Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Síða 93
Publius Vergilius Maro
93
ljós í Æneasarkviðu, — rómantiskan frásagnarstíl, sem
meiri áherslu leggur á að lýsa geðhrifum persónanna, en
að halda sögupræðinum óslitnum.
Vergill hælir sjer af pví á einum stað i Qeorgica,
að hann hafi með lýsingu landbúnaðar klifið bratta tinda
Parnassusar, sem enginn fótur hafi áður snert. En pó
var pað ekki petta meistaraverk, sem gerði hann ódauð-
legan, heldur á hann frægð sína fyrst og fremst að pakka
Æneasarkviðu. Djóðsaga sú, er Vergill hafði fyrir uppi-
stöðu í kvæði sínu, er í stuttu máli pessi: Æneas var
sonur Trójuhöfðingjans Anchisesar og gyðjunnar Venusar.
Er Qrikkir höfðu unnið Tróju, var Æneas sá eini af hin-
um frægari köppum borgarinnar, er undan komst með
lífi, og var pað fyrir tilstilli móður hans, sem barg hon-
um nauðugum úr orustunni. Hann safnaði nú að sjer
leifum Trójumanna og sigldi á brott til að leita sjer lands,
par sem hann gæti stofnað ríki, pví að peirri framtíð
hafði honum verið spáð. Eftir margra ára hrakninga
komst hann til Ítalíu og bygði par borgina Lavinium.
Sonur hans bygði síðan Alba longa, og par rjeði síðan
ætt Æneasar ríkjum, uns afkomendur hans Rómúlus og
Remus reistu Rómaborg.
Saga pessi var til í ýmsum myndum, bæði í bundnu
máli og óbundnu. Vergill steypti nú sögnum pessum sam-
an í eina heild og lagaði pær til, eftir pví sem honum
pótti purfa. Er í fyrri helming kviðunnar sagt frá hrakn-
ingum Æneasar, en í seinni helmingnum er lýst bardög-
um hans og landvinningum á Ítalíu. Fyrsta bók hefst,
er Æneas hafði verið sjö ár í hrakningum, og er fyrst
lýst siglingu hans frá Sikiley. Stormur hrekur flota hans
upp að ströndum Libýu, og ganga Æneas og menn hans
par á land. Æneas leitar á náðir Didóar, drotningar í
Karpagó, og Venus lætur hana festa ást á gestinum. Hún
býður Æneasi og mönnum hans til veislu, og eftir bæn