Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1982, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1982, Síða 30
38 DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR [982. Stjörnustríð II Allir vita að myndin Stjörnustrið var og er mest sótta kvikmynd sögunnar, en nú segja gagnrýnendur að Gagnárás keisaradæmisins eða Stjörnuslríð II sé bæði betri og skemmtilegri. Auk þess er myndin sýnd í 4 rása DOLBY STEREO mcð JQÍUhátölurum. Aðalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fisher, og Ilarrison Ford. Ein af furðuverum þcim, sem koma fram í myndinni er hinn alvitri YODA, en maðurinn að baki honum er cnginn annar en Frank Oz, cinn af höfundum Prúðu leikaranna, t.d. Svinku. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Siðuslu sýningar. Ilækkað verð. Kvikmyndin um grallarana Jón Odd og Jón Bjarna, fjölskyldu þeirra og vini. Byggð á sögum Guðrúnar Helgadóllur. . . . er kjörin fyrir börn og ekki síður ákjósanleg fyrir uppalendur. Ö.Þ. DV. ,, . . . er hin ágætasta skcmmtun fyrir börn og unglinga.” S.V. Mbl. ,, ... er fyrst og fremst skemmtileg kvikmynd”. JSJ Þióöviliinn. Tónlist: Fgill Ólafson. Handrit og stjórn: Þrálnn Bertelsvon Mynd fyrlr alla fjölskylduna Sýnd kl. 5 og 7. Brjálæðingurinn Hrottaleg og ógnvekjandi mynd um vitskertan morðingja. Myndin er alls ekki við hæfi viökvæms fólks. Sýnd í Sýnd kl. 9. Bönnuðinnan lóára. Mvndin sýnd í Dolby stereoi. Kópovogsleikhúsið jiiidJLSJ iii eftir Andrés Indriðason. 16. sýningsunnudag kl. 15.00. 17. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Miðapantanir I sima 41985 allan sólarhringinn, en miðasalan er opin kl. 15—20.30 miðvikudaga og fimmtudaga og um helgar kl. 13— 15. Sími 41985. I LÍLL 1941 Bráöskemmtileg ný heimsfræg amerísk kvikmynd í litum. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: John Belushi, Christopher Lee, Dan Aykroyd, Warren Oates. Sýnd kl. 5,7,30 og 10. íslenzkur texli. BÍÓBffiR SMIDJUVEGI 1 SIMI 41 Sýnir stórmyndina Breaking Glass Geysilega áhrifamikil mynd um tónlistarkonuna Kate, frama hennar og vonbrigði. Myndin sýnir vel hina miklu spennu milli ríkj- andi kerfis og óánægðra ung- menna. Tónlistin er kynngimögn- uð, og textarnir hárbeitt ádeila . Ilvort tveggja er samið af nýbylgju- drottningunni Hazel O’Connor. Leikstjóri: Brian Gibson. Leikarar: Kate-Ha/el O’Connor Danny Price-Phil Daniels Bob Wood-Jon Finch íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Ath. breyttan sýningartíma. Hækkað verð. LAUGABÁS Sími 32075 Cheech og Chong Ný, bráðfjörug og skemmtileg gamanmynd frá Universal um háð- fuglana tvo. Hún á vel við í drungalegu skammdeginu þessi mynd. ísl. texti. Aðalhlutverk: Tomas Chong og Cheeck Marin Handrít: Tomas Chong og Cheek Marin. Leikstjóri: Tomas Chong og Cheek Marin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Myndbandaleiga biósins opin dag- lega frá kl. 16—20. <BjO LEIKFÉIAG REYKJAVlKUR SALKA VALKA Halldór Laxness í leikgerð Stefáns Baldurssonar og Þorsteins Gunnarssonar. 2. sýn. föstudag. Uppselt. Grá kort gilda. 3. sýn. þriðjudag. Uppselt. Rauð kort gilda. 