Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1981, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1981, Blaðsíða 28
36 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1981. Sími 27022 ÞverholtiH Smáauglýsingar Vegna flutnings af landinu eru til sölu mjög vandaðir húsmunir á lágu verði, eldhúsborð 70x100 cm, ásamt 4 stólum, mjög vandað, útskorið sófaborð með marmaraplötu, stofuskápur, útskorinn (antik), 4ra manna sófi, góður í sjónvarpsherbergi, fallegt skrifborð (tekk), einnig 5 gíra karlmannsreiðhjól, ónotað. Uppl. í síma 28285. Viltu gera góð kaup fyrir jólin? Líttu þá inn á Miklubraut 54, kjallara, þar fást sófasettin og hvíldarstólar á hreint ótrúlegu verði. Örfá sett eftir, opið frá kl. 14—19, sími 71647 á kvöldin. Rúm tii sölu, palisander með springdýnu, stærð 115x195. Sem nýtt, hagstætt verð. Uppl. í síma 37889. Nýleg Mekka hillusamstæða til sölu. Uppl. í síma 27230 milli kl. 9 og 12og2og5. HAVANA AUGLÝSIR: Ennþá eigum viö: úrval af blómasúlum, bókastoðir, söfa- borö, meö mahpní spóni og mar- maraplötu, taflborð, taflmenn, slmaborö, myndramma, hnatt- bari, krystalskápa, sófasett, og fleiri tækifærisgjafir. Hringið f sima 77223 Havana-kjallarinn Torfufelli 24. NU er tækifærið að skipta um sófasett fyrir jól! Getum enn tekið eldri sett, sem greiöslu upp i nýtt. Tilboð þetta stendur til 19. des. SEDRUS SUðarvogi 32, simi 30585 og 84047. Láttu fara vel um þig. Urval af húsbóndastólum: Kiwy- stóllinn m/skemli, Capri-stóllinn m/skemli, Falcon-stóll inn m/skemli. Aklæöi i úrvali, ull-l pluss-leöur. Einnig úrval af sófa- settum, sófaborðum, hornborðum o.fl. Sendum i póstkröfu. G.A. húsgögn. Skeifan 8, simi 39595. Fjaðurmagnaöur, stflhreinn og þægilegur. Hannaöur af Marcel Breuer 1927 „Bauhaus”. Einnig höfum viö fyrirliggjandi fleiri geröir af sigildum nútlmastólum. Nýborg hf. Húsgagnadeild Ármúla 23, s. 86755 NýborgarhUsgögn Smiöjuvegi 8s. 78880. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, svefnbekkir, sófasett, sófaborð, eldhúsborð, stakir- stólar, klæðaskápar, stofuskápur, skenkur, blómagrindur o.m.fl. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Vandað sófaborð til sölu. Uppl. ísíma 33225. Svefnbekkir og sófar: Svefnbekkir, sérsmíðum lengdir og breiddir eftir óskum kaupanda, fáanlegir með bakpúðum, pullum eða kurlpúðum, tvíbreiðir svefnsófar, hagstætt verð. Framleiðum einnig Nett hjónarúmin, verð aðeins 1.880, afborgunarskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur. Húsgagna- verksmiðja Húsgagnaþjónustunnar, brekku 63 Kópavogi, sími 45754. Nokkra mánaða sófasett, sófaborð og hillueining til sölu, lítur allt mjög vel út, selst sér eða allt saman. Uppl. í síma 71706 eftir kl. 14. Mjög vandað og fallegt sófasett, 3, 2, 1, sæta, á hagstæðu verði. Uppl. í síma 53200. Til sölu grænbæsað borðstofuborð með 6 stólum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 66745 og eftir kl. 20 i síma 66693. Sófasett til sölu. Uppl. í síma 82591. Nýlegt plusssófasett (litur gammel ros) svart kringlótt, gler- borð og lítill barrok stóll. Uppl. í síma 38410. Borðstofuhúsgögn, sófasett og hillusamstæða til sölu. Uppl. ísíma 81967. Til sölu skápasamstæða, sófasett, ásamt hjónarúm með bólstruðum gafli. Uppl. í síma 54375. 4ra sæta sófl og tveir stólar til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 10900 eftirkl. 