Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1982, Side 27
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1982.
35
XB'. Bridge
Þetta mikla skiptingarspil kom fyrir
í úrslitaleik Bandarikjanna og Pakistan
í heimsmeistarakeppninni sl. haust.
Pakistan vann mjög á spilinu. Vestur
gaf. N/S á hættu.
Nobdub
♦ enginn
<?Á94
öG 109874
+ D982
VtSTI II Austuii
+ Á10764 A 52
•57 K10853 t?ekkert
0 65 2 0 KD3
* ekkert *ÁK 1076543
SUÐUH
* KDG983
5? DG762
0 Á
+ G
Þar sem Bandarikjamenn voru með
spil norðurs-suðurs opnaði Pakistaninn
í austur á fimm laufum eftir tvö pöss.
Bandaríkjamaðurinn í suður sagði
fimm spaða. Pakistaninn í vestur
sleikti aðeins út um áður en hann
doblaði. Lokasögnin fimm spaðar
doblaðir á haettunni.
Vestur spilaði út litlu hjarta. Lítið
úr blindum og austur trompaði með
tvistinum. Spilaði síðan laufás og
laufkóng. Suður trompaði kónginn
með spaðagosa. Vestur yfirtrompaði
með ás og spilaði hjarta. Austur
trompaði og spilaði laufi. Vestur fékk
því tvo trompslagi til viðbótar og slag á
hjartakóng. Fimm niður eða 1400 til
Pakistan.
Á hinu borðinu var lokasögnin 4
spaðar í suður. Vestur doblaði. Spilaði
einnig út hjarta, sem austur trompaði.
Eins íferð í laufinu. Suður trompaði
annað laufið með gosanum en Banda-
rikjamaðurinn í sæti vestur yfir-
trompaði ekki. Suður gat því náð út
síðara trompi austurs. Fékk átta slagi í
spilinu. Tapaði 500 en Pakistan vann
900 á spilinu. Bandaríski spilarinn i
sæti suðurs var nokkuð gagnrýndur
eftir spilið fyrir að Itafa ekki doblað
fimm lauf austurs. Þau má setja þrjá
niður með spaðakóng út. Ás vesturs
trompaður. Tígulgosi, drottning, ás
.Spaði trompaður, tigull trompaður, og
norður fær síðar tígulslag. En það er
líka hægt að sleppa betur.
Á svæðamótinu í Randers' i
Danmörku, forkeppninni, kom þessi
staða upp í skák Murey, ísrael, sem
hafði hvitt og átti leik og Guðntundar
Sigurjónssonar.
30. Ra4! — Bxb2 31. Bxd3 — Ba3
32. Be2 — Bd6 33. Db6 + — Kb8 34
Rc5 — De7 35. Rxa6 + — Kc8 36. c5 -
Be5 37. Da7 og Guðmundur gafst upp
Stjörnuspá
Vesalings
Emma
Emma býr til ágætan grjónagraut. Flann er aðeins
hættulegur ef hann er borðaður.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og
sjúkrabifreið slmi 11100.
Seltjarnames: Lögreglan simi 184SS, slökkviilð og
sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og(
sjúkrabifreiÖ sími 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreiÖ simi 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðiö simi
2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaéyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliö
1160, sjúkrahúsiö sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliöið og sjúkrabifreið sími 22222.
Apótek
Kvöld-, helgar- og næturjijónusla apóteka í Keykja-
vík 29. janúar — 4. febrúar:
Keykjavíkur Apótek kvöldvarzla frá kl. 18—22 og
laugardagsvarzla frá kl. 9—22.
Borgar Apótek næturvarzla frá kl. 22—9,
sunnudagsvarzla til kl. 9 mánudagsmorgun.
Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Noröur-
bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i
simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar-
tima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
!9.og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—
16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 — 12,
15—16 og 20—21. Á öörum timum er
lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
sima 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga, helgidaga og almcnnafrídaga frá 10—
112.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—
18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Heilsugæzla
Slysavaröstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, slmi 51100,
Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955,
Akureyri, sími 22222. N
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Sími 22411.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
Eini neistinn i hjónabandi okkar myndast þegar við
núum saman tveimur ávísunum.
næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i símsvara 18888.
Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst t heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni i síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö-
stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222,
slökkviliðinu i síma 22222 óg Akureyrarapóteki i
síma 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni l sima 3360.
Simsvari i sama húsi með upplýsingum utn vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima 1966.
Heimsóknartími
Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Hellsuverndarstööln: Kl. 15—16 og 18,30—19.30.
Fæölngardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæðingarheimlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadelld: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandlö: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Bamaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
Vistheimlllð Vifllsstööum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí— 1.
scpt.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þinghpltsstræti 27.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að
sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí:
Lokaö vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud.
kl. 13—19.
SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
•bókakassar lánaöir skipum, hcilsuhælum og stofn-
unum. I
SÓLHEIMASAFN — Sólhcimum 27, sími 36814.
.Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokaöálaugard. 1. mai—1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingarþjónusta á prcntuöum bókum fyrir fatlaöa
og aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlímánuö vegna sumarleyfa.
iBÚSTAÐASAFN — Bústaöákirkju, simi 36270.
jOpið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokaöálaugard. 1. mal—1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaðasafni, sími
36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opið
mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga
frákL 14-17.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl.
13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkum er í garöinum en vinnustofan er aðeins opin
við sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali.
IJpplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opiö dag-
legafrákl. 13.30-16.
Spáin gildir fyrir laugardaginn 30. janúar.
