Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1981, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1981, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1981. 15 Útlönd Útlönd Varsjárstjómin ætlar að skerða verkfallsréttinn Jaruzelski, leiðtogi pólska stöðva, ella leiðir hún til átaka, neyðar- kommúnistaflokksins, hefur lýst því ástands,” sagði Jaruzelski í ræðu sinni. yfir að hann vilji skerða verkfalls- „Flokknum verður ekki bolað frá með réttinn til þess að afstýra því sem hann valdi. Ofbeldi kallar á ofbeld. kallar öngþveitisþróun. — Þykir Margvíslegar ráðstafanir og hömlur hugsanlegt að stjórnin lýsi yfir neyðar- komatil greina.” ástandi. Hann sagði að verkfallsréttinum, Pólski forsætisráðherrann viðraði sem verkalýðshreyfingin ávann sér í á- þessa hugmynd í ræðu, sem hann flutti gúst 1980, hefði margsinnis verið í miðstjórn flokksins á fundi fyrir misbeitt og að andstæðingar helgina, en ræðan var gerð opinber í kommúnistaflokksins gengju á lagið í gærkvöldi. — Miðstjórnarfundurinn skjóli góðvilja flokksins. fól þingmönnum flokksins að veita í flestum háskólum og mennta- ríkisstjórninni neyðarástandsumboð, skólum landsins voru námsmenn í þegasr slíkt yrði lagt fyrir þingið, en verkfalli undir helgina og virðast ætla það verður kallað saman til fundar að halda því áfram.Víða í bæjum hafa innan fárradaga. bændur þyrpst að og tekið upp mót- „Þessa öngþveitisþróun verður að mælasetu, sem þeir héldu áfram í dag. handbók umál -Yfirborósmeðferð 8ókin fjallar um ýmsar aðferðir til að framkalla mismunandi yfirborð áls. Þannig nást ólík blæbrigði í útliti, til skrauts, eða til að fellayfirborð efnisins að umhverfi sínu. Áður hafa þessar handbækur um ÁL komið út á vegum Skan-Aluminium: ÁL— suðubók Tig-Mig ÁL— samskeyting ÁL— mótun og vinnsla Bækurnar kosta 20 kr. stk. og fást hjá: Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Bókabúð Olivers Steinsog íslenskaÁlfélaginu. skon luminium NORRÆN SAMTÓK ÁLIÐNAÐARINS Eyðilögðu 3 stór- byggingar f sömu sprengju Björgunarsveitir leituðu fram í morgunsárið í rústum að fleiri fórnar- dýrum bílasprengju, sem sprengd var í Damaskus í gær. Vitað er með vissu að í henni fórust 64 manns og 135 særðust. Þrjár fjögurra hæða byggingar eyði- lögðust í sprengingunni, sem var mjög öflug og eitt versta hryðjuverk sem unnið hefur verið nokkru sinni í Sýr- landi. Við flóðljós var unnið að því í alla nótt að leita með jarðýtum og krönum í brakinu. Stjórnin sakar leynisamtökin Múhameðska bræðralagið um að standa að tilræðinu. Það er félags- skapur ofstækisfullra múhameðstrúar- manna, sem gerð hafa verið útlæg í Sýrlandi og víðar í arabalöndum. í Beirút í Líbanon fullyrti rödd í síma, að samtök sem berðust fyrir brottvikningu allra útlendinga úr Líbanon hefðu verið þarna að verki. Gísli Kristjánsson: SEXTÁN KONUR Hér er rakinn ferill og framtak sextán kvenna í nútímahlutverkum. Starfsvett- vangur kvenna er alltaf að stækka. Á æ fleiri sviðum, sem áður voru talin sér- svið karla, hafa konur haslað sér völl. Hér segja frá menntun sinni og störfum: Veðurfræðingur, rithöfundur, læknir, loftskeytamaður, deildarstjóri í ráðu- neyti, safnvörður, alþingismaður, fiski- fræöingur, Ijósmóðir, jarðfræðingur, íþróttakennari, oddviti, garðyrkjukandi- dat, félagsráðgjafi og arkitekt. Frásagn- ir þeirra geisla af starfsáhuga og lífs- gleði og fjölbreytni efnis er einstök. SKUGGSJA BÓKABÚD OUVERS STEINS SE Benedikt Gröndal: ............íizL 3 /tyUIVA. Uióno RIT I Sígilt og skemmtilegt safrtrit. Benedikt Gröndal er meðal afkasta- mestu rithöfunda íslenskra aö fornu og nýju og einna fjölhæfastur og fyndnast- ur þeirra allra. Þetta fyrsta bindi rita hans hefur að geyma kvæði, leikrit og sögur, m.a. er hér .Sagan af Heljarslóð- arorrustu“ og „Þóröar saga Geirmunds- sonar“, báöar bráðfyndnar og stór- skemmtilegar. í síðari bindum þessa safns verða blaðagreinar hans og rit- gerðirog sjálfsævisagan Dægradvöl. SKUGGSJA BÓKABÚÐ OUVERS STEINS SE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.