Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1981, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1981, Blaðsíða 37
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1981. 45 (j>. ó i f :rdur Ir ■#?; Krstjártvior i Sólfar eftlr Guðmund Inga Kristjánsson Þetta er fimmta ljóðabók Guðmundar Inga Kristjánssonar bónda á Kirkjubóli í Bjarnardal í önundar- firði, en hann varð þjóðkunnur strax af fyrstu bók sinni 1938 og hefur síðan verið í fremstu röð íslenskra skálda. Fyrri bækur Guðmundar eru: Sólstafir (1938), Sólbráð (1945), Sóldögg (1958) og Sólborgir (1963). Um skáldskap höfundar segir á bókarkápu: „Guðmundur Ingi er fulltrúi sveitalífs og bændamenningar á fslensku skáldaþingi. Ljóð hans eru sér- stæð og listræn, nýstárleg en þó hluti af aldagömlum arfi fslendinga. Skáldið kveður stuðlaðar lofgjörðir um líf og gróður, menntir og samhygð, en sér í lagi snjöll kvæði um átthaga sína og náttúrufegurð þeirra, svo og kjör og örlög forvera sinna og samtíðarmanna vestur í fjörðum. Jafnframt er Guðmundur Ingi íslenskur heimsborg- ari, sem yrkir um hlutskipti mannsins á jörðinni, hvar sem hann lifir og starfar.” Sólfar er 113 bls. að stærð og hefur að geyma 52 kvæði. Sigurður örn Brynjólfsson gerði kápu, en bókin er sett, prentuð og bundin í Prentsmiðju Hafnarfjarðar. Skrifaö í skýin Æsku- og f lugsaga Jóhannesar R. Snorrasonar rituð af honum sjólfum Út er komin hjá Almenna bóka- félaginu bókin Skrifað í skýin eftir Jóhannes R. Snorrason flugstjóra. Þetta er æsku- og flugsaga höfund- arins, hefst vestur á Flateyri og endar árið 1946 þegar fastur grundvöllur hefur verið lagður að áætlunarflugi innanlands og hafið er farþegaflug til útlanda, en Jóhannes R. Snorrason var einn af aðalfrumherjunum í hvoru tveggja. Skrifað í skýin er kynnt þannig á bókarkápu: „Jóhannes R. Snorrason býður okkur fram í flugstjórnarklefa. Og það er ekki einn flugstjórnarklefi, heldur margir, og við fljúgum ýmist í sólskini eða kolsvörtum skýjum og illviðrum. Nú er flugtæknin háþróuð en í upphafi flugferils Jóhannesar var hún það ekki.Þá var flugið ævintýri likast. SKRIFAÐÍ SKYIN V JOHANNES r snorrason Þessi bók er fyrri hluti fiugsögu Jóhannesar. Fyrst segir hann frá viðburðaríkum bernskuárum á Flateyri við Önundarfjörð og svo enn viðburða- ríkari unglingsárum norður á Akureyri. Síðan hefst flugsagan sjálf í miðju stríði og endar i þessu bindi 1946, þegar Jóhannes er býbúinn að fljúga fyrstu farþegaflugin frá íslandi til Skotlands og meginlandsins og ferja tvo Katalinuflugbáta hingað frá Ameríku yfir Grænland, í illviðrum, um há- vetur. Þvf verður ekki móti mælt að oft er víðsýnt og fagurt um að litast úr flug- stjórnarklefanum hjá Jóhannesi R. Snorrasyni. — En svo gránar gamanið stundum heldur betur og þá skortir ekkert á spennuna — að minnsta kosti ekki hjá þeim sem sjálfir eru í engri hættu. Frásögn Jóhannesar er létt og hröð og umfram allt skemmtileg.” Skrifað í skýin er 266 bls. að stærð auk 37 myndasíöna með um 70 myndum frá æskuárum höfundar og þó einkum frá fyrstu árum flugferils hans, ýmsum mjög mikilvægum fyrir flugsögu landsins. Skrifað í skýin er unnin í Prent- smiðju Árna Valdemarssonar og Bókbandstofunni örkinni. Tómas Guömundsson-Rit I-X Ljóð I — Ljóð II — Ljóð III — Léttara hjal — Myndir og minningar — Menn og minni — Æviþættir og aldarfar I — Æviþættir og aldarfar II — Æviþættir og aldarfar III — Æviþættir og aldarfar IV. Þjóðskáldið góða. Hinn mikli listamaður bundins og óbundins máls. Œ Almenna bókafélagið, Austurstræti 18, sími 25544. — Skemmuvegi 36, Kóp. Sími 73055. Aðventuljós — Aðventuljós 2011-70 svart smiöajárn. Verð kr. 284,- 2040-10 Ljóst 2040-50 Rautt 2040-60 Brúnt Tréljós. Verð kr. 301.- 1038-80 gyllt ljós á teak fæti Verð kr. 440.- 2035-22 Hvitt 2035-42 Blátt 2035-52 Rautt Handmáiað. Verð kr. 238. 863-20 Hvitt 863-50 Rautt 863-60 Brúnt Piastljós. Verö kr. 207.- 890-10 Stjarna úr furuspón. Verð kr. 113.- ■ ■ A Wm 1022-10 Ljóst Tréljós. 1022-60 Brúnt Verö kr. 445.- vjL v 2000-00 16 ljosa jólatréssería Verð kr. 119.- 864-20 Hvitt 864-50 Rautt 864-60 Brúnt Plastljós. Verð kr. 236. 2001-00 16 ljósa Verð kr. 327.- ■ utanhússseria <r UJ z o UJ m o _i co cc 4! o * <0 Nafnnúmer viðtakanda 3338 , 2332 J L Stofnun Hb 111 ,26 Reikn.nr. viötakanda 2445 Viötakandi GUNNAR ÁSGEIRSSON HF. u/Guðrfður Pálsdóttir Suðurlandsbraut 15, 105 R.vík GlRÓ-SEÐILL Q nr. 0398607 284.oo Greiöandi Jón Jónsson Akurbraut 10 5 Grindavík Viöskiptastofnun viötakanda Landsbanki Isl. Afgreiöslustaöur viöskiptastofnunar Laugavegi 77 Tegund reiknings: Q Gíróreiknjngur [Z] Avísanareikningur O Hlaupareikningur Skýring greiöslu Til greiðslu á aðventuljósi nr. 2011-70 Athugið: t>að er 6 sinnum ódýrara að senda okkur peningana með C gíró, en að fá sent í póstkröfu. Við munum senda vöruna um hæl, eftir að C giró hefur borist okkur i hendur HÉR FYRIR NEÐAN MÁ HVORKI SKRIFA NÉ STIMPLA 0398607+ 33< Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.