Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Page 137

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Page 137
Prá Feneyjum 137 gangur að torginu gegnum pröngar götur bak við Mark- úsarkirkjuna, pó vörður væri settur fyrir aðalbrýrnar. Ég hafði gaman af ferðinni, bæði sá ég par margt, sem var einkennilegt og athugavert, i götum, sem mér aldrei hefði dottið í hug að fara um, og auk pess var portarinn af gistihúsinu, sem með mér var, fjörugur og skemtilegur maður. Hann bölvaði kommúnistunum í sand og ösku, ekki sízt af pví peir fældu burtu ferða* menn — „og við hér í Feneyjum, sem varla höfum ann- að að lifa á, en einmitt ferðamenn! Og hvað græða peir svo á pessu? Jú, peir segjast græða pað, að peir sýni hvað peir séu voldugir“. „Eruð pér fascisti?", spurði ég. „Nei, ekki ennpá, en pað getur vel verið að ég verði pað — eitthvað verður maður að gera til að kom- ast út úr pessu óstandi“. Ég fylgdist með portaranum alllanga leið, en pegar ég var kominn svo langt, að ég póttist geta ratað einn, skildi ég við hann og fór einn inn á Markúsartorgið, sem var nærri pví autt af fólki. Ég fór par um grendina til að athuga betur ýmislegt, og m. a. fór ég að sækja pen- inga í banka. Dað gekk nú vel, eri pegar ég svo ætlaði heim á gistihúsið fékk ég að kenna á pví að ekki var allt enn komið í lag. Ég gekk skemstu leið um allprönga götu í grendinni við Markúsartorgið, fór í hægðum mínum og staldraði við glugga á gullsmiðsbúð til að skoða ýmsa fallega gripi par. E>á heyrði ég skot í fjarska og mikla háreysti, óp og köll, — sem færðist óðum nær, og rétt í sömu andránni kemur gullsmiðurinn pjótandi út úr búð- inni, og fór að setja járnhlera fyrir gluggana. Ég litaðist nú um, og sá að gatan var orðin nærri pví auð af fólki, en nokkrir flýðu úr henni sem fætur toguðu. „Flýtið pér yður og komið hingað inn með mér“, sagði gullsmið- urinn. Ég fylgdi honum inn í búðina, og rétt i pví sá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.