4. sýning fimmtudag kl. 20.30. Blá kort gilda. JÓI laugardag. Uppselt. UNDIR ÁLMINUM sunnudag kl. 20.30. Allra siðasta sinn. ROMMÍ miðvikudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16022. REVÍAN SKORNIR SKAMMTAR miðnætursýning i Austurbæjar- bíói laugardag kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjaríói kl. 14*— 21. Sími 11384. flllSTURBÆJARRÍfl Heimsfræg gamanmynd: Private Benjamin Sérstaklega hlægileg og frábærlega vel leikin, ný, bandarísk gam- anmynd í litum og panavision. Þessi mynd var sýnd alls staðar við metaðsókn á sl. ári í Bandaríkjun- um og víðar enda kjörin ,,Bezta gamanmynd ársins”. Aðalhlutverk leikur vinsælasta gamanleikkona, sem nú er uppi: Goldie Hawn ísl. texti Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Hækkað verð TÓNABÍÓ Simi 31182 „Hamagangur (Hollywood" (S.O.B.) Frábær gamanmynd gerð af Blake Fdvards, Maðurinn sem málaði Pardusinn bleikan og kenndi þér að telja upp að ,,10”. ,,Ég sting upp á S.O.B., sem beztu mynd ársins’ ’ ’,, Leikstjóri: Blake Fdvards Aðalhlutverk: Richard (Burt úr „Löðri”) Mulligan Larry (J.R.) Hagman William Holden Julie Andrews. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7,30 og 10. ÍSLENSKA ÓPERANf SÍGAUNA- BARÓNINN Gamanópera eftir Jóhann Strauss í þýðingu Egils Bjarnasonar. Leikstjórn: Þórhildur Þorleifs- dóttir. Leikmynd: Gunnar Bjarnason. Búningar: Dóra Einarsdóttir. Ljós: Kristinn Daníelsson. Hljómsveitarstjórn: Alexander Maschat. 12. sýn. föstud. 29. jan. Uppsett. 13. sýn. laugardag 30. jan. Uppselt. 14. sýning súnnudag 31. jan. Uppsell 15. sýn. miðvikudag 3. feb. 16. sýn. föstudag 5. feb. Miöasalan er opin daglega frákl. 16 til 20. Simi 11475. Ósóttar pantanir seldar degi áður en sýning fer fram. Ath. Áhorfendasal veröur lokaö um leið og sýning hefst. sa Alþýöu- leikhúsið Hafnarbiói ! ELSKAÐU MIG i kvöld kl. 20.30. miðvikudag kl. 20.30. ÞJÓÐHÁTÍÐ laugardag kl. 20.30. Höfundur Guðmundur Steinsson og leikstjóri Krisibjörg Kjeld, sitja fyrir svörum eftir leiksýningu. Umræðuefni: Fjallar sýningin um hernámið og þá hvernig? SÚRMJÓLK MEÐSULTU Ævintýri í alvöru. 2. sýningsunnudag kl. 15.00. ILLUR FENGUR sunnudag kl. 20.30. STERKARI EN SUPERMAN þriðjudag kl. 17.00. Miðasala opin alla daga frá kl. 14.00 sunnudag/rá kl. 13.00. Sala afslátlarkorla daglega Sími 16444. íGNBOGil ^ 19 OOO --f IMíA' Þrumugnýr MAJORCHARLESRANE HASCOMEHOME TOWAR! n>.y ROMJNVi TiniKDER ItOLIiING TIlUiYDER Afar spennandi bandarisk litmynd um mann sem haföi mikils að hefna— oggeröi það . .. William Devane Tommy Lee Jones Linda Haynes Leikstjóri: John Flynn Bönnuð innan 16 ára íslenzkur texti. Fndursýnd kl. 3, 5 7, 9 og 11. - iakjr 13 - Hennessy Spennandi og viöburðarík banda- risk litmynd mcð Rod Steiger, Lee Remick, Richard Johnson. íslenzkur texti Bönnuöinnan 14ára. Fndursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 og 11,05 Furðu- klúbburinn Skemmtileg og spennandi ný ensk litmynd, um sérkennilegasta klúbb er um gctur, mcð Vincent Price, Donald Pleasence, o.m.fl. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3,10,5,10 7,10,9,10, 11,10 - aalur I Indíána- stúlkan Spennandi bandarisk litmynd, með Cliff Potts, _ Xochitl Harrv Dean Stanton Bönnuð innan 14 ára. íslenzkur texti. Fndursýnd kl. 3.15, 5.15,7.15, 9.15 og 11.15. Útvarp Sími 501 84i í brimgarðinum Stórfengleg mynd um þrjá ofur- huga sem stunda hina ofsaspenn- andi íþrótt, sem nefnist brimbrun, og er mikið stunduð á suðurströnd Bandaríkjanna. Sýnd kl. 9. ÚTLAGINN Gullfallcg stórmynd i litum. Hrikaleg örlagasaga um þekktasta útlaga íslandssögunnar, ástir og ættabönd, hefndir og hctjulund. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. Bönnuð innan 12ára. Sýnd kl. 9. fÞJOÐLEIKHUSIfl AMADEUS eftir Peter Shaffer i þýðingu Val- garðs Egilssonar og Katrinar Fjelsted. Leikmynd: Björn G. Björsson. Ljós: Árni J. Baldvinsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Frumsýning í kvöld kl. 20. Uppselt. 