Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Side 117
Frá Feneyjum
117
stríð endaði pó með algerðum sigri Feneyinga 1380. Á
15. öldinni er blómatíminn, pá eru Feneyjar auðugasta
og skrautlégasta borg í Norðurálfunni og haida úti stærri
flota og betur búnum en nokkuð annað ríki. En er
Tyrkir vinna Miklagarð 1453 skiftir um örlögin. Nú fá
Feneyingar að kenna á skammsýni sinni og síngirni, er
jreir veiktu gríska keisaradæmið, pví nú risu upp enn öfl-
ugri óvinir í pess stað. Næstu aldirnar eru sífeld strið
við Tyrki, og að vísu vinna Feneyingar stundum sigur,
svo sem við Lepanto 1571 (með Spánverjum) og svo á
síðari hluta 17. aldar, er Francesco Morosini vinnur
Pelopsskaga, en svo fór á endanum að peir misstu flest
af pví, sem peir höfðu unnið af gamla gríska ríkinu, í
hendur Tyrkjum, og vestur á bóginn hrakar peim líka.
Genúumaður á páfastóli, Julius II, reisir móti peim
Cambraysambandið i byrjun 16. aldar, og fær par Maxi-
milian Dýskalandskeisara og Spánverja og Frakka i lið
með sér. Hinn mikli hertogi, sem pá var uppi, Leonardo
Loredano, og meðstjórnendur hans, gátu að vísu bjargað
ríkinu úr versta voðanum, en staða Feneyja sem vold-
ugasta ríki Ítalíu var á enda. Hjer við bættist verzlunar-
missirinn, sem stafaði af pví að menn fundu sjóleiðina
fyrir Góðrarvonarhöfða til Indlands, og öðrum landafund-
um um 1500. Nú komst verzlunin I hendur Portúgals-
manna og Spánverja og síðan Hollendinga og Englend-
inga, og vaxandi velmegun Miðevrópu varð til pess, að
verzlunarborgir par purftu ekki eins mikið að sækja til
Feneyja og áður. Um miðbik 18. aldar eru Feneyjar
ekki nema skuggi af pví, sem ríkið var á blómatímanum.
Dá er borgin aðallega orðin fræg fyrir gleðskap og skemt-
anir, pað fer orð af opinberu hátiðunum par, og af spila-
húsum og leikhúsum, og lauslætið keyrir fram úr öllu
hófi. Og svo loks pegar stjórnarbyltingin franska kveikir
í Norðurálíunni, stenzt ríkið ekki stormana. t>að er