Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Page 47

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Page 47
Rúnafræði 47 5. GREIN. ÁLETRANAGERÐIN Latínustafirnir voru ritnir frá vinstri til hægri. Svo mun og hafa verið með rúnaletrin, og flestar eru áletran- innar með því móti. En þær gátu líka gengið frá hægri til vinstri handar, án þess að nein regla sjáist um það. Oft kom það fyrir, að áletranin var í tveim línum. Gátu þær þá verið einsog alment gerist. En líka gat síðari línan haldið áfram frá hægri til vinstri (hin fyrri frá vinstri tíl hægri), einsog þegar arðuruxar draga plóg og mynda tvær forar með því móti (því er það kallað með grísku orði bustrofedon ‘uxasnúníngslega’). Stendur þá síðari línan »á höfði«. Venjulega eru áletranirnar lángsum á steinunum, eftir lögun þeirra. Þó kemur það fyrir, að þær gánga þversum, t. d. á hinum meiri Jalángurssteini. Hann er líka allur á breiddina. Rúnameistarinn hefur jafnaðarlegast haft steininn liggjandi fyrir framan sig með toppinn til hægri. Fyrir því ganga áletranirnar uppá við, þegar steinninn er reistur upp, og enda við toppinn eða ofarlega. Einsog áður er getið ganga rúnirnar oft í meira eða minna flóknum bönd- um og boglínum, og þá fram með steinsröndunum og beygjast að lokum innávið með allra handa breytileik. Þær ristur eru oftast með miklum hagleik gjörvar og fagrar álits fyrir list sína og samræmi í allri gerð. Islensku letrin eru oftast mjög einföld og í beinum línum jafnhliða, og án alls flúrs, og sýna litla listfengi, nema að rúnirnar sjálfar eru oft vel gerðar. Á elstu tíðum eru jafnaðarlegast engin orðaskil sýnd, og það með öðru veldur því, að skýríng og lestur er svo oft erfiður og þrætuefni með rúnafræðíngum. Þó kemur það fyrir, að orðin eru greind (t. d. á gullhorninu), vanalegast með 3 eða 2 deplum, hverjum upp af öðrum (•). I hinum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.