19. Klæðum og gerum viö bólstruö húsgögn. Höfum einnig til sölu Rococostóla meö áklæöi og tilbúna fyrir útsaum. Góöir greiösluskilmálar. Bólstrun Jens Jónssonar, Vesturvangi 30, Hafnarfiröi, Sími 51239. i Útskorin boröstofuhúsgögn, sófa- sett Roccarco og klunku. Skápar, borö, stólar, skrifborð, rúm, sessulong, málverk, klukkur og gjafavörur. Antikmunir Laufás- vegi 6, simi 20290. Antik Heimilistæki Westinghouse. Nýlegur Westinghouse kæliskápur til sölu á Laufásvegi 54, efri hæð. Sími 26086. Grænn svefnsóG, rifflað flauel, til sölu, má breyta í tvíbreitt rúm. Verð 2200 kr. Uppl. í síma 12058. Hjónarúm, einstaklingsrúm. Til sölu nýtt einstaklingsrúm, verð kr. 1500, einnig vandað hjónarúm úr álmi frá Ingvari og Gylfa, verð kr. 2000. Uppl.ísíma 75893. Til sölu vel með farið sófasett. Uppl. í síma 37072 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Til sölu eldavélarsamstæða. Uppl. í síma 42494. Hoover 1000 ryksuga til sölu. Sími 30056. Til sölu nýleg, 230 lítra Bauknecht frystikista á hag- stæðu verði. Uppl. í síma 36092. Lltið notaður þurrkari til sölu á kr. 3.500,- eldhúsborð og stólar einnig, verð kr. 1.900,- Uppl. í síma 39188. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Fallegt sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir, bekkir, furu- svefnbekkir og hvíldarstólar úr furu, svefnbekkir, með útdregnum skúffum og púðum, kommóða, skatthol, skrif- borð, bókahillur og rennibrautir. Klæddir rókókóstólar, veggsamstæður og margt fleira. Gerum við húsgögn, hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu um land allt. Opiö til hádegis á laugardögum. Tauþurrkari. Til sölu svo til nýr tauþurrkari, kostar 1 dag 7000 kr., fæst fyrir 4500 kr. Uppl. í síma 86688 eftir kl. 19. Teppi Til sölu 40 ferm ullargólfteppi. Uppl. í síma 21886 eftir kl. 17. Candy kæliskápur til sölu. Uppl. í síma 71824 eftir kl. 18. Til sölu orgel 5 áttunda hljómborð með harmonium röddum, vestur-þýzkt. Uppl. í síma 83905. Bólstrun. Klæöum og gerum viö bólstruö húsgögn. Komum meö áklæöa- sýnishorn og gerum verötilboö yöur aö kostnaöarlausu. Eigum ennfremur ný sófasett á góöu veröi. Bólstrunin, Auöbrekku 63, simi 45366, kvöldsimi 76999. Heimilisorgel — skemmtitæki — planó I úrvali. Veröið ótrúlega hagstætt. Um- boðssala á notuöum orgelum. Fullkomíö orgelverkstæöi á staönum. Hljóövirkinn sf. HöföatUni 2 — slmi 13003 Búslóð Til sölu sófasett og borð, hjónarúm, kommóða, hillusamstæða, ísskápur, frystikista, hægindastóll og barnarúm. Uppl. í síma 76796 eftir kl. 17. Bólstrun Hreinlætistæki til sölu. Notað baðker, salerni, og handlaug í góðu lagi. Uppl. í síma 84280. Notuð gólfteppi ca 47 fm, ullarteppi og ca 20 fm nælon- teppi til sölu. Lágt verð. Uppl. í sima 74532. Hljóðfæri Ibanes gitar, Custom Les Paul gerð, og Acoustic magnari til sölu. Uppl. í sima 83697 milli kl. 13 og 21 næstu 2—3 daga. Stór synthesizer tilsölu. Uppl. ísíma 19703 og 76557. Til sölu lítið rafmagnsorgel, tegund Elca. Raddbreyt- ingar, verð 3000 kr. Uppl. í síma 33545. Rafmagnsoregl-skemmtitæki. Eigum nokkur orgel og skemmtitæki á verðinu fyrir gengisfellingu. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2, sími 13003. Til sölu er 2ja borða Yamaha rafmagnsorgel (B 4—DR), lítið notað og vel með fariö, selst ódýrt. Uppl. i síma 83699. Hljómtæki Til sölu Pioneer bílkassettutæki ásamt útvarpi og memory, KEX-23, Pioneer magnari, GM-4, og tveir hátalarar, Audio Sonic CS-850, sem nýtt. Selst allt saman fyrir 6000 kr. Kostar nýtt ca 10.000. kr. Uppl. hjá auglþj. DB og Vísis í síma 27022 eftirkl. 