Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1981, Blaðsíða 24
32
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1981.
BRIDGE- FRÉTTIR
Frá Bridgesambandi
íslands
Sljórn BSÍ, sem var kosin á siðasta
ársþingi, hefur nú skipt með sér verk-
um. Forseti er Kristófer Magnússon,
varaforseti Jakob R. Möller, ritari
Sævar Þorbjörnsson og gjaldkeri Guð-
brandur Sigurbergsson. Meðstjórn-
endur eru Björn Eysteinsson, Guðjón
Guðmundsson og Sigrún Pétursdóttir.
Þá hefur Bridgesambandið ráðið Guð-
mund Sv. Hermannsson sem fram-
kvæmdastjóra og hann nun sjá um
rekstur og þjónustu sambandsins við
aðildarfélögin.
Fastanefndir sambandsins hafa
einnig verið skipaðar: Ábyrgðarmaður
dómnefndar er Jakob R. Möller en
aðrir nefndarmenn eru Jakob
Ármannsson og Páll Bergsson. 1 móta-
nefnd sitja: Sigrún Pétursdóttir, Aðal-
steinn Jörgensen og Þórir Sveinsson.
Björn Eysteinsson er síðan umsjónar-
rnaður meistarastiganefndar. Meistara-
stiganefnd er um þessar mundir að
endurskoða reglugerð um meistarastig.
Einnig er verið að gera ýmsar breyt-
ingar á framkvæmd við skráningu
þeirra; m.a. verða gullstig framvegis
skráð beint inná skrá santbandsins svo
spilarar þurla ekki lengur að hafa fyrir
því. Þessi háttur verður hafður á með
stig fyrir Bikarkeppnina 1981 og ferhér
á el'tir listi yfir spilara sem unnu sér inn
gullstig i þeirri keppni.
Bridgesambandit hefurþegið boð frá
IJridgefélagi Akurev .. um að sjá um
einn riðilinn í undankeppni íslands-
mótsins i sveitakeppni. I þessum riðli
munu spila sveitir l'rá Norðurlandi, svo
Irainarlega sem ekki verða fleiri en 2
sveitir þaðan i sama styrkleikaflokki,
en að öðru leyti verður dregið i hann
samkvæmt reglum sambandsins.
Bridgesambandið heTur ákveðið að
sjá um framkvæmd á íslandsmóti i
sveitakeppni fyrir spilara 25 ára og
vngri. Þetta mót verður væntanlega
haldið í samráði við framhaldsskólana
og gæti því um leið gilt sem framhalds-
skólamót (þ.e. sér útreikningur)
Áætlaður spilatími er um mánaða-
ntótin l'ebrúar/mars en keppnislyrir-
komulagið fer að mestu eftir þátttöku.
Nánar verður auglýst síðar eftir þátt
löku og þá verður væntanlega Ijóst
hvernig fyrirkomulagið verður.
Ýmislegt er einnig á döfinni i
fræðslumálum, m.a. má þar nefna
þátttöku Agnars Jörgensonar í
keppnissljóranámskeiði Evrópubridge-
sambansins í janúar næstkomandi. Þá
ei einnig verið að undirbúa samantekt á
einföldu sagnkerll sem BSÍ mun dreila
til þeirra sem ór.ka.
Bridgedeild
Barðstrendinga-
félagsins
Sex efstu sveitirnar í hraðsveita-
keppni félagsins, eftir fjórar umferðir.
Síðasta umferðin verður spiluð á'
mánudaginn, 30. nóv.
1. Sveil Áj’úslu Jónsd., 2304 slin
2. Sveil SigurAar Krisljánssonar 2268 sIír
3. Sveil Viðars Guðmundssonar 2262 stig
4. Sveil Ragnars Þorsteinssonar 2254 slig
5. Sveit Gunnlaugs Þorsleinssonar 2239 slig
6. Sveil Sigurjóns Valdimarssonar 2146 stig
Tafl- og
Bridgeklúbburin
Fimmtudaginn 26. nóv. lauk hrað-
sveitakeppni hjá félaginu. Sveil Páls
Valdimarssonar sigraði að þessu sinni.
Sveitina skipa:
Páll Valdimarsson,
Ciuðmundur P. Arnarson,
Jón Baldursson,
Óli M. Guðmundsson,
Valur Sigurðsson,
Þórarinn Sigþórsson.
