Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Side 154
Hið íslenzka fræðafélag í Kaupmannahöfn
hefur gefið út pessi rit:
Afmælisrit til dr. phil. Kr. Kálunds, með 8
myndum, æfisögu Kálunds og 6 ritgjörðum. Verð 2 kr.
Árferði á íslandi í púsund ár eftir Ðorvald
Thoroddsen, uppselt.
Ársrit hins íslenzka fræðafélags, með
myndum, 1.—11. ár. Verð 11. árs 3 kr.; 1.—3. ár verð
2 kr. 50 hver árg.; 4.—8. ár verð 3,50 hver árg., 9. ár
verð 4 kr., 10. ár verð 3 kr. Deir sem gerast á-
skrifendurað Ársritinu framvegis geta fengið
10 fyrstu árgangana á 15 kr. meðan upplag
e n d i s t.
Brjef Páls Melsteðs til Jóns Sigurðssonar.
Verð 2 kr. Brjef P. M. til J. S. Viðbætir. Verð 1 kr.
Endurminningar Páls Melsteðs, með myndum.
Verð 2,50. Dessar prjár bækur fást allar innbundnar
saman í fallegt band, gylt á kjöl. Verð 8 kr.
Ferðabók eftir f3orv. Thoroddsen, I. —IV. bindi;
I. b. !. h. uppselt; 1. b. 2. h. til 4. bindi hér um bil uppselt.
(Verð 12 kr).
Handbók í íslendinga sögu I eftir Boga Th.
Melsteð. Verð 3,75.
íslenskt málsháttasafn, Finnur Jónsson
setti saman. Niðursett verð 6 kr. (áður 12 kr.). Fáein
eintök á einstaklega vönduðum pappír með númeri á 15
kr. (áður 20 kr.).
Jarðabók Árna Magnússonar og Páls
V í d a 1 í n s. I. b i n d i, Vestmannaeyjasýsla og Rangárvalla-
sýsla, 20 kr. (Vestmannaeyjasýsla sjerstök á 2 kr. 25).
II. bindi, Árnessýsla 19 kr. III. bindi, Gullbringu-
og Kjósarsýsla, 19 kr. IV. bindi, Borgarfjarðar og Mýra-
sýsla, 20 kr. VIII. bindi, Húnavatnssýsla, 20 kr. IX.
bindi, Skagafjarðarsýsla 15 kr. Deirsem gerast á-
skrifendur að Jarðabókinni framvegis, geta
fengið öll pessi bindi á 75 kr„ meðan upplag
e n d i s t.
Lýsing Vestmannaeyjasóknar eftir Bryn-
jólf Jónsson, með myndum og uppdrætti. Niðursett
verð 4 kr. (áður 8 kr.).