Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Síða 34

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Síða 34
34 Finnur Jónsson hefur það verið skilið allajafna á íslandi, en ísl. rúnakv, hefur alt aðra merkíngu: óss er aldingautr ok ásgarös j'ófurr, þ. e. Óðinn. Orðið óss hefur verið misskilið, því að upphaflega myndin var ójí (með nefkveðnu ó) af eldra ansuR=goð. Annaðhvort hefur á orðið ó vegna nefhljóðsins, sem á eftir fór (einsog t. d. í spónn af eldra spánuR) eða nafnið er komið úr fornensku; þar hjet rúnin ös. Vegna nafnsins fjekk rúnin síðar merkínguna ó. reið er tvírætt; getur þýtt hest-reið, og svo er það skýrt í rúnakvæðunum báðum. Það gæti líka þýtt vagn, og er það líklega rjettara. kaun hefur verið skilið sem sár, en það mun varla vera það upphaflega; þarum síðar. hagall er — hagl, hvernig sem á þessu karlkynsorði stendur. Ef til vill er það myndað til þess að fá sam- ræmi við karlkynsorðin Freyr og Týr. Hagall er fremstur í miðröðinni. bjarkan er orð, sem ekki finst annars; í rúnakvæð- unum er það skýrt sem »laufgrænstr lima« eða »laufgat ljm ok lítit tré«, og er þá auðsjáanlega leitt af björk, og mun það rjett; sbr. gotneska nafnið bercna (þarum síðar). ýr, um það nafn skal síðar talað. Þessi nöfn eru ekki að upphafi norræn, heldur eru þau búin til af Gotum, að öllum líkindum, en líklega eru þau þó ýngri en sjálft stafrófið. Svo vill vel til, að í hand- riti nokkuru í Salzburg (frá því um 900) finst stafrófið með (gotneskum) nöfnum; en eina rúnina og nafn hennar vantar þar (í, T). Nöfnin eru auðsjáanlega afbökuð, einsog við var að búast í svo úngu hdr. Nöfnin á rúnunum í ýngra stafrófinu eru: fe (gotn. faíhu), uraz (f. wuz, orðið var u-stofn), thytt (þarum síðar), aza (af ansuR), reda, chosma (?), haal (f. kagal), noicz (gotn. nauþs), iiz (mundi í gotn. skrifað eis o: is), gaar (gotn. jer, g — j), sugil (gotn. sauil = sól), tyz, bercna (mundi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.