Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1981, Blaðsíða 38
46
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1981.
mM
MÁNUDAGSMYNDIN:
Tómas
Ibntas
et barn du iklo* kan ná
'Ibnios
Lone Herti
í tilcfni af árí fatlaðra mun Há-
skólabió sýna myndina Tómas,
sem fjallar um einhverfan dreng.
Myndin hefur hlotiö gífurlegt lof
alls staðar þar sem hún hefur verið
sýnd.
Sýnd kl. 5,7 og 9
mánudag
og þríðjudag.
Grikkinn
Zorba
AÐALIEIKENDUR,
ANTHONY QUINN
Alan Bates - Llla Kedrova
og griiko UiUonon Irene Papas
Stórmyndin Grikkinn Zorba er
komin aftur, með hinni
óviöjafnanlegu tónlist
THEODOR-AKIS. Ein vinsœlasta
mynd sem sýnd hefur verið hér á
landi og nú í spiunkunýju eintaki.
Aðalhlutverk:
Anthony Quinn,
Alan Bates
og Irene Papas
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARÁS
I o
Simi32075
Trukkarog
táningar
Ný mjög spennandi bandarisk
mynd um þrjá unglinga er brjótast
út úr fangelsi til þess að ræna pen-
ingaflutningabil. Aöalhlutverk:
Ralph Meeker,
Ida Lupino og
Lloyd Nolan.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5 og 7 laugardag.
Sýnd kl. 3,5 og 7
sunnudag.
Bönnuð innan 12 ára.
Caligula
Þar sem brjálæðiö fagnar sigrum
nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af
þeim er Caligula.
Endursýnd ki. 9
laugardag og sunnudag.
^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
HÓTEL PARADÍS
þriðjudag (1. des.) kl. 20,
föstudag kl. 20.
Næstsíðastasinn.
DANSÁRÓSUM
fímmtudag kl. 20.
Litla sviðiö:
ÁSTARSAGA
ALDARINNAR
fímmtudag kl. 20.30.
Síðasta sinn.
Miðasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
SIMI 18936
Bannhelgin
/MACflBRA
islenzkur texti.
Æsispennandi og viðburðarik ný
amerísk hryllingsmynd I litum.
Leikstjóri:
Alfredo Zacharias.
Aðalhlutverk:
Samantha Eggar,
Start Whitman,
Roy Cameron Jenson.
Sýnd kl. 5, 9,10 og 11.
Bönnuð börnum.
All That Jazz
íslenzkur texti
Heimsfræg, ný, amerísk
verðlaunamynd i litum. Kvik-
myndin fékk 4 óskarsverðlaun
1980. Eitt af listaverkum Bob
Fosse (Kabaret, Lenny).
Aöalhlutverk:
Roy Schneider,
Jessica I.ange,
Ann Reinking,
Leland Palme
Sýnd kl. 7.
Hækkað verð.
TÓNABÍÓ
■ Símr 31182
Midnight
Cowboy
Midnight Cowboy hlaut á sinum
tíma eftirfarandi óskarsverðlaun:
Bezta kvikmynd. Bezti leikstjóri,
(John Schlesinger). Bezta handrit.
Nú höfum við fengið nýtt eintak af
þessari frábæru kvikmynd.
Aðalhlutverk:
Dustin Hoffman
og
Jon Voight.
Leikstjóri:
John Schlesinger.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
Bönnuð börnum innan löára.
1Sími 50184
Hættuspil
Ný mjög fjörug og skemmtileg
gamanmynd um n'iskan veðmang-
ara sem tekur 6 ára telpu í veð fyrir
$6.
Aöalhlutverk: Walter Matthau,
Julie Andrews og
Tony Curtis.
I^ikstjóri:
Walter Bernstein.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Sama verð á ölium sýningum.
AIISTURBÆJARfíÍfl
ÚTLAGINN
£
Gullfalleg stórmynd i litum.
Hrikaleg örlagasaga um þekktasta
útlaga íslandssögunnar, ástir og
ættabönd, hefndir og hetjulund.
Leikstjóri:
Ágúst Guðmundsson.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Vopn og verk tala ríku máli í
„Útlaganum”.
