Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1981, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1981, Side 35
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1981. '43 Fólk Fólk Fólk Mannlíf á Manhattan Það er ekki langt síðan mönnum gafst fyrst tæki- færi á að komast á mjög ódýran hátt til Manhattan og eiga þar ágætar stundir. Ef menn halda ekki í Kópa- voginn á einkabíl, þá má alltaf nota leigubíl eða al- menningsvagna. Mannlífssíðan tók þann kostinn að svífa þangað í einkabíl til þess að líta á staðinn, fá sér að snæða í notalegu umhverfi og skreppa inn í dans- salinn á milli ljúffengra matarrétta. Það var meiriháttar gæfa fyrir þá Manhattanmenn að fá til liðs við sig matreiðslumeistarann Bjarna Alfreðs- son sem gerir það að verkum að Man- hattan er með betri matsölustöðum. Með tvískiptingu staðarins gefst mönnum tækifæri á að spjalla um veður og horfur í þjóðmálum i nota- legu umhverfi við létta músík, sem ekki er ærandi. Matseðillinn er vand- aður, ekki of fjölbreytilegur, sem tryggir að hráefnið sem í boði er, sé alltaf fyrsta flokks. Einhverntíma var sagt að reyndar væri Manhattan mjög svipaður öðrum skemmti- stöðum í borginni, svo sem Holly- wood og Óðali, en að þeim stöðum ólöstuðum, reynist ýmislegt vera ólíkt með þeim. Barljósin á Manhatt- an vísa mönnum veginn, þar sem siðfáguð útgáfa af Playboy stúlkum afgreiðir, að sjálfsögðu með bros á vör. Danssalurinn er rúmgóður en að sögn Manhattanmanna munu þar vera einhverjar breytingar í aðsigi þannig að hann verði frekar stúkaður af, svo að jafnvel þar geta menn verið útaf fyrir sig í traustum félags- skap um leið og þeir tilheyra marg- menninu. En sjón er sögu ríkari. Staðurinn mun vera til reiðu fyrir einkasam- kvæmi af ýmsu tagi en þó þannig að síðar um kvöldið geti fleiri slegist í hópinn. Og hvers vegna ekki? Venju- lega leysast einkasamkvæmi upp vegna þess að samkvæmisgestir þrá margmennið. Sem sagt: Góður staður, prýði- legur matur, hresst fólk, og skemmti- legt umhverfi. Á dansgólfmu í Manhattan hristu menn sig ákaft. Sagt er að ákafir diskódansarar hafi fundið upp dansinn við sjpánska fuglasönginn til þess eins að losna við vatns- útstreymi úr líkamanum án þess að þurfa að yfirgefa dansgólfið.. . FALLEGAR GJAFAVÖRUR sleinslytlur Hollenskar steinstyttur úr muldu grjóti veita varanlega ánægju Yfir 100 gerón og margar ólíkar stíltegundir. krydd& ilmkerii Jurlakrydd frá Frakklandi. þrjár kryddblöndur sem geta mikla möguleika á tilbreytni við matargerð. Herbs’ from Pro- vinde, Herbs for fish. Tarrgon blend. Ósvikið hunang ur villi- blómum Suður-Frakklands llmkertí sem eyóa matarlykt og bæta andrúmsloftið. brennslutími 20 klst. um 26 ilnr- gerðir. = KIRKJUFELL KLAPPARSTIG 27 SÍMI: 21Ö90. Prófkjör í Reykjavík Atkvædisréttur ATH! Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins geta gengið í flokkinn á kjördegi, þó aðeins að þeir verði orðnir 20 ára 23. maí 1982. því hverfi sem þér áttuð búsetu í 980. ÍDAG sjálfstæðismanna við borgarstjórnar- Upplýsingasími 82900 . Hafið FÆST8-FLES1 «4:.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.