Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1982, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1982, Síða 31
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 29. JANUAR 1982. 39 Sjónvarp |Veðrið Ást á flótta — sjónvarp í kvöld kