Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Síða 138

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Síða 138
138 Sigfús Blöndal ég mikinn hóp hlaupandi manna, bersýnilega á flótta í dauðans ofboði, ryðjast inn í götuendann og fylla hann alveg, en á eftir gekk hermannaflokkur og fór hart. Hópurinn flýði fram hjá okkur og hermennirnir héldu á eftir, en enginn bardagi varð í peirri götu — ég frétti síðar, að hermennirnir hefðu verið að dreifa kommúnista- söfnuði á litlu torgi par í grendinni. Ég var inni hjá gullsmiðnum svo sem fjórðung stundar. Hann vildi kenna heimsstríðinu um allt óstandið. Mér heyrðist á honum, að allri alpýðu manna, sem hann pekkti til, hefði verið illa við stríðið, og mest af öllum pó Feneyingum og nærsveitamönnum við landamæri Austurríkis, eins og við var að búast. „Hvað við Fen- eyingar höfum orðið að pola, meðan á stríðinu stóð“, sagði gullsmiðurinn, „eilífar skothríðir og loftárásir, og svo ástandið núna á eftir stríðinu! Og pað erum við, sem verðum að vinna og nennum að vinna, sem verðum að borga petta allt saman. Og við missum syni okkar og bræður í orustunum, eða fáum pá aftur marga hverja örkumlaða og lítt verkfæra. Dað eru ekki cettjarðarglamr- ararnir á pinginu eða hákarlarnir (hann notaði orðið ‘pesciacane’, eiginl. ‘hákarl’, svo voru stríðsgróðamenn kallaðir á Ítalíu), sem hafa staðið í skotgröfunum. Deir vita lítið hvað stríð er, sem ekki hafa reynt pað“. „Hvað haldið pér um fascismann?“, spurði ég. „Ég var hálfótrúaður á hann í byrjuninni, mér finnst nokkuð hrottalegt að ætla að lækna pólitík með bareflum og laxerolíu, en ég er farinn að dæma hann vægar, — nú hann er pó skárri en pessir kommúnistar, sem allt ætla að eyðileggja af tómri öfund! Ég býst við pessari fascistahreyfingu vaxi mikið fylgi!“ Dað var nú orðið hljótt á götunni. „Nú er víst öllu orðið óhætt aftur“, sagði gullsmiðurinn, og fór að taka frá hlerana, Ég pakkaði honum fyrir húsaskjólið og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.