Vatnsbcrinn (21. jan.-19. feb.): í dag þarftu að leggja hart aö
þér og sýna mikla sjálfstjórn en þá getur þú lika horft ánægður
um öxi að degi loknum. Eyddu ekki tima þinum í óþarfa smá-
muni.
• Fiskarnir (20. fcb.-20. marz): Ef þú kynnir góðan vin t'yrir ein-
hverjum af hinu kyninu verður það samband allstormasamt og
þú færð nóg að gera viö að lægja öldurnar. Kimnigáfa þin aflar
þér vinsælda.
Hrúturinn (21. marz-20. apríl): Þú ert ekkert smnvcgis
viðkvæmur i dag. Áttaðu þig á þvi að ekki geturðu vænzt
takmarkalauss skilnings. Hlustaðu ekki á neikvætt hjal þvi það
er engum til góðs.
Nautiö (21. apríl-21. maí): Taktu fjármálin til rækilegrar endur-
skoðunar. Þú gætir að skaðlausu verið hyggnari i þeim efnum.
Ástin blómstrar ef þú heldur rétt á spilunum.
Tvíburarnir (22. mai-21. júni): í dag 'k.iltu hcimsvkja einhvern
sem hefur átt viö mikil veikindi að striða. Sú heimsókn verður
vel þegin. Þér bcrsi sennilega smágjol scin gleður þig mjög
mikið. Láttu ekki snuða þig i fjármálum.
Krabhinn (22. júní-23. júIí): Dagurinn er mjög hagstæður til’
hvers konar viðgerða og endurbóta. Reyndu að forðast alla
vinnu við skjöl og skrif þar til seinni part dagsins.
Ljóniö (24. júlí-23. ágúst): Þú kannt að verða nánum ástvini
mjög ósammála. Báðir aðilar verða að diaga i land ef vel á að
fara. Vinur kann að leita til þin með sorgir sinar. Þú skalt hugga
hann en ekki ráðleggja honum neitt.
Meyjan (24. ágúsl-23. sept.): í dag ertu fær í fiestan sjó en
reyndu að hafa einhverjar hömlur á þér því ekki er heppilegt að
vcki«í athygli laganna á scr i dag. Ekki skaitu heldur biðja menn
að gera þér greiða. Það gæti orðió hjarnargreiði.
Vogin (24. sept.-23. okt.): Þér berst bréf sem þú skalt svara um
hæl og vandaðu svarið. Nú uppskerðu líklega afraksturinn af
miklu álagi. Þú kannt aö hitta mjög athyglisverða manneskju.
Sporödrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þér mun ganga betur að
umgangast vini þina ef þú hættir að reyna að hafa áhrif á þá.
Öllum menntahugmyndum vegnar vel í dag svo nú væri upplagt
að innrita sig i námskciö.
Bogmaöurinn (23. nó\‘-20. des.): Dagurinn kann að verða þér
erfiður. Eldra fólki og heimavinnandi húsmæðrum ætti hann
samt að verða ánægjulegur því gestur gabti skotið upp kollinum.
Það er hálfdauft yfir ástarmálunum um þessar mundir.
Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þú kannt að vera þunglyndur
fyrst framan af degi. Vertu dálitið mcira heima við. Þú ert hress
og ætlár þér helzt til of mikið. Slappaðu af.
Afmælisbarn dagsins: Þú mátt búast viö miklum breytingum
þetta afnælisárið. Ástarmáiin eru i algleymingi eftir fyrstu
mánuði þess. Eigingirni og afbrýðisemi kunna að valda vanda-
málum. Drífðu þig i ferðalag með góðum vinum. Þú sérð ekki
eftir þeirri ákvörðun. Fjármál þin verða athyglisveröari með
hverjum deginum.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30-16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglcga
frá9—18ogsunnudaga frákl. 13—18.
Minningarspjöld
Minningarkort Barna-
spftalasjóös Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum:
Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúö Glæsibæjar.
Bókabúö Olivers Steins, HafnarfirÖi.
Bókaútgáfan löunn, Bræöraborgarstíg 16.
Verzl. Geysir, Aöalstræti.
Verzl. Jóh. Noröfjörö hf., Hverfisg.
Verzl. ó. Ellingsen, Grandagarði.
Hcildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61.
Lyfjabúð Breiöholts.
Háaleitisapótek.
Garösapótek.
Vesturbæjarapótek.
Apótek Kópavogs.
Landspitalanum hjá forstöðukonu.
Geðdeild Bamaspítala Hringsins v/Dalbraut.
Beflla
Ég fæ í hálsinn, ef loftræstingin er í
gangi.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes,
sirni 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi
11414. Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Scltjarnarnes. simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414. Kcflavik.
simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar. simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. ,
Símabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Scltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstnfnana, slmi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdcgis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukcrfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja
sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana.
Krossgáta
/ é 3 r ] >
1 *
<? n
10 n "
iz i
IS T
/5* □ w~
Lárctt: 1 gremjast, 6 titill, 8 flaggið, 9
staur, lOverkfæris, II múli, 12bók, 13
bardagi, 14 hljóða, 15 nuddaður, 16
gelti
Lóðrétt: 1 fiskurinn, 2 ætið, 3 hegna, 4
egg, 5 önug, 6 mótbyr, 7 skera, 11
sælustaður, 14tala.
I.ausn á siðustu krossgátu:
Lárétt: 1 metri, 6 ss, 8 afráða, 9 nn, 10
önnur 12 bila, 13 frú, 14rolur, 16 át, 17
óráðin, 19 glaðir.
Lóðrétt: 1 man , 2 efni, 3 tröll, 4 rá, 5
iðn, 6 saur, 7 strútur, 11 nauða, 12
brók, 13,-frið, 15org, 16 áni, 18ál.