Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1981, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1981.
11
Mannlíf Mannlíf Mannlíf Mannlíf
Monchit Cruz var gráti nær. Móðir hans, Marina, gladdist. Fréttirnar um það
að Ferdinand Marco, forseti Filippseyja, hefði bannað myndsegulbandaleiki, fékk
þannig misjafnar undirtektir. Héðan i frá kosta slíkir leikir Filippseyinga 624 dali
í sekt og allt að 12 ára fangelsi.
Börnum finnst þetta auðvitað mesta óréttlæti en flestir foreldrar eru á sama
máli um það að leikirnir séu aðallega til að plokka fé út úr börnum og hafi auk
þess ill áhrif á þau.
Tilgangur yfirvalda mcð banninu er sem sagt sá að bjarga æskunni frá glötun.
Æskan er hins vegar ekki tilbúin til að láta bjarga sér.
Unglingur sem kom að rafleikjastofu lokaðri eftir bannið sagði örvæntingarfull-
ur:
— Ég hætti í skólanum til að geta stundað þessa lciki og verið hamingjusamur.
Hvað á ég nú að gera?’
<€
Susan Hampshire: OrOblinda
stafar allavega ekki afheimsku.
— En hún hefurgertmikið
tf/að hjálpa öðrum með
sama vandamál og m.a.
skrifað bók um það
rúmið með honum, fékk hún nóg og
sneri aftur heim til London.
— Lífið í Hollywood er miskunnar-
laust og hrottalegt, segir hún. — Ég kýs
fremur minni frægð og minni peninga,
en langt og hamingjusamt líf heima hjá
mér.
Susan Hampshire giftist nýlega í
annað sinn, skipafélagsforstjóranum
Eddie Kulukundis. Síðan hefur hún
tekiðsér hvíld frá öllum leikstörfum.
— En það verður ekki lengi, segir
Susan. — Tengdamamma er meira að
segja farin að spyrja mig hvenær ég
ætli aftur út að vinna!
Nógu þrjózk til að
gefast aldrei upp
Er Susan komst að því að orðblinda
er algeng fötlun ákvað hún að reyna að
hjálpa þeim sem líða fyrir hana. Hún
hefur staðið fyrir söfnunum og komið
fram í fjölmiðlum til að vekja athygli
foreldra á að þetta er fötlun sem þó er
unnt að lagfæra.
— Það ætti að prófa öll börn í lestri
áður en þau hefja skólagöngu sína til
að athuga hvort þau eru orðblind, segir
hún. — Það hjálpar mikið að hefja sér-
stakar lestraræfingar með börnunum
nógu snemma.
Orðblinda lýsir sér ekki á sama hátt
hjá öllum. Hvað Susan viðkemur dansa
Susan Hampshire er orðblind
nefnilega ekki jafn áþreifanleg fötlun
og t.d. blinda eða heyrnarleysi. Á
Bretlandi eru meira að segja margir
læknar, sem halda því fram að
orðblinda sé ekki til.
Susan Hampshire var heppin, hún
var aldrei send í sérskóla. Móðir
hennar, sem var þekkt ballettdansmey,
rak dansskóla. í sambandi við hann rak
hún einnig einkaskóla fyrir nemendur
sína og í þann skóla gekk Susan.
Hún neytti allra bragða til að leyna
fötlun sinni. Hún lærði námsbækurnar
utan að og skrifaði stíla eftir stílum
vinkvenna sinna. Á sama hátt hefur
hún lært texta utan að fyrir samlestrar-
æfingar í leikhúsinu.
— Ég sat uppi heilu næturnar og
hætti ekki fytr en ég kunni textann
utan að, segir hún. — Á fyrstu
samlestraræfingunni lét ég svo eins og
ég sæi textann þarna í fyrsta sinn.
bókstafirnir fyrir augum hennar og hún
á bágt með að greina línurnar. Hún á
auðveldara með að lesa tölur en
bókstafi. Orðblindan hefur auðvitað
verið henni mikill Þrándur í Götu i
sambandi við atvinnu sína. En hún
segist hafa verið nógu þrjózk til að
gefast aldrei upp — og auk þess getur
hún ekki hugsað sér skemmtilegra starf
en að vera leikkona.
Susan hefur fengið mörg og freist-
andi tilboð frá Hollywood. Árið 1%1
bauð Fox kvikmyndafélagið henni 7
ára samning. Hún fór þá til
Hollywood, en þegar leikstjóri fyrstu
myndarinnar ætlaðist til að hún færi í
Susan Hampshire, ein af vinsælustu
leikkonum Englands, er orðblind og
hefur nú með aðstoð ritara skrifað bók
um þessa fötlun sína.
— Orðblinda er í flestum löndum
dulið vandamál, segir hún. — Oft er lit-
ið á orðblind börn sem heimsk börn og
þau eru send í sérskóla. Orðblinda er
Póstsencfum
Dúnúlpur, dúnhúfur,barna-
úlpur, skíðagleraugu, Moon
boots, lúffur,skíðahjálmar
skíðahanzkar.
Skíðagallar, allar stærðir,
stretch skíðabuxur, skíða-
vesti, skíðaskór, barna-
skíðasett, eyrnaskjól.
Adidas íþróttavörur í stór-
kostlegu úrvali. Æfinga-
gallar, íþróttatöskur, boltar,
velúrgallar.
Náttf ötin í f élagslitun-
um hafa svo sannar-
lega slegið í gegn,
stærðir 1—12 ára
Riitlrrllu
Þú færð jólagjöf
íþróttamannsins
hjá okkur