/ Gartner Group US Fall Symposium/ITxpo 2000 Arleg ráðstejha á vegum Gartner Group með áherslu á stejhumótun í upplýsingatœkni. Tími: 16.-20. október 2000 Staður: Orlando, Flórída, Bandaríkin. Tilvísun: http://gartner5 .gartnerweb.com/symposium /static/00/s_ us/home.html COMMON Fall 2000 Conference Ráðstefna, sýning og námskeið um IBM búnað og lausnir. Tími: 22.-27. október 2000 Staður: Baltimore, Maryland, Bandaríkin. Tilvísun: http://www.common.org/ Xplor's 21st Global Electronic Document Systems Conference & Exhibit Ráðstejha , sýning og 400fyrirlesarar semfjalla um gögn og gagnavinnslu og upplýsingatœkni. Yfirskrift ráðstejhunnar er „ Using Knowledge Across the Enterprise “. Tími: 29. október - 3. nóvember 2000 Staður: Miami Beach, Florida Bandaríkin Tilvísun: http://www.xplor.org NetWorld+Interop 2000 Paris Ráðstejha, sýning og námskeið um netkerfi, fjarskiptatœkni og Intemetið. Tími: 7.-9. nóvember 2000 Staður: París, Frakkland. Tilvísun: http://www.interop.com/ Tölvumál 33

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.