Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1981, Blaðsíða 32
40
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1981.
Bílamarkaður //A
riAMC aaaa
AMC Spirit, 4 cyl. beinsk., rauður 1979 90.000
AMC Concord station glæsilegur bfll 1979 125.000
Fiat 132 GLS 2000 glæsivagn 1980 117.000
Fiat 128 GL ek. 40 þús. km, rauður 1978 45.000
Daihatsu Charmant 1977 54.000
Polonez 1500 ek. 4 þús. km 1981 70.000
125P1500 1979 40.000
125 P 1978 30.000
Fiat 132 GLS ek. 9 þús. km., blásans. 1979 84.000
Fiat 132 GLS ek. 40 þús. km, upphækk. 1977 55.000
Fiat Ritmo 75 CL s'álfsk., blásans. 1981 100.000
Fiat 131 Super sjálfsk. grænsans 1978 70.000
Allegro Special ek. 27 þús. km. silfurgr. 1979 50.000
Lada station 1200 1979 43.000
Mazda 1300 1975 30.000
Eagle Wagon — fjórhjóladrifsbfll-
inn sem beðið hefur verið eftir
Cherokee4d ek. 6.300 mflur 1979 200.000
Fíat 131 CL, ek. 22 þús. km. 1979 75.000
Fiat 131 GL blásans. 1978 65.000
125 P 1977 27.000
Jeepster 1967 35.000
EGILL VILHJÁLMSSON HF.
BÍLASALAN
Smiðjuvegi 4, Kópavogi
Símar: 77720 - 77200
Siaukin saja sannar
öryggi þjónustunnar
OPIÐ ALLA VIRKA DAGA FRÁ KL. 10-7.
Subaru árg. '78, útborgun aðeins 20 þús.
Benz 300 dísil 5 cyl. árg. '77, sjálfsk. Toppbíll.
Honda Accord árg. '80,4d. beinsk. 5 gíra.
Saab 95 station árg. '74, ástand gott.
Audi 100 LS árg. '76. Toppbfll.
Mazda 626 '81, 4ra dyra.
Datsun Cherry '80, útborgun aðeins 20 þús.
Audi 80 LS, árg. '79. Bókstafloga eins og nýr.
Subaru 4x4 árg. '80, útborgun aðeins helmingur.
Toyota Cressida '81, sjálfskipt. Mjög fallegur bfll.
Lada Sport árg. '78. Góður bfll.
Mazda 929 station '80. Ekinn 10.000 km., sjálfskiptur.
Fíat 128 CL '78, einn eigandi.
, Öskum eftir öHum tegundum
af ný/egum bí/um
Góð aðstaða, öruggur staður
BergÞóru9ötu
Simar 19032 -
20070
. / -
GM
S-
VAUXHALL ■ non
BEDFORD I
CHEVROLET
GMC
TRUCKS
m/ollu.................’78 170.000
Ch. Malibu Classic.....’79 135.000
Scout II m/dísilvél....’77 160.000
Mazda 929 4ra d........’80 110.000
VWGolf.................’79 80.000
Ch. Malibu 2d..........’78 140.000
Ch. Chevette 5d.........’79 90.000
F. Bronco Rangei.......’79 200.000
Ch. Pick-up 4x2........’76 90.000
Honda Accord.........>79 95.000
Daihatsu Ch. XTE.......’80 72.000
G.M.C. Jimmy............’77 170.000
Rússa jeppi m/blæju .. ’77 75.000
Subaru 1600 4X4 ........’78 65.000
Ch. Citation beinsk. ... ’80 150.000
Honda Accord 4d........’80 105.000
Datsun Chery GL........’79 75.000
Volvo 244 GL
beinsk.,vökvastýri ... .'19 120.000
Mazda 323 3d............’80 83.000
Lada Sport..............’79 80.000
Ch. Nova Concors.......'11 90.000
Datsun 180 BSSS........’78 69.500
Voivo 244 DL sjálfsk. . . ’78 110.000
iviazda 929 st. vökvast... ’81 130.000
Opel Manta..............'11 65.000
Mitsubishi Colt.........’81 90.000
Óskum eftir nýlegum
Toyota Landcruiser.
