Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Side 67

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Side 67
William Morris og ísland 67 óhugsandi að listir yfirleitt gæti orðið eins fullkomnar og annarsstaðar. Hér hefur Morris farið villur vegar — pað getur verið álitamál um f>að, hvort listir Japana standa að baki listum Kínverja, en nóg er af jarðskjálftunum einmitt í peim löpdum, par sem listirnar að almanna- dómi hafa blómgazt hvað bezt, Ítalíu og Grikklandi. t>á er að líta á endurbótamanninn William Morris og starf hans til að bæta hagi verkamannastéttarinnar og pjóðar sinnar yfirleitt. Dað verður ekki sagt að ísland hafi hvatt hann mikið fram eða haft mikil áhrif á störf hans á pví sviði. En samt má ekki gleyma pví, að ein- mitt höfðingjalýðstjórnin íslenzka var í samræmi við eðli hans sjálfs. Hann var andlega skyldur íslenzku stór- bændunum og höfðingjunum á miðöldunum, ríkilátum og vopnfimum, sem klæddu hýbíli sín með skrautlegum veggtjöldum og fögrum tréútskurði, en líka gengu fyrir vinnufólki sínu og voru með pví í allskonar búskapar- vinnu, eins og við sjáum svo oft getið um í sögunum. Og pað er áreiðanlegt að Morris hefur fundizt mikið um pað, hvernig öll íslenzka pjóðin hefur tekið ástfóstri við bókmentir, og pá fyrst og fremst skáldskap, sem á ís- landi verður almenningseign miklu fremur en í nokkuru öðru landi. Hann sá, að á íslandi var pað altítt, að fá- tækir menn og óbrotnir höfðu augun og sálirnar opnar fyrir andlegri fegurð á ýmsum sviðum, og jafnvel sjálfir gátu starfað að pví að efla ríki hennar, verið skáld og listamenn, og sumir gæddir miklum gáfum til peirra starfa. En pó nú Morris hafi tekið eftir pessu aðalein- kenni á íslenzku pjóðinni, pá pori ég engan veginn að íullyrða, að slíkt hafi vakað fyrir honum, er hann reyndi til umbóta á hag ensku alpýðunnar. En ég vildi nú samt benda á pað, að til er staður í einu riti hans, sem um slík mál fjallar, par sem ísland er tekið til sem fyrir- myndarland, og par er bent á, að par hafi mennirnir 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.