Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Side 142
Merkar nýjar bækur.
Deutsche Islandsforschung 1930. 1. Band. Kultur.
Herausgegeben von Walther Heinrich Vogt. — 2. Band.
Natur. Hrsg. v. Hans Spethmann. Breslau, Ferd.
Hirt, 1930.
Af gjöfum þeim, sem ísland hefur fengið á púsund-
ára afmæli Alpingis, er pessi bók ein af peim merkileg-
ustu. 24 pýzkir vísindamenn hafa tekið sig saman og
hér samið bók um ýmsar hliðar á íslenzkri menningu og
náttúru, og gert hana vel úr garði að öllu leyti. Bókin
er kostuð af „Schleswig-Holsteinische Universitatsgesell-
schaft“ og er 28. bindi í ritum pess.
í fyrra bindinu byrjar prófessor Gustav Neckel
(í Berlín) ritið með greininni: „Dýðing íslenzkra bók-
menta, einkum að pví er snertir pekkinguna á fortíð ger-
manskra pjóða“, og sýnir fram á, hve mikið sé par að
græða, fyrir alla pá, sem við slík fræði fást, jafnvel pó
fræðimönnum nú komi saman um, að ekki megi trúa
öllu bókstaflega, sem í íslendingasögum stendur. Næst
er grein eftir próf. Rudolf Much (frá Vín) „Hrútsguð-
inn norræni11, um Heimdall, hann heldur pví fram, að
menn hafi stundum hugsað sér pennan guð í hrútslíki.
Dá er ritgerð eftir próf. Helmut de Boor (áður í
Leipzig, nú í Bern) um málið á Völuspá og líkum kvæð-
um, að pví leyti sem pað fræðir um trúarbrögð á peim
tímum. Hann telur líklegast, að Völuspá sé ort af al-
heiðnum manni á siðustu tugum 10. aldarinnar. Pá er
ritgerð um „stíl skáldanna“ eftir próf. Felix Genzmer
í Marburg, sem skýrir frá nýjum skýringastefnum, og
hvernig maður hljóti að dæma stílinn öðruvísi, ef peim
er fylgt. Útgefandi bindisins, próf. W. H. Vogt í Kiel,
ritar pví næst um „Frá Braga til Egils. Tilraun að sögu
lofkvæðanna11, um pá tegund norræns kveðskapar; bendir