Bókasafnið - 01.02.1978, Blaðsíða 20
Teikning eftir danann Ib Spang Olsen. Veggspjald gefið út i
tilefni alþjóðlega bamabókadagsins sem haldinn er ár hvert á
fæðingardegi H.C. Andersens.
kattarins. Því miður náðust þessar kvik-
myndir ekki til landsins í tæka tíð og voru í
stað þeirra sýndar sænskar kvikmyndir sem
Anja Paulin hafði meðferðis.
Þegar litið er aftur um þrjú ár og spurt
hvort undirbúningur Alþjóðlega barna-
bókadagsins hafi verið ómaksins verður er
fátt um áreiðanleg svör. Þó má segja að
fyrsta dagskráin tækist með afbrigðum vel
og veitti mörgum ánægju og uppörvun
meðan á henni stóð. Umræðufundurinn um
fjölmiðlana var einnig fjörugur og
skemmtilegur en ekki verður annað sagt en
dagskráin 1977 hafi misst marks. Allt of fáir
heyrðu ágæt erindi norrænu gestanna, e.t.v.
vegna ónógra auglýsinga af fjárhagsástæð-
um undirbúningsnefndar, e.t.v. vegna
áhugaleysis almennings um þessi mál.
Hvort framtak þeirra aðila sem að þessu
hafa staðið telst til minnisverðra tíðinda
þegar fram líða stundir er ómögulegt að spá.
Alla vega höfum við reynt að minna á
börnin og menningarlegt viðurværi þeim til
handa — annað mál er hvort íslenska verð-
bólgan heldur áfram að éta börnin sín.
Nokkrir höfundar sem hafa hlotið H.C.
Andersen verðlaunin
Eleanor Farjeon (England) 1956
Astrid Lindgren (Svíþjóð) 1958
Erich Kástner (Þýskaland) 1960
Meindert De Jong (Bandaríkin) 1962
René Guillot (Frakkland) 1964
Tove Jansen (Finnland) 1966
James Krúss (Þýskaland) og
Jose Maria Sanchez-Silva (Spánn) 1968
Gianni Rodari (Ítalía) 1970
Scott O’Bell (Ameríka) 1972
Maria Gripe (Svíþjóð) 1974
Cecil Bodker (Danmörk) 1976
Þeir sem hafa hlotið bókaskreytinga-
verðlaun H.C. Andersen
Alois Carigiet (Sviss) 1966
Jiri Tranka (Tékkóslóvakía) 1968
Maurice Sendak (Bandaríkin) 1970
Ib Spang Olsen (Danmörk) 1972
Tatiana Mawrina (USSR) 1976
Heimildaskrá
Bredsdorff, Áse: IBBY og Den
internationale bornebogs-
dag. Bogens verden 57(1975)-
1:18.
Ellis, Margaret: International
children’s book day. Assi-
slanl librarian 67(1974)3:38.
Haviland, Virginia: Internatio-
nal book awards and another
celebrations of distinction.
Bookbird 14(1976)3:11-20.
A history of international
children’s book day. Book-
bird 13 [i.e. 14] (1976)1:3-6.
Kent, Allen & Lancour, Har-
old: Encyclopedia of library
and information science.
Vol. 4. N.Y., M. Dekker,
c 1970.
Bréf og gögn undirbúnings-
nefnda Alþjóðlega barna-
bókadagsins á íslandi
1975-77.
20