2. sýning sunnudag kl. 20. HÚS SKÁLDSINS laugardag kl. 20. GOSI sunnudag kl. I5. Uppselt. I.itla sviðið: KISULEIKUR sunnudag kl. I6. Þriðjudag kl. 20.30. Miöasala I3.I5—20. Símil — J200. Næturgisting á Vatnajökli. Norður yf ir Vatnajökul — útvarp kl. 22.35: EnskiLundúna- pilturinn sem gekk yfir Vatnajökul fyrstur manna Ari Trausti Guðmundsson jarðvísindamaður er farinn að lesa nýja framhaldssögu eftir kvöldfréttir um helgar. Verður annar lestur hennar kl. 22.35 og síðan á morgun og hinn á sama tíma. Sagan heitir Norður yfir Vatnajökul og er frásögn fyrsta mannsins sem gekk yfir Vatnajökul. Hann hét William Lord Watts og var sonur auAugs prentsmiðjueiganda í London cg var ekki nema 24ra ára gamall þegar hann vann þetta afrek. Watts kom hingað árið 1874. Af fjalli nokkru sá hann yfir á Vatnajökul og fékk þá flugu í höfuðið að fara fótgangandi yfir þessa hvítu auðn. Það hafði þá enginn gert áður svo vitað væri. Reyndar var jökullinn svo miklu minni til forna að það hefði ekki talizt merkilegt þótt sögu- aldarmenn hefðu tríllað yfir hann. í fyrstu tilraun komst Watts þó ekki nema hálfa leið. Varð hann að snúa aftur við svo búið. Næsta ár, 1875, gerði hann aðra tilraun. Þá var hann við sjötta mann og tókst hópnum að komast yfir jökulinn á 16 dögum. Fylgdarmenn hans voru ailir íslendingar. Ekki iét Watts sér þetta nægja Næst sleit hann sex pörum af kúskinnsskóm í ferðalagi um Ódáða- hraun. En kúskinnsskórnir þóttu honum henta miklu betur til göngu- ferða um ísland heldur en ensk stígvél. Hann var viðstaddur eldgos norður af öskju. Loks gekk hann fyrstur manna á Trölladyngju og þótti vel af sér vikið. ,,Það er kostur þessarar sögu að maðurinn er fyndinn og að því er virðist sanngjarn í dómum um íslend- inga, hvorki fegrar þá né málar of dökkum litum,” segir flytjandi sög- unnar, Ari Trausti. Hann bætti við að sagan væri þýdd af Jóni Eyþórssyni veðurfræðingi. Jón erlátinnfyrirnokkrum árum en þótti ágætur útvarpsmaður. Hann átti meðal annars hugmyndina að þættinum Um daginn og veginn og var með hann sjálfur fyrstu árin. Þá var hann upphafsmaður jöklarann- sókna í landinu. Hann þýddi margar bækur og skrifaði margt, t.d. texta við myndabók um Vatnajökul. -ihh. Útvarp Föstudagur 29. janúar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréltir. 12.45 Veðurfrcgnir. Tilkynningar. Á fríkvaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. „ , ..... 15.10 „llulduheiinar'' eftir Bern- hard Sevcrin ingcmann. Ingólfur Jónsson frá Prestbakka les þýð- ingu sína (3). 15.40 Tilkvnninaar. Tónleikar. Dagskrá. 16.15 16.00 Fréttir. Veðurfrcgnir. 16.20 Á framandi slóðum. Oddný Thorsteinsson segir frá Indónesíu og kynnir þarlenda tónlist. 16.50 Skottúr. Þáttur um ferðalög og útivisL Umsjón: Sigurðul- Sig- urðarson ritstjóri. 17.00 Siödegislónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. _ Dagskrá kvöldsins. 19.00 F'réttir. Tilkynningar. 19.40 Á vcttvangi. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka.a. Fiinsöngur: Sig- rún Gestsdóttir sópran syngur is- lensk þjóðlög i útsetningu Sigur,- sveins D. Kristinssonar. Einar Jó- hannesson leikur með á klarinettu. h. Gestur Pálsson skáld og góð- templarareglan. Halldór Kristjáns- son frá Kirkjubóli flytur frásögu- þátt. c. „Nú hirlir! Nú hirtir um land og lá!”. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá jnorgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 „Noróur vfir Vatnajökul” eftir William Lord Watts. Jón Eyþórsson þýddi. Ari Trausti Guð- mundsson les (2). 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.