12. H—246 Til sölu ný og fullkomin Pioneer bílastereotæki, segulband KP— 707G, sem spilar i báðar áttir með Dolby og fyrir Metal spólur; magnari GM-4 sem er 40w og 2 hátalarar PS-698, 60w hvor. Ábyrgð fylgir tækjunum. Tilvalin jólagjöf. Einnig er til sölu Sony G—5 hátalarar (fyrir heimahús) ársgamlir og mjög vel með farnir. Uppl. í síma 76781. auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax séu þau á staðnum. ATH. Okkur vantar 14”-20” sjón- varpstæki á sölu strax. Veriö velkomin. Opiö frá kl.10-12 og 1-6, laugardaga kl.10-12 Sportmarkaöurimi Grensásvegi 50, simi 31290 Hljómplötur Ódýrar hljómplötur. Kaupum og seljum hljómplötur og kass- ettur. Höfum yfir 2000 titla fyrirliggj- andi. Það borgar sig alltaf að lita inn. Safnarabúðin, Frakkastíg 7. Ljósmyndun Ódýrt. Til sölu nýleg Canon A-1 með 50 mm Canon linsu og Canon Flassi á 7500 kr. Afborgunarkjör. Uppl. í sima 13357 eftir kl. 17. Til sölu ný Canon AEI, 50 mm linsa, 1,8 ljósop. Uppl. í síma 20811.________________________________ Pentax ME til sölu ásamt 28 mm linsu. Uppl. í síma 12168 eftir kl. 18. Nýkomið frá Frakklandi: „Light Master” super C sjálfvirkar (tölvustýrðar), stækkanaklukkur. Verð 870 kr. Einnig Light Master, Color Analyser „litgreinir”, verð 1990 kr. Amatör, Laugavegi 82, sími 12630. Ath. Viðerum fluttir 1 nýja og stærri verzlun. Videó Videohöllin, Siðumúla 31. VHS orginal myndefni. Opið virka daga frákl. 13—19, laugardaga frá 12—16og sunnudaga 13—16. Sími 33920. Videó markaðurínn Reykjavik Laugavegi 51, simi 11977 Leigjum lit myndefni og tæki fyrir VHS. Opiö kl. 12—19 mánud.—föstud. og kl. 10—14 laugard. og sunnud. Videóking-Videóking. Leigjum út videotæki og myndefni fyrir VHS og Beta. Eitt stærsta myndsafn landsins. Nýir félagar velkomnir, ekkert aukagjald. Opið alla virka daga frá kl. 13—21 og kl. 13—18 laugardaga og sunnudaga. Verzlið þar sem úrvalið er mest og verðið bezt. Vidóking, Lauga- vegi 17 (áður Plötuportið), simi 25200. Véla- og kvikmyndaleigan Videobankinn Laugavegi 134. Leigjum videotæki, videomyndir, sjón- varp, 16 mm sýningarvélar, slidesvélar og videomyndavélar til heimatöku. Einnig höfum við alvöru 3 lampa video- kvikmyndavél í verkefni. Yfirfærum kvikmyndir á videospólur. Seljum öl, sælgæti, tóbak, filmur, kassettur og fleira. Opið virka daga kl. 10—12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga kl. 10—13, sími 23479. Videosport sf. Höfum videotæki og spólur til leigu fyrir VHS kerfi. Sendum heim ef óskað er eftir kl. 17.30. Opið alla daga frá kl. 17 til 23, á laugardögum og sunnudögum frá 10—23. Uppl. 1 síma 20382 og 31833. Hafnarfjörður. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi, allt original upptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21, laugardaga frá kl. 13—20, og sunnu- •daga frá kl. 14—16. Videoleiga Hafnar- fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045. VIDEO MIDSTODIM Viideom iðstööin \ Laugavegi 27, símj 144150 Oj-ginal.VHS og' BETAMAX myndir. Videotæki og sjónvörp til leigu. Videó!—Vídeo! Til yöar afnota i geysimiklu úr- valí: VHS OG Betamax video- sptílur, videotæki, sjónvörp, 8mm og 16 mm kvikmyndir, bæöi ttki- filmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikiö úrval — lágt verö. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikinyndamark- aöurinn, Skólavöröustfg 19, simi 15480. VIDEOMARKAÐURINN, DIGRANESVEGI 72, KÓPAVOGI, SIMI 40161. Höfum VHS myndsegulbönd og orginal VHS spólur til leigu. Ath.: opið frá kl. 18-22 alla virka daga nema laugardaga, frá kl. 14- 20 og sunnudaga kl. 14-16. Vídeó ICE Brautarholti 22, simi 15888. Höfum original VHS spólur til leigu. Opið alla virka daga frá kl. 12 til 23 nema föstudaga 10 til 18, laugardaga frá 12 til 18ogsunnudaga 15 til 18. Videoklúbburinn. Erum með mikið úrval af myndefni fyrir VHS kerfi. Næg bílastæði. Opið alla virka dag kl. 14—18.30, laugardaga kl. 12—14. Videoklúbburinn, Borgartluni 33, sími 35450. Videóleigán auglýsir úrvals myndir fyrir VHS kerfið. Allt orginal upptökur (frumtök- ur). Uppl. i sima 12931 frá kl. 18-22 nema laugardaga 10-14.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.