Sveitir Páls og Gests höfðu nokkra
yfirburði i keppninni. Lokastaða er
þessi:
1. Sveil Páls Valdimarssonar 1947 slig
2. SveilGesls Jónssonar 1922 slig
3. Sveil Júliusar Guðmundssonar 1789 slig
4. Sveit Hróðmars Sigurbjörnss., 1769 slig
5. Sveil Auðuns Ciuðmundssonar 1763 slig
6. Sveil Sig. Sleingrímssonar 1761 slig
Fimmtudaginn 3. des. hefst þriggja
kvölda Butlertvímenningskeppni hjá
T.B.K. Keppt verður um vegleg
peningaverðlaun. Þátttakendur til-
kynni þátttöku sína hjá Auðunni
Guðmundssyni í s. 19622 eða Sigfúsi
Sigurhjartarsyni s. 44988, eigi síðar en
þriðjudaginn 1. des. Spilað er i
Domus Medica. Spilarar mætið kl.
19.30 stundvíslega.
Frá Bridgefélagi
Siglufjarðar
Siglufjarðarmóti í tvímenningi Iauk
mánudaginn 23. nóv. með góðum sigri
Ásgrims Sigurbjörnssonar og Jóns
Sigurbjörnssonar, en þeir höfðu
forustuna á hendi allt frá byrjun. Alls
tóku 14 pör þátt í mótinu og varð röð
efstu para sem hér segir:
t. Ásgrimur Sigurbjörnsson —
Jón Sigurbjörnsson 620 stig
2. Guðjón Pálsson —
ViðarJónsson 612 stig
3. Goltskálk Rögnvaldsson —
Jónas Stefánsson 595 stig
4. Sigurður Hafliðason —
Vallýr Jónasson 593stig
5. Niels Friðbjarnarson —
Guðmundur Ámason 584 stig
Næsta keppni verður hraðsveita-
keppni og hefst hún mánudaginn 30.
nóv. Spilað er í Sjálfstæðishúsinu og
eru nýir félagar velkomnir.
Bridgefélag
Selfoss
Úrslit í Höskuldarmótinu, sem lauk
12 nóvember 1981
1. Vilhjálmur Þ. Pálsson —
Örn Vigfússon 932 stig
2. Sigfús Þórðarson —
Kristmann Guðmundsson 905 slig
3. Gunnlaugur Sveinsson —
Kríslján Jónsson 876stig
4. Haraldur Geslsson —
Halldór Magnússon 873 stig
5. Leif Öslerby — ,
Bry njólf ur Gestsson 870 slig
6. Benedikt Olgeirsson —
Ólafur Björnsson 867 stig
7. Sigurður Sighvatsson —
Bjarni Guðmundsson 853 stig
8. Gunnar Þórðarson —
Þórður Sigurðsson 853slig
9. Oddur Einarsson —
Haukur Baldvinsson 848 slig
10. Auðunn Hermannsson —
Eymundur Sigurðsson 843slig
11. Hermann — Magnús 841 stig
12. Jón Guðmundsson —
Sigurður Símon Sigurðsson 837 stig
Suðurlandsmót í tvímenningi var
haldið á Selfossi 14/li 1981
Úrsliturðu þessi:
1. Auðunn Hermannsson —
Eymundur Sigurðsson 23stig
2. Sigfús Þórðarson —
Krislmann Guðmundsson 20 stig
3. Krístján Gunnarsson —
Guðjón Einarsson 15slig
4. Ámi — Heimir 12 slig
5. Vilhjálmur Pálsson —
Gunnlaugur Sveinsson 9 stig
6. Sigurður Ingi og Gylfi Gislason 1 stig
Nú stendur yfir 4 kvölda tvímenn-
ingur, barometer og er staðan þessi
eftir 1 umferð 19/11 1981
1 Gunnar Þórðarson-Þórður Sigurðsson. 66
2. Haraldur Geslsson-llalldór Magnússon 58
3. Jón B. Stefánsson-Guðm. Sæmundsson 27
4. Bjami Guðmundsson-Sig. Sighvatsson 23
5. Sigurður Hjallason-Þorvarður Hjallason 21
6. Örn Vigfússon-Vilhj. Þ. Pálsson 15
7. Kríslján Gunnarsson-Guðjón Einarsson 8
8. Leif Öslerby-Brynjólfur Geslsson 6
9. Tómas Rasmus-Úlfar Guðmundsson 2
Bridgefélag
Hafnarfjarðar
Mánudaginn 16/11 ’81 lauk sveita-
keppni, með stuttum leikjum. Sigur-
vegari varð sveit Sævars Magnússonar,
en auk hans spiluðu í sveitinni Hörður
Þórarinsson, Magnús Jóhannsson og
Bjarni Jóhannsson. Annars varð röð
efstu sveita þannig:
1. Sævar Magnússon 132
2. Krístófer Magnússon 128
3. Aðalsteinn Jörgensen 114,5
4. Dröfn Guðmundsdóttir 113,5
5. Sigurður Lárusson ..
6. Kríslján Hauksson 71
Síðastliðinn mánudag hófst svo
tveggja kvölda rúbertukeppni hjá BH.