(Sæbjöm Valdimarsson, Mbl.)
„Útlaginn er kvikmynd sem höfð-
ar til fjöldans.
(Sólveig K. Jónsdóttir, Visir)
Jafnfætis þvi bezta i vestrænum
myndum.
(Ámi Þórarinss., Helgarpósti).
Það er spenna í þessarí mynd.
(Ámi Bergmann, Þjóðviljinn).
„Útlaginn” er meiri háttar kvik--
mynd.
(örn Þórlsson, Dagblaðið).
Svona á aö kvikmynda íslendinga-
sögur.
(J.B.H. Alþýðublaðið).
Já, þaðer hægt.
(Elías S. Jónsson, Tíminn).
Superman II
í fyrstu myndinni um Superman
kynntumst viö yfirnáttúrlegum
kröftum Supermans. í Superman
II er atburðarásin enn hraðari og
Superman verður að taka á öllum
sínum kröftum i baráttu sinni við
óvinina. Myndin er sýnd í Dolby
Leikstjóri: Stereo.
Richard I.ester.
Aðalhlutverk:
Christopher Reeve,
Margot Kidder
og
Gene Hackman.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Kopavogsleikhúsið
LiiS
eftir Andrés Indriðason.
Gamanleikur fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýning fimmtudag
kl. 20.30.
ATH. Miðapantanir á hvaða
tíma sólarhrings sem er.
Sími41985.
Aðgöngumiðasala opin þriðjud.-
föstud. kl. 17—20.30, laugardaga
kl. 14— 20.30, sunnudaga kl. 13—
15.
ÍGNBOGII
19 000
A—
örninn er sestur
Stórmynd eftir sögu Jack Higgins,
sem nú er lesin i útvarp, meö
Michael Caine, Donald Sutherland
og Robert Duvai.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 3, 5,20,9 og 11.15.
- aafcjr I
Tilítuskið
Skemmtileg og djörf, mynd, um
Hf vændiskonu, með Lynn Red-
grave.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan lóára.
Sýnd kl. 3,05,5,05,7,05,9,05 og
11,05.
26 dagar í Irf i
Dostoevskys
Rússnesk litmynd um örlagarika
daga í lífi mesta skáldjöfurs Rússa.
!sl. texfli.
Sýnd kl. 9.10 og 11.10.
Fávitinn
Rússnesk stórmynd í litum eftir
sögu Dosfgevskýs.
Sýndkl. 3.10 og 5.30.
' J 1 íslenskur textl.1
rfirv fille Jiuíl Óienirí-,-:
nDlial 1 £
-Mlur |
Flökkustelpan
Hörkúspennandi litmynd með
David Carradine.
íslenzkur texti.
Bönnuð börnum
Sýndkl. 3,15,5,15,7,15,
9,15 og 11,15
01
Alþýðu-
leikhúsið
Hafnarbiói
Sterkari
en Superman
íkvöld kl. 20.30,
fimmtudagkl. 15.00.
Illur fengur
5.sýn.
fimmtudag kl. 20.30.
Elskaðu mig
föstudag kl. 20.30.
Miöasala opin alla daga frá kl.
14,00, sunnudaga frákl. 13.00.
Sala afsláttarkorta daglega.
Simi15444.
<MáO
M
LEIKFÉLAG
REYKIAVÍKUR
OFVITINN
þriöjudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
ROMMÍ
miövikudag kl. 20.30,
sunnudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
UNDIR ÁLMINUM
fimmtudag kl. 20.30.
JÓI
föstudag kl. 20.30.
Uppselt.
'Laugardag kl. 20.30.
Uppselt.
Miðasula í Iðnó kl. 14—19.
Næstsiðasta sýningarvika fyrir jól.
m
Smurbrauðstofan
BJORIMIÍMN
Njálsgötu 49 - Simi 15105
Útvarp
KVÖLDSPJALL - útvaip kl. 22.35:
Hress náungi
semmargt
hef ur upplifað
f kvöld spjallar Sigrún Björns-
dóttir við Sigurð A. Magnússon.
