Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Page 28
28
Finnur Jónsson
Ýmsar af rúnunum breyttust líka nokkuð, og skal
nú litið á það.
Eftir að + (fyrir +, sjá framar) var orðið að föstu merki
fyrir a, var aðeins hægt að nota rúnina + n (með skástriki
niðurávið til hægri). Þá var og hægt að gera táknið N
einfaldara, draga leggina saman í einn staf, en þá voru
lögð tvö skástrik yfir hann, svo að þá kom aftur upp
merkið * = h. Eftir 900 hjerumbil eru ekki aðrar rúnir
en + og * hafðar fyrir a og h. Um sama leyti var M
líka einfaldað og gert að ? eða ? og loks að Y (Y), en
þetta var hægt af því, að gamla rúnin Y = R var nú ætíð
orðin i. (sbr. bandrúnina £ = aR á Kragehulspjótinu).
<-rúninni var snúið við, annaðhvort /s eða v og fremra
(vinstra) strikið lengt: k, og lángi stafurinn gerður upp-
rjettur: f; þetta er vanalega myndin í ýngra fúþarknum.
Eftir að jara-rúnin var breytt (sjá framar), gat 5 rúnin (s)
orðið upprjett: H; þessi mynd var svo gerð einfaldari með
því biátt áfram að sleppa helmíngnum af henni, svo að
eftir varð efra strikið, (ekki lengt niður), og fjekk svo
hnúð eða hríng að neðan 4 eða *. T-rúnin misti hægra
hliðstrikið og varð 1. Sjö táknum var ekkert breytt: f,
u, þ, r, i, b, I.
Sem sjá má, er lítill munur á t- og l-rúnunum, enda
viltust rúnaritarar stundum á þeim, og verður þá að »lesa
í málið«.
Þessu 16-rúna stafrófi var skift í 3 deildir, með 6 og
5 og 5 í hverri, þær 3 rúnaættir, Freys, Hagals og Týs
ættir. Stafrófið lítur nú svo út:
r n i> t (i) r r
* h I + H (*)
1 & y r a.
Hjer merkti f líka v, u líka o, v, y, ö og 0, þ líka ð,
9, líka æ og g (nefhljóð), k líka g ogg, i líka ei, æ og 0,