Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Síða 148
148
Merkar nýjar bækur
um petta mikla handrit. Dessi handritaútgáfa er í lík-
ingu við útgáfur þær af helztu grísku og latnesku hand-
ritum, sem að boði páfa hafa verið gefnar út af bóka-
safni Vatikansins, og á Hollandi hefur líka verið gefið út
mikið og fallegt safn af pesskonar ljósprentuðum hand-
ritum. Útgefendur eiga skilið hjartanlegar pakkir allra
íslendinga og peirra, sem íslenzkum menntum unna, fyrir
petta fyrirtæki. Auðvitað verða pessar handritaútgáfur
dýrar, en ríkir bókavinir og stór vísindaleg bókasöfn
munu pó varla geta verið án peirra til lengdar, einkum
par sem ætla má, að pekking á íslandi og íslenzkum
fornbókmentum nú fari vaxandi, ekki sízt í Vesturheimi og
meðal enskumælandi pjóða yfirleitt. í slíku handritasafni
er auðvitað ekki ástæða til að gefa út önnur handrit en
pau allra frægustu, en pað er nóg til að velja úr. Von-
andi kemur líka að pví, að helztu fornrit okkar verða
gefin út í handhægu broti með íslenzka textanum öðru
megin og enskri pýðingu hinu megin á líkan hátt og nú
er gert með Loeb Series af grískum og latneskum höf-
undum. Dað var reynt um miðja 19. öld á dönsku af
menntafélagi í Höfn, og komu út nokkrar sögur og Grá-
gás (Konungsbók, sem Vilhj. Finsen gaf út), en pví
miður féll pað fyrirtæki niður. En með pví að hafa
enskar pýðingar hinu megin geta íslenzku textarnir kom-
ist inn hjá öllum menntamönnum um víða veröld, sem pá
tungu skilja.
Det norske folks liv og historie gjennem tidene,
Bd. 1. Haakon Shetelig: Fra oldtiden til omkring
1000 e. Kr. Bd 5. Sverre Steen: Tidsrummet 1640—
1720. Oslo, H. Aschehoug & Co. 1930. Hvert bindi á
6 kr. ób., innb. 9 kr.
Af pessu ágæta riti hafa í ár komið út tvö bindi,
1. og 5. í fyrsta bindinu segir próf. Haakon Shetelig
frá elztu sögu Noregs, fram að falli Ólafs Tryggvasonar.
Höf. er einn af lærðustu og skarpskygnustu fornfræðing-
um, sem nú eru uppi á Norðurlöndum, og er ekki hægt
að fá betri leiðsögumann á pví sviði. En saga Noregs
fram að Haraldi hárfagra verður aðallega að byggjast á
fornleifafundunum, og sem kunnugt er, eru peir bæði
miklir og merkilegir. Detta bindi er í rauninni mest-
megnis menningarsaga, og par sem hún einmitt snertir