Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Page 95

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Page 95
Publius Vergilius Maro 95 halda honum. Er harmi hennar og örvæntingu átakan- lega lýst. Æneas verður að lúta ofurmagni örlaganna, þrátt fyrir ást sína á Dídó, og siglir á næturpeli brott með lið sitt. Er Dídó verður pess vísari, fyllist hún ör- væntingu og ræður sjer bana, eftir að hafa formælt Æneasi og niðjum hans og spáð eilífum fjandskap meðal Karpagómanna og Rómverja. Fimta bók lýsir siglingu Æneasar til Sikileyjar og kappleikum peim, er hann hjelt par, til minningar um dauða föður sins. Daðan siglir hann til Cumae á ítaliu. í sjöttu bók er sagt frá fund- um Æneasar og Síbyllu og för hans til undirheima eftir tilvísun hennar. Dar sýnir skuggi föður hans honum ó- fædda afkomendur hans, og fær skáldið par tækifæri til að leggja Anchises í munn lofgjörð um afreksverk Róm- verja alt til daga Augustusar, og auðvitað fær par júliska ættin og Augustus sinn skerf fullmældan. í sjöundu bók hefst frásögn um landvinninga Æneasar á Ítalíu. Æneas kemur með lið sitt til Latium, og par skeður tákn pað, er spáð hafði verið. Menn Æneasar eta ávexti og nota hveitikökur fyrir borð. Kökurnar eta peir svo á eftir, pví að peir höfðu ekki annað matarkyns. Latinus konungur í Latium leyfir Æneasi að setjast par að. Dóttur kon- ungs, Laviníu, hafði verið spáð, að hún skyldi giftast út- lendingi, og vill konungur nú festa Æneasi hana. En Júnó æsir fyrst drotninguna, móður Laviníu, gegn Æneasi og síðan Rútúla-höfðingjann Túrnus, er var festarmaður Laviníu. Dregur nú til ófriðar milli peirra keppinaut- anna, og fylgja Latínar allir Túrnusi og fjöldi ann- ara. í áttundu bók segir frá liðsafnaði Æneasar og Túrnusar. t>ar er og skotið inn lýsingu á skildi Æneas- as, er guðinn Vulcanus hafði gert. Voru á skildinum myndir af merkisatburðum úr sögu Rómverja alt til síð- ustu herferða Augustusar. Lýsir skáldið par greinilega stolti Rómverja og fögnuði yfir sigrum Augustusar og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.