Sigurð er víst óþarfi að kynna. Hann
hefur um árabil verið einn af okkar
hressustu og hreinskilnustu blaða-
mönnum, en stundum hafa orð hans
vakið reiði og jafnvel málaferli.
í fyrra kom út eftir hann bókin
„Undir kalstjörnu”, þar sem hann
lýsir fyrstu níu árum ævi sinnar, fram
að móðurmissi. Ekki var mulið undir
hann í bernsku, blessaðan, einn vetur
bjó fjölskyldan í Pólunum, annan
vetur var hann tekinn af heimili sínu
sakir næringarskorts og beinlínis
settur í fitun í heimavist Laugarnes-
skólans.
Nú er nýkomin eftir hann önnur
bók, „Möskvar morgundagsins”.
Þar segir hann frá unglingsárum
sínum, en hann var á góðri leið með
að verða smákrimmi innan við
fermingu, þegar hann komst undir
handleiðslu góðra manna í KFUM og
telur hann sjálfur að það hafi orðið
sér mjög til góðs.
-ihh.
Sigurður A.
Magnússon
rithöfundur.
DB-V-mynd:
Gunnar Örn.
Útvarp Sjónvarp
Mánudagur
30. nóvember
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Mánudagssyrpa —
Ólafur Þórðarson.
15.10 „Tímamót” eftir Slmone de
Beauvoir. Jórunn Tómasdóttir les
þýðingu sina (4).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna:
„Flöskuskeytið” eftlr Ragnar Þor-
steinsson. Dagný Emma Magnús-
dóttir les (4).
16.40 Litli barnatiminn.
Stjórnendur: Anna Jensdóttir og
Sesselja Hauksdóttir. Láki og Lína
koma í heimsókn og lesnar verða
smásögurnar „Músadrengurinn,
sem ekki vildi þvo sér um eyrun”
eftir Aila Nissines og „Maðurinn,
sem aldrei sofnaði yfir dag-
blaðinu” eftir Jean Lee Latham úr
bókinni „Berin á lynginu” í
þýðingu Þorsteins frá Hamri.
17.00 Siðdegistónleikar. James
Galway og Hátíöarhljómsveitin í
Luzern leika Flautukonsert nr. 1 í
G-dúr (K313) eftir Wolfgang
Amadeus Mozart; Rudolf
Baumgartner stj. / Borodin-
kvartettinn leikur Strengjakvartett
nr. 1 í D-dúr eftir Pjotr
Tsjaikovský.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir. Dagskrá
ícVöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hall-
dórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Jón
Hjörleifur Jonsson talar.
20.00 Lög unga fólksins. Hildur
Eiríksdóttir kynnir.
20.40 Bóla. Hallur Helgason og
Gunnar Viktorsson stjórna þætti
með blönduðu efni fyrir ungt fólk.
21.10 Félagsmál og vinna. Þáttur
um málefni launafólks. Umsjón:
Kristín H. Tryggvadóttir og
Tryggvi Þór Aðalsteinsson.
21.30 Utvarpssagan: „Óp
bjöllunnar” eftir Thor Vilhjálms-
son. Höfundur les (3).
22.00 „Spilverk þjóðanna” leikur
ogsynguriélt lög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Kvöldspjall. Sigrún Björns-
dóttir ræðir við Sigurð A. Magnús-
son.
23.00 Frá tónleikum
Sinfóniuhljómsveitar íslands. í
Háskóiabíói 26. þ.m., siðari hluti.
Stjórnandi: Gabriei Chmura.
Sinfónía nr. 4 op. 90 eftir Felix
Mendelssohn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
1. desember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Iæikfimi.
7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn:
önundur Björnsson og Guðrún
Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál:
Endurt. þáttur Helga J. Halldórs-
sonar frá kvöldinu áður. 8.00
Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:
Hilmar Baldursson talar.
Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15
Veðurfregnir. Forustugr. frh.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Ævintýri bókstafanna” eftir
Aslrid Skaflfells. Marteinn Skaft-
felis þýddi. Guðrún Jónsdóttir les
(12).
9.20 Leikfimi. Tiikynningar. Tón-
leikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.