Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1981, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1981, Blaðsíða 14
14 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1981. Bílasmiðja Sturlu Snorrasonar Dugguvogi 23 — Sími 86150 Byggjum yfir Toyota pick-up bíla. Fallegarog vandaðar innréttingar. Ath. Nú oigum við húsin á lager og menn geta sett þau sjðlfir á ef þeir vilja. Ýmsar gerðir af kýraugum fyrirliggjandi: VIDEO Video — Tæki— Fiimut Leiga — Saia — Skipti Kvikmyndamarkaðurinn —. Simi 15480. Skólavörðustig 19 (Klapparstígsmegin). KVIKMYNDIR HJÓLBARÐAR Kínverskir vörubílahjólbarðar, verð frá kr. 2.540,00. Umboðsmenn víða um land. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI: SF SÍMI 95-4400, BLÖNDUÓSI. VEKJARAKLUKKA Góður gripur fyrir lítið verð. Vekur með tóni eða laglfnu. Ýtir við svefnpurkunum á 4 mínútna fresti. Stillanlegur styrkur vekjara. Innbyggt Ijós. Gengur fyrir rafhlöðum — óháð rafmagnsloysi. Rafhlöðurnar endast yfir 1 ár. HMA Útlönd Útlönd Útlönd Á reki um- kringdur hákörlum Fyrsti vélameistarinn á vestur-þýska flutningaskipinu Elma Tres, sem fórst á Atlantshafi í síðustu viku, var sá eini sem komst af. Hann bjargaðist upp á kjöl björgunarbáts sem hvolft hafði og hafðist þar við á reki í 26 klukkustundir áður en honum var bjargað. Mestan tímann voru hákarlar á hringsóli umhverfis bátinn. Á skipinu var 24 manna áhöfn, sjö Þjóðverjar, sextán Filippseyingar og íri, sem var loftskeytamaður. Hefur enginn þeirra fundist þrátt fyrir mikla leit af sjó og úr lofti. 1. meistari fannst á floti töluvert austur af Bermúdaeyjum, þegar Líberíu-skipið Royal Eagle kom að honum. Þyrla flug með hann til Hamilton, þar sem hann var lagður á sjúkrahús, lerkaður eftir hrakninginn. Hann segist hafa séð allmarga félaga sína í sjónum eftir að skipinu hvolfdi í stjórsjó og hvassviðri. Einn skipsfélaga hans, háseti, hafðist lengi við í loft- rúminu undir bátnum á hvolfi og neitaði að koma undan honum og upp á kjöl til vélameistarans. — „Hann hlýtur að hafa dáið skömmu áður en hjálpin barst,” sagði skipbrotsmaður- inn. Natalie Wood hvarf í húmi nætur Fannst drukknuð ísmábátahöfn Hollywood-stjarnanna Natalie Wood og Robert Wagner öðluðust hamingjuna öðru sinni, uns dauðinn skildi þau að. Bankastræti 8 — Sími 27510; Kvikmyndaleikkonan Natalie Wood eyjarinnar Katalínu undan fannst í gær látin, fljótandi í ióni Kaliforníuströnd. — Þar eiga kvik- Vilhjálmur Vilhjálmsson Sjálístœðisíólk ég óska eftir stuðningi ykkar. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson Prófkjör Sjálfstæðisflokksins mánudag. Upplýsingasímar eru 86301 og 86263. myndastjörnur Hollywood sér smá- bátahöfn, enda stutt sigling frá Los Angeles. Lögreglan segir, að hin 43 ára gamla leikkona hafi drukknað og að því er virðist af slysförum. — Natalie hafði horfið um nóttina af skemmtisnekkju sinni og eiginmanns síns, Roberts Wagners, og leit verið gerð að henni. Um borð í snekkjunni voru maður hennar og Christopher Walken, meðleikari hennar í kvikmyndinni '„Brainstorm”, sem Natalie vann að um þessar mundir. Hún hafði búið sig í háttinn upp úr miðnættinu en reyndist nokkru síðar horfin. Leituðu þeir félagar að henni um borð en uppgötvuðu svo að skjöktbátur snekkjunnar, gúmbátur með utanborðsmótor, var einnig horfinn og gerðu þásundvörðumvið lónið viðvart. Leikkonan fannst undir birtingu. Bar maður hennar kennsl á líkið, en það fékk svo á hann að hann var fluttur undir læknishendi í flugvél til meginlandsins. Natalie hefur leikið í meir en 35 kvikmyndum, enda byrjaði hún á barnsaldri. Þrívegis varð hún tilnefnd itil óskarsverðlauna en frægasta hlut- verk hennar var vafalítið María í West Side Story. — Hún og Robert Wagner gengu í annað sinn i hjónaband 1972 en fyrra hjónaband þeirra hafði endað meðskilnaði. Ráögjafinn til rannsóknar Richard Allen, öryggisráðgjafi Reagans forseta, segist nú gjalda gleymsku sinnar, en hann hefur vikið úr embætti meðan rannsókn fer fram á meintu misferli hans i starfi í Hvíta húsinu. Það er þúsund dollara greiðsla japanskra blaðamanna, sem Allen hafði milligöngu um iað fengju viðtal við Nancy Reagan 21. janúar, er málið snýst um. Allan tók við greiðslunni og segist hafa ætlað að afhenda ríkissjóði, en stungið henni til að byrja með inn í peningaskáp, þar sem hann síðan gleymdi henni. Urðu peningarnir eftir þegar Allen skipti um skrifstofu, komu ekki í ljós fyrr en núna á dögunum, þegar grúskað var í skápnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.