Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Page 139
Frá Feneyjum
139
keypti par víravirkishring með útskornum steini sem
minjagrip.
Ég gat ekki annað en hugsað um pað, sem fyrir
hafði borið. Hvað var satt í pessu öllu saman? Hver
hafði rétt fyrir sér? Ég hafði nokkrum dögum áður
heimsókt ítalskan lækni par i borginni, sem ég hafði
kynnst áður, og hafði boðið mér heim til sín. Og hann
hafði líka verið að spá pví, að fascisminn myndi festa
rætur, — að minsta kosti myndi takast að finna einhver
ráð fram úr óstandinu. Ég man eftir orðum hans: „Ég
er ekkert hræddur við kommúnismann, pó hann kynni að
sigra hér! Pesskonar hreyfing á ekki saman nema nafnið,
á Rússiandi er hann eitt —, á Þýzkalandi annað, — hér
á Ítalíu myndi hann verða eitthvað priðja, — en hann
sigrar hér ekki, — við ítalir erum svo gömul menning-
arpjóð, alpýðan og allur porri af okkar iðnaðar- og borg-
arastétt er starfsamt fólk og iðið, og góðir föðurlands-
vinir, — við hjálpum okkur sjálfir með okkar eigin að-
ferðum, og purfum ekki að sækja ráð til Rússa eða
annara!"
Mér hefur oft síðan komið í hug samtöl mín við
pessa menn, meðan fascisminn var að ryðja sér til rúms,
og enn var óvíst hvernig fara mundi. — Ég hafði áður
heyrt í Flórenz ýmsar sögur um ástandið i mörgum
bæjar- og sveitarfélögum í iðnaðarhéruðunum, par sem
kommúnistar höfðu orðið í meiri hluta, sett verkamanna-
nefndir til að rannsaka hús borgaranna, taka matvæla-
birgðir o. s. frv., — stundum með hlægilegri smásmygli,
— t. d. gekk sú saga í Flórenz, að á einum stað hefði
pesskonar matvælanefnd fundið pund af tei, sem er lítt
pekkt af ítalskri alpýðu, og gert pað upptækt sem „kapí-
talistatóbak“! Þegar pað var auðsætt, að skynsamari og
gætnari, löghlýðnir sósíalistaforingjar höfðu misst völdin
og föst tök á hreyfingunni, og að ríkisstjórnin í Róm