Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Page 17

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Page 17
Riínafræði 17 eða norðvesturströnd Svartahafsins, hafi kynst, á 2. öld, gríska letrinu og gert eftir því rúnirnar eða meginið af þeim. Að sönnu eru ekki til neinar beinar sögur af því, að þeir hafi tekið sjer þar bólfestu svo snemma, en, segir v. Friesen, rannsóknir fornfræðínga verða að vera hjer til leiðbeiníngar. Gotar hafa snemma smám saman og ef til vill í flokkum farið suður á við frá ósum Víslu (Weichsel) og byggt ströndina við Svartahafið. Þessir Gotar kunnu brátt að hafa komist í kynni bæði við gríska og rómverska menníng, þvíað í nálægum hjeröðum hafði rómverskri og grískri menníngu lent saman. Þess skal hjer þegar getið, að eftir sögulegum heimildum er ekki hægt að telja, að Gotar hafi tekið sjer bólfestu þarna austur við Svartahafið fyrr en um 200 eða í upphafi 3. aldar e. Kr. Og fyrr en nokkru eftir það geta þeir ekki hafa fengið náin kynni af grískri menníng. Eldri gætu því rúnirnar ekki hafa verið. Þó að þetta sje nokkuð síðar en v. Friesen vill, er þó tæplega hægt að segja, að það sje til hindrunar því, að hinn fyrnefndi menníngar- straumur hafi átt sjer stað og að rúnirnar hafi komið með í því flóði. v. Friesen tekur nú hverja rún fyrir sig og byrjar með ng-rúninni. Sjerstakar ástæður hafa hlotið að vera til þess að slík rún var mynduð, því að vel hefði mátt hlíta því að rita tvær rúnir, n + g (og svo er ritað í einni fornristu í raun og veru). Rúnin á sína rót í gríska stafabandinu JTT’ (þ. e. gg = ng). Þetta álítur hann jafnvíst og hitt, að h- og f-rúnirnar eru frá latneska stafrófinu runnar. Eftir þessu má telja víst, að bæði grískir og latneskir stafir sjeu notaðir í fúþarknum. Það er annars eftirtektavert, að það sem v. Friesen telur áreiðanlegastan grundvöll undir því að álíta grískan uppruna, er alveg andstætt því, sem Wimmer ætlar. Hann segir svo1): »Þetta tákn er bein sönnun móti skyldleika x) I Runenschrift s.iió.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.