Spilaðer eftir Monrad-kerfi.
Staðan eftir fyrra kvöldið:
1. Jón Sigurðsson-Sævaldur Jónsson 27
2. Ámi M. Björnsson-Heimir Tryggvason 26
3. Böðvar Guðmundsson-Sligur Herlufssen 26
4. Lárus Hermannsson-Ólafur Valgeirsson 25
Næstkomandi mánudag verður
spilamennsku framhaldið, en hún hefst
stundvíslega klukkan hálf átta, í Slysa-
varnarhúsinu á Hjallahrauni.
Nýjar bækur
d
Ljóðakorn
29 ný lög eftir
Atla Heimi Sveinsson
Út eru komin í nótnabók 29 lög eftir
Atla Heimi Sveinsson. Nefnist bókin
Ljóðakorn og er að öllu leyti unnin af
tónskáldinu sjálfu — nótna- og
textaritun, káputeikning, o.s.frv. —
allt nema filmutaka, prentun og
bókband, sem Prentsmiðjan Oddi
hefur annast.
öll eru þessi 29 lög samin við
íslenska texta eftir kunna og ókunna
höfunda. Bókin skiptist í fjóra kafla,
sem nefnast: 1) Barnagælur, 2)
Nútímaljóð, 3) Gamansöngvar, 4)
Aukalög.
Tónskáldið hefur skrifað fyrir
neðan sitt handskrifaða efnisyfirlit á
bls. 3 áþessaleið:
,,öll ljóðin, nema aukalögin, eru
tekin úr Litlu skólaljóðunum (Ríkisút-
gáfa námsbóka, Reykjavík), sem
Jóhannes skáld úr Kötlum tók saman.
Heimilt er að fiytja lögin, eitt eða
fleiri í hvaða röð sem er, og tónflytja
þau eftir þörfum.
Ljóðakorn er 61 bls. að stærð í
þægilegu nótnabroti (34 x 25 cm).
Útgefandi er Almenna bókafélagið.
Kátaá
hættuslóðum
eftir Hildegard Diessel
í Afríku gerist ýmislegt spennandi.
Káta kynnist dýrum, sem hún hafði
áður ekki hugmynd um. En auðvitað er
þó ennþá skemmtilegra að kynnast
fólkinu. Káta á ekki í neinum vand-
ræðum með að kynnast og öðlast
vináttu litlu svertingjabarnanna í
hinum nýju heimkynnum sínum. Og
auðvitað lendir Káta í ýmsum vand-
ræðum eins og venjulega.
Þetta er ellefta bókin um Kátu
litlu sem kemur út hjá bókaútgáfunni
Skjaldborg. Setning og prentun fór
fram í Prentsmiðju Björns Jónssonar.
Bókin er 76 bls.
Undir fjögur
augu
eftir Erling Davlðsson
Höfundurinn Erlingur Davíðsson,
sem er landskunnur ritstjóri og á síðari
árum einnig vinsæll útvarpsmaður og
rithöfundur, slær hér á nýja strengi.
Hann fer víða á þeim kostum í sögum
sínum að almennir lesendur og móður-
málskennarar ættu að taka bókinni
tveim höndum vegna máls hennar og
stíls. í þessari bók eru ellefu smásögur,
sem bæði eru ástarsögur og dulrænar
ævintýrasögur. Bókin er óður til ást-
arinnar og fegurðarinnar, alls þess er
lifir og hrærist umhverfis okkur og
oft er litill gaumur gefinn.
Skjaldborg gefur bókina út. Hún er
160 bls. og prentuð í Prentsmiðju
Björns Jónssonar.
Erfinginn
eftir Ib H. Cavling
Þetta er dönsk herragarðssaga sem
gerist á Fjóni. Vegna mikillar eftir-
spurnar á eldri bókum Cavlings hefur
Bókaútgáfan Hildur tekið að sér að
endurprenta nokkrar af eldri bókum
hans. Erfinginn er sú bóka Cavlings,
sem mest hefur selzt í heimalandi hans
en hann er vinsælasti og víðlesnasti
skáldsagnahöfundur í Danmörku.