Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Page 89

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Page 89
Publius Vergilius Maro 89 Hvaða barn Vergill hafi átt við í kvæðinu, hefur verið lærðum mönnum mikið deiluefni. En sje nauðsynlegt að ætla, að hann hafi átt við nokkurt ákveðið barn, er einna sennilegast, að pað hafi verið fyrsta barn Augustusar, sem var ófætt, er kvæðið var ort. Spádómurinn rættist pó ekki par, pví að fyrsta barn Augustusar var dóttirin Julia, sem seinna varð illræmd fyrir hneykslanlegt líferni. Hirðingjaljóðin höfðu mikla pýðingu fyrir Vergill sjálfan. E>au opnuðu honum dyr allra peirra manna í Róm, er áhuga höfðu á bókmentum. Vinur hans, skáldið Varius, kom honum nú inn í skjólstæðingaflokk Mæcen- asar, pessa ríka og örláta Rómverja, sem safnaði að sjer öllum bestu skáldum pjóðarinnar og ól pá að mestu leyti á sinn kostnað. Vergill var einn af peim elstu í pessum hóp, og allir hinir yngri litu upp til hans og væntu mik- ils af honum, enda sýndu Bucolica, að Vergill hafði nú fengið svo mikið vald á máli og formi, að hann var fær um að fást við erfiðari verkefni. E>að leið heldur ekki á löngu áður en vinur hans Mæcenas gaf honum yrkis- efni. Hann hvatti Vergil til að yrkja kvæðabálk um landbúnað, er vera skyldi bæði til gagns og skemt- unar. Ást Vergils á sveitalífinu og formsnild hans gerðu hann hæfari en alla aðra samtíðarmenn hans til að yrkja um petta efni. Tók hann pegar til starfa, og eftir 7 ár hafði hann lokið við kvæðabálkinn Qeorgica (Um land- búnað). Kvæðabálkur pessi var tileinkaður Mæcenas, og getur Vergill pess, að hann hafi tekist petta verk á hend- ur eftir áskorun hans. Georgica komu út er Vergill var á 42. aldursári. Var hann nú maður fullproskaður og stóð á hátindi frægð- ar sinnar. E>ótti honum nú tími til kominn að hefja verk pað, sem hann löngu fyr hafði haft í hyggju, — að yrkja söguljóð, er verða skyldu Rómverjum hið sama sem Hómerskvæði voru Grikkjum. Hann var og hvattur til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.