Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1982, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1982, Side 1
23. TBL. — 72. og 8. ÁRG. — FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1982. Irjálst, óháð dagblað Enn um vistunarmál geðsjúkra afbrotamanna: „Getum ekki fyrirgefiö geð- læknum að þeir skyldu neita að taka Hallgrím að sér” segja foreldrar Hallgríms Inga, sem valdur varað voðaverkinu við Þverholt. sjá sinnig viðbrögð lækna, rannsóknarlögreglumanna, fangaprests og dómsmálaráðuneytis — loCanW'llt* f>fC 1 1 7 lnS'björg Pálsdóttir og Hallgrimur Konráðsson, foreldrar Hallgrims Inga Hall- IwOdflfUI UI9m X I grímssonar. DV-mvnd k'rivtiAn D V-mynd Kristján Már. Dozierhers- höfðingiúrklóm borgarskæruliða — sjábls.8 16nauðganirog 27 önnur kynferðisafbrot ásiéri — sjá bls. 3 Ætlarþúáskíði umhelgina? — upplýsingar um skíðafæri á bls. 20 Jónasskrifar leiðaraumefna- hagspakkann — sjá bls. 12 DV-bíllinn dreginnút — sjá baksíðu KÍÍThfMmSnn!nt8ar AÖ!k“ ‘ !ðn6J gœrkvöld' Það eru Vilhjálmur Þ. Gislason og Halldór Laxness, höfundur sögunnar, sem þarna stinga saman nefjum. Skylduþetr veraað tala um Sólkueðakannsktnjja uppgamla tið? DVmyndGVA Afbrigðiákosningaári: Alþingi slitið fyrir páska? —„Ræðum það við stjórnarandstöðuna, ” segir Pálmi Jónsson ráðherra „Þeirri hugmynd hefur verið hreyft að Alþingi verði slitið fyrir páska, þótt þeir séu að vísu nokkuð snemma,” sagði Pálmi Jónsson land- búnaðarráðherra í samtali við DV. „Þetta er kosningaár, en það verður ekkert ákveðið um þingslit á þessum tíma nema í samráði við stjórnarand- stöðuna.” Það eru sannarlega kosningar í ár. Kosið verður til borgarstjórnar Reykjavíkur, bæjar- og sveitar- stjórna næst síðustu helgina í mai. Páskar eru hins vegar aðra helgina í apríl. „Það yrði að taka upp nijög skipu - leg vinnubrögð eftir þing Norður- landaráðs i febrúar ef þetta ætti að takast,” sagði Pálmi ennfremur. ,,Ég býst þó ekki við að við leggjum neitt ofurkapp á að Ijúka þingi á þessum tíma, það fer eftir sameiginlegu mati á því hvort mönnum liggi á að losna í kosningarnar.” ,,Vlér finnst ákaflega hæpið að hægt sé að ljúka þingstörfum fyrir páska,” sagði Ólafur Einarsson, for- maður þingflokks Sjálfstæðisflokks- ins. „Um það hefur ekki verið rætt við okkur og það yrði þá i rauninni að byrja strax á því að ríkisstjórnin legði fram óskalista urn þau mál sem hún vill fá afgreidd fyrir þinglok. Því er hins vegar ekki að neita að ég hef heyrt minnzt á þelta, utan að mér” HERB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.