Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Qupperneq 87
Publius Vergilius Maro
87
Vildi hann j>ví varla láta sjá sig á götum Rómaborgar,
vegna þess að menn veittu honum of mikla athygli, og
ekkert var þessum hægláta manni meira á móti skapi.
Vergill tók snemma að fást við ljóðagerð. Voru
fyrstu fyrirmyndir hans á pví sviði landar hans Lucretius
og Catullus. Eftir að hann kom til Neapel, kyntist hann
betur grískum skáldskap og orti nú kvæði í hellenistisk-
um stíl. En pað sýnir gagnrýni hans við sjálfan sig, að
hann gaf ekkert út af pví, sem hann orti fram að árinu
4 2, er hann var 28 ára að aldri. Dó eru til eftir hann
nokkur kvæði, sem ort eru fyrir pann tíma, en pau voru
fyrst birt eftir hann látinn. Vinum sínum sýndi pó Ver-
gill kvæði sín, og vöktu pau svo mikla eftirtekt, að hann
varð brátt álitinn efnilegt skáld. Kom álit petta honum
að haldi árið 41, er Octavianus hafði sigrast á fjendum
sínum og gerði upptækar margar jarðir í Ítalíu, peirra
rhanna og borga, er eitthvað höfðu til saka unnið í borg-
arastríðinu. Var Mantua í peirra tölu, og misti Vergill
pví föðurleifð sína. En pá átti Vergill pegar svo marga
vini og aðdáendur í hóp peirra manna, er máttu sín
mikils hjá Octavianus, að peir útveguðu honum jarðir
sínar aftur. Fyrir petta kunni Vergill Octavianus og vin-
um sínum mikla pökk, og hefur hann látið pað óspart í
ljósi í fyrsta kvæðasafninu, er hann gaf út.
Kvæðasafn petta nefndi Vergill Bucolica p. e. hirð-
ingjaljóð. Sú tegund kveðskapar var löngu fyr vel pekt
í grískum bókmentum, en engin slík kvæði voru áður til
á latínu. Frægastur peirra, er hirðingjaljóð ortu á gríska
tungu, var Sikileyingurinn Peokritos (á 3. öld f. Kr.).
Kvæði hans voru rómantískar lýsingar á sveitasælu Sikil-
eyjar, og aðalpersónur kvæðanna voru hirðar og aðrir
sveitamenn. Vergill tókst nú á hendur að gróðursetja
pessa grein skáldskapar í rómverskum jarðvegi, og á ár-
unum 42—-39 varð petta kvæðasafn til. Með pví varð