Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Page 96

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Page 96
96 Jakob Benediktsson valdi pví er hann veitti rómverska ríkinu. Níunda og tíunda bók eru lýsingar á orustum peirra Æneasar og Túrnusar. Er par barist af miklum ákafa, og falla margir kappar af hvorumtveggja. í elleftu bók er samið vopna- hlje til að grafa pá föllnu. Vilja Latínar pá semja frið, en Túrnus vill berjast til úrslita. Heldur nú ófriðurinn áfram, og Æneas setst um höfuðborgina í Latium. í tólftu bók býður Túrnus að skera úr deilunni með ein- vígi við Æneas. Hann tekur áskoruninni, og hátíðlegur griðasáttmáli er gerður. En Júnó kemur Rútúlum til að rjúfa griðin, og stríðið hefst að nýju. Eftir langan og harðan bardaga brýtst Æneas inn í borgina, og nú berj- ast peir Æneas og Túrnus, uns Túrnus fellur. Lýkur par kvæðinu, pví að pá var öllum hindrunum rutt úr vegi Æneasar. Dað liggur hverjum manni í augum uppi, er Æneas- arkviðu les, að áhrifin frá Hómerskvæðum eru geysimikil, og víða stælir skáldið heila kafla. Vergill notar yfirleitt stíl Hómerskvæða bæði um líkingar og orðaval, og að byggingu svarar Æneasarkviða til beggja Hómerskvið- anna, pannig að 1.—6. bók svarar til Ódysseifskviðu og 7.—-12. til Ilionskviðu. En á petta má ekki leggja mæli- kvarða nútímans. Vergill hefur fullvel vitað, að lesendur hans mundu pekkja alt, sem hann hafði fengið að láni frá Hómer, og hann dró engar dulur á pað. Aðferð Vergils var algeng á pessum tímum, og pað var jafnvel álitið einskonar hylling á skáldi að stæla verk pess. Ófrumleiki Æneasarkviðu dró aldrei úr vinsældum henn- ar hjá Rómverjum, til pess voru yfirburðir hennar á öðr- um sviðum of miklir. Vergill hafði í Æneasarkviðu skapað pað form á latneskum hexametrum, sem síðan varð fyrirmynd allra skálda, er á latínu ortu, og fjölda annarra. Mál hans var ekki síður fyrirmynd. Hann hafði auðgað rómverska tungu að miklum mun, bæði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.