Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1981, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1981, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1981. 3 Eru fangelsi rétti geymslustaðurinn fyrir geðsjúka, spyr Andrea Þðrðardóttir. ^ „Ekki fékkst geðsjúkrahúsið til að taka við NN og veita honum þá aðhlynningu, sem hann á rétt til samkvæmt heilbrigðislögum þessa lands. í þeirra augum er stjórna geðheil- brigðismálum var hann afbrotamaður,” segir Andrea Þórðardóttir meðal annars, en í þess- ari grein fjallar hún um málefni geðsjúklinga, sem gerst hafa brotlegir við lögin. alvörumál. Og hvers eiga þeir að gjalda, sem sitja þar af sér dóma og þurfa þá til viðbótar við frelsis- skerðinguna að vera svo mánuðum og árum skiptir með svo sjúkum mönnum? Er það réttlátt? Dómsmálaráðuneytið hefur reynt að fá geðlækni að Litla-Hrauni, en ekki tekist það. Að lokum skulum við ekki gleyma því að þessir geðveiku menn þurfa vottorð frá geðlækni tii að komast út aftur. En þar sem enginn slíkur er til staðar hvernig á hann þá að fá það? Þetta eru samviskufangar íslensku þjóðarinnar í mínum augum. Andrea Þórðardóttir. Kaupmenn — Kaupfélög Jólin nálgast Tökum upp daglega Gjafavörur Leikföng o.fl. o.fl. INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simi 33560. margar geröir og litir FOTLAGA HEILSUSANDALAR meö trésólum hár hæll lágur hæli enginn hæll einnig baösandalar Þreyttir fætur auka spennu og rétt lag- aö skótau hjálpar því heilsunni. Þýsk gæöavara á mjög góöu verði. LÍTIÐ INN OG LÍTIÐ Á Aðeins hjá okkur. LAIIGAVEGS APOTEK snyrtivörudeild fKENWOQD Turbo Hi-Fi $ KENWOOD mmmmmmmmmmmmmmmmmmrnmmm ' »*> L> U' ... Ný háþróuð tækninýjung SK3MA NEWHISPEED SIGMA DRIVE magnarakerfið er tækninýjung frá KENWOOD ar sem hátalaraleiðslurnar eru nú í fyrsta sinn hluti af magnaranum. 'ý áður óþekkt aðferð til stjómunar á starfsemi hátalaranna og tryggja lágmarksbjögun í hljómtækjunum. Tækmfræðingar og starfsmenn KENWOOD hafa ávallt verið í fararbroddi með tækninýjungar í hljómtækjum, kynnt og þróað fram- farir í þeim efnum eins og: Dynamic Damping Factor, DC Direct- Coupling, High-Speed, Zero switching og Non Magnetic. Það nýjasta í þróun hljómtækja er SIGMA DRIVE, nákvæm samtenging magnara við hvem hátalara með fjórum leiðslum, tækni- nýjung sem gerir kleift að hafa eftirlit með og stjóma nákvæmlega tonblæ hátalaranna og heildarbjögun. BJÖGUNARTÖLUR ERU TÓMT BULL ... Þegar aðrir magnaraframleiðendur gefa upp afburða bjögunar- tölur eins og 0.005%, er mikið sagt að þeir ljúgi allir fullum hálsi — og aðeins KENWOOD SIGMA DRIVE magnarinn geti sýnt og sannað bjögunartöluna 0.005%. Staðreyndin er nú sú, að ef mæld er bjögun við hátalaraúttak á magnara, geta fjölmargir þeirra mælst með bjögunartöluna 0.005% — eins og SIGMA DRIVE magnarinn mælist með. En slík bjögunarmæl- ing er alls ekki marktæk því nún er framkvæmd án viðtengdra hátalara við magnarann. Ef magnarinn er hins vegar mældur í gegnum hátalara- leiðslur að hátölumm, mælist bjögunin í KENWÖOD SIGMA DRIVE sannarlega 0.005% — þegar magnarar frá öðrum framleið- endum sýna aðeins biögunartöluna 0.1%. Óneitanlega jja er það allt önnur taía eða um það bil 20 sinnum lakari, og það heyrist. Kenwood KA — 800 2 Kenwood KA — 900 2 Kenwood KA — 1000 2 50 RMS WATTS/O.009% THD: 80 RMS WATTS/0.005% THD: 100 RMS WATTS/0.005% THD: KA-800 - 4.434 kr. KA-900 - 6.261 kr. KA-1000 - 9.543 kr. Eins og TURBO kostaði SIGMA DRIVE miklar rannsóknir, og eins og TÚRBÓ gefur SIGMA DRIVE mestan kraft og beztan árangur. FÁLKINN SUDURLANDSBRAUT 8 SÍMI85884

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.