Ch. Nova sjálfsk........’76 75.000
Volvo 244 GL, sjálfsk. ..'19 120.000
Ch. Pic-up Cheyennc, beinsk .’81 1 235.000
Toyota Cress. st. sjálfsk.. ’78 95.000 t
Volvo 144 .’74 60.000 í
Mitsubishi Colt 5d .... ,’80 80.000 V
Lada 1500 station ’80 57.000 V
Toyota Corolla .’78 70.000
Scout Traveller Rally V-8sjálfsk .'19 190.000
Daihatsu Charade Runnabout ’80 ■1 75.000
M. Cougar Rx7 .’74 75.000
Datsun Cherry ’80 80.000
Ch. Chevy Van m/gl.... .'19 175.000 )
Ch. Chevette .’80 98.000 4
M. Benz 280 S .’73 140.000
Oldsmobile Delta ’78 125.000
Ch. Malibu .’76 95.000
Vauxhall Chevette .... '11 42.000
Buick Century st .'16 100.000
Datsun diesel 220 c.... '19 100.000
G.M.C. Suburban r
m/6 cyl. perkins dísil... '16 150.000
Ch. Blazer Cheyenne
V-8 sjálfsk '16 140.000 'f
Ch. Novam/vökvastýri . . 43.000
Oldsmobii Cutlass Brougham
dísil ’80 170.000
Ch. Chevi Van húsbill
Samband
Véladeild
ÁRMÚLA 3 - S(M138900_^
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
SOS — íbúð óskast.
Ung hjón, meö eitt barn, óska eftir 2ja-
3ja herb. íbúö sem allra fyrst, erum á
götunni. öruggum mánaöargreiðslum
og góöri umgengni heitið. Ef einhver
getur leigt okkur íbúö þá hringið í síma
76435 eftir kl. 20.
Óska eftir aö taka
á leigu bílskúr með rafmagni. Leigu-
möguleiki 500 til 700 krónur. Uppl. í
síma 18871 eftirkl. 19.
Lftil ibúð óskast
eða herbergi með aðgangi að baði og eld-
húsi. Uppl. í sima 75751.
Vestan Snorrabrautar.
Lítil íbúð óskast strax. Uppl. í síma
72408.
Ungt barnlaust par óskar
eftir íbúð til leigu sem fyrst. Skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 84242
eftirkl. 19.
Rúmgott herbergi
eða litil íbúð fyrir einhleypan mann
óskast, helzt í Hafnarfirði eða nágrenni.
Uppl. ísíma 73131.
Höfuðborgin lokkar og laðar,
en þó ekki nema að 4ra-5 herbergja íbúð
sé fyrir hendi, og það í mið- eða vestur-
basnum. Skilvísi, mánaðargreiðslum og
góðri umgengni heitið. Uppl. eftir kl. 6 í
símum 96-22816 og 96-22715.
Hafnarfjörður-bilskúr.
Óska eftir að taka bílskúr á leigu i eitt ár
í Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 52737 eða 54246.
Erum á götunni.
Vantar tvö herbergi eða eitt stórt með
aðgangi að baði strax. Fyrir-
framgreiðsla, 2—3 mánjðir ef óskað er.
Uppí. hjá auglþj. DB og Vísis í síma
4 ðam mununloía
H—045
Atvinnuhúsnæði
50—70 fm húsnæði óskast
fyrir matvælaframleiðslu. Leitað er eftir
húsnæði með kæli og frystiaðstöðu.
Æskilegt er að önnur kjötvinnslutæki
fylgdu með til leigu eða kaups. Uppl. hjá
auglþj. DB og Vísis í síma 27022 eftir kl.
Óska eftir að taka á leigu
25—40 fm húsnæði undir fótaaðgerðar-
stofu. Uppl. í síma 39048 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Atvinna óskast
Verzlunareigendur ath.
Tvítugur piltur með almennt verzlunar-
próf óskar eftir vinnu i desember. Getur
hafið vinnu strax. Uppl. í síma 44251.
Ung, reglusöm kona óskar eftir
vinnu og húsnæði norðanlands, helzt á
Akureyri eða Húsavík. Margt kemur til
greina. Uppl. á auglþj. DB&Vísis í síma
27022 eftirkl. 12.
H—345
ÞEGAR KOMIÐ
ER AF VEGUM
MEÐ BUNDNU
SLITLAGI . . .
FÖRUM VARLEGA!
23 ára maður óskar
eftir atvinnu, margt kemur til greina,
ath. er vanur matreiðslu og kjötskurði.
Uppl. í síma 53469.
Bifreiðarstjóri með 20 ára reynslu
í akstri, meirapróf og rútupróf, óskar
eftir atvinnu, helzt framtíðarvinnu.
Margt kemur til greina, einnig að taka á
leigu eða kaupa lítið fyrirtæki. Uppl.
gefnar í síma 83945.
Get tekið að mér þýðingar
úr dönsku, ensku eða þýzku. Þeir sem;
hafa áhuga að svara leggi inn nafn og
símanúmer. á DB og Vísi merkt
„Þýðingar 233”.
Atvinna í boði
Ráðskona óskast.
Reglusöm kona óskast í sveit. Uppl. í
síma 72019.
Tilboð óskast
i málningarvinnu í stigagangi í þriggja
hæða húsi. Tilboð sendist DB fyrir 10.
des. merkt „Málning 332.”
Njarðvik, Keflavík, nágrenni.
Vön og góð vélritunarstúlka óskast.
Hefur rafmagnsritvél heima. Uppl. á
auglþj. DB og Vísis eftir kl. 12 í síma
27022.
H—242
Tapað -fundið
Svart seðlaveski tapaðist
i Glæsibæ laugardaginn 21. þessa mán-
aðar. Finnandi vinsamlegast hringi í
síma 31350 á skrifstofutíma og 13426 á
kvöldin. Eða skilist í póstkassa á Berg-
þórugötu 57.
Barnagæzla
Get tekið börn,
yngri en eins árs, í gæzlu allan daginn.
Er í Laugarneshverfi. Uppl. í síma 36584
allan daginn.
Mæður athugið.
Bý við Hringbraut í Hafnarfirði, vil taka
börn í pössun hálfan eða allan daginn
frá og með 4. jan. Nánari uppl. í síma
54648.
Tek að mér að gæta
barna á daginn. Uppl. í síma 43361.
Óska eftir stúlku
til að gæta blarna, er í Efstasundi. Uppl.
í síma 84274 eftir kl. 19.
Óska eftir pössun
fyir tæplega 1 árs strák hálfan daginn
sem næst Laugateigi. Uppl. í síma 36678
á kvöldin.
Kennsla
Tungumálakennsla
(enska, franska, þýzka, spænska, italska,
sænska, o.fl.). Einkatímar og smáhópar.
Skyndinámskeið fyrir ferðamenn og
námsfólk. Hraðritun á erlendum tungu-
málum. Málakennslan, sími 26128.
Flug
Til sölu er Piper Comanche
eins hreyfils flugvél, PA 24—250, 4
sæta árg. 1962. Flughæð 20.000 fet,
flughraði 153 hnútar, flugþol 7 klst. 15
mín. Verð 16—19.000 U.S.$. Allar uppl.
veitir Guttormur EinarcSon i síma
82888 á kvöldin í síma 75704.
Líkamsrækt
Keflavík — nágrenni
Snyrtivöruverslun - sólbaðsstofa.
Opið: kl. 7.30—23.00 mánud.-föstud.,
laugardaga kl. 7.30—19.00. Góð að-
staða: vatnsnudd, nuddtæki. Mikið úrval
af snyrtivörum og baðvörum. Einnig
höfum við Elektrokost megrunarduftið.
Ath. verslunin opin á sama tima. Sól-
baðsstofan Sóley, Heiðarbraut 2, Kefla-
vík, sími 2764.
Ert þú meðal þeirrá,
sem lengi hafa ætlað sér I llkams-
rækt en ekki komið þvl I verk?
Viltu stæla Hkamann, grennast,
verða sólbrún(n)? Komdu þá I,
Apolló þar er besta aðstaðan
hérlendis til likamsræktar I sér-
hæfðum tækjum. Gufubað, aðlað-
andi setustofa og ný tegund sólar,
þrifaleg og hraðvirk, allt til að
stuðla að velliðan þinni og
ánægju. Leiðbeinendur eru ávallt
til staðar og reiðubúnir til að
semja æfingaáætlun, sem er sér-
sniðin fyrir þig. Opnunartimar:
Karlar: mánud. og miðvikud.
'12-22.30, föstud. 12-21 og sunnu-
daga 10-15.
Konur: mánud. miðvikud. og
föstud. 8-12, þriðjud. og fimmtud.
8.30- 22.30 og laugardaga kl.
8.30- 15.00. Komutimi á æfingar er
frjáls. Þú nærð árangri I Apolío.
APOLLó, sf. likamsrækt.
Brautarholti 4, sími 22224.
Keflavík — nágrenni
Snyrtivöruverslun — Sólbaðs-
stofa
Opið: kl. 7.30-23.00 mánud.-
föstud. laugardaga kl. 7.30-19.00
Goð aðstaða: vatnsnudd-nudd-
tæki. Mikið úrval af snyrtivörum
og baðvörum.
ATH. verslunin opin á sama tima.
Sólbaðsstofan Sóley Heiðarbraut
2 — Keflavik simi 2764.
Halló — Halló
Sólbaðsstofa Astu B. Vilhjálms-
idóttur Lindargötu 60, opin alla
idaga og öll kvöld.
Dr. Kern sólbekkur.
Hringið I sima 28705.
Verið velkomin.
NÝ LÍKAMSRÆKT AÐ
GRENSASVEGI 7.
Æfingar með áhöldum, leikfimi,
ljós, gufa, freyðipottur (nudd-
pottur)
Timar: konur
mánudaga, miðvikudaga og
fostudaga kl. 10-22.
Karlar :
þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 10-22.
Verð pr. mánuð kr. 290.-
ORKUBÓT
Llkam srækt
Brautarholti 22 og Grensásvegi 7.
simi 15888 — 39488.