Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Side 65
William Morris og ísland ).
Eftir Sigfús Blöndal.
t>að liggja ýms rök til þess, að ég hef valið mjer
að tala um William Morris hér í dag. Fyrst og fremst
er Morris einn af peim rithöfundum, sem mér þykir vænst
um; pá er og annað, að ég fæ um leið tækifæri til að
tala nokkuð ítarlega um grundvallarreglur fyrir pýðingar
úr íslenzku, en pað mál snertir mjög andlegt samband
íslands við önnur lönd, og f>á ekki sízt Dýzkaland; — og
í þriðja lagi er pað af pví að William Morris er líklega
einasta útlenda stórskáldið, sem hefur pað hvorttveggja
til að bera, að hann hefur haft pýðingu fyririr alla Norð-
urálfuna, og að pað er víst og áreiðanlegt, að án íslands
hefði hann aldrei proskazt á pann hátt, sem nú varð
raunin á.
En pað er alkunnugt að William Morris skaraði
fram úr öðrum mönnum á fleiri sviðum en einu. Lista-
maðurinn William Morris, sem endurbætti ýmsar iðnaðar-
listir, fyrst og fremst á Englandi og svo f Vesturlöndum
Norðurálfunnar yfirleitt, kemur íslandi lítið við. Að vísu
er pað kunnugt, að hann veitti athygli íslenzkum iðnað-
arlistum, og að hann keypti ýmsa pesskonar hluti á ferð-
um sínum á íslandi, ofna dúka, gull- og silfursmíði, út-
skorna hluti, osfr., sem hann svo flutti með sjer til Eng-
!) Ritgerð þessi er frumsamin á þýzku, og var upprunalega
flutt sem fyrirlestur við háskólann f Berlin 30. maí 1929, eftir
boði þaöan. Hér kemur hún, nokkuð breytt, á íslenzku.
5