Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Síða 135
Frá Feneyjum
135
reyndi Rafn að gera pað á sínum tíma, og nélt hann
gæti lesið par frásögn um pað, að Haraldur harðráði með
Væringjaliði hefði bælt niður róstur í Aþenuborg. Rúna-
fræðingar nú á dögum telja petta samt getgátur einar,
en telja aftur á móti líklegt, að pað sé maður úr Vær-
ingjaliði, sem hafi rist pær, en af gerð rúnafljettanna ætla
menn, að pær hafi rist maður frá Upplandi í Svípjóð,
par sem alveg samskonar fléttur eru tíðkanlegar á rúna-
steinum.
VI.
Við félagar höfðum verið að skoða kirkju í norður-
hluta borgarinnar, og vorum á heimleið. Degar við geng-
um yfir lítið torg par í grendinni, mættum við hóp, 20—
30 manns á að gizka, sem gengu mjög snúðugt í fylk-
ingu á leið norðureftir. Okkur grunaði að óeirðir væri
á ferðum, og síðar um kvöldið fréttum við, að fascistar
og kommúnistar væru farnir að berjast. Fór ýmsum
sögum um tildrögin — nokkuð er pað, að maður hafði
verið drepinn, fascistar höfðu eyðilagt skrifstofu kommúnista-
blaðs, og pegar lögreglan svo reyndi að koma á friði,
svöruðu kommúnistar með almennu verkfalli, og par sem
peir höfðu meiri hluta í ýmsum helztu verkamannafélög-
unum tókst peim að gera pað. Engin skip eða bátar
gátu farið um höfnina eða síkin, fermt eða affermt. Póst-
menn og símamenn, sem um pað leyti áttu í launadeil-
um við stjórnina, notuðu tækifærið og gerðu líka verk-
fall. Reyndar tókst ekki alveg að stöðva járnbrautir til
og frá, pví í Feneyjum er stór flotastöð og setulið, og
bæjarstjórnin kvaddi pað til hjálpar, og pó margir járn-
brautarmenn væru með verkfallinu, voru svo margir á
móti pví, að pað tókst að senda svo sem eina lest á dag
úr borginni. Fjóra daga stóðu pessar óeirðir, og eins
og geta má nærri var petta fyrir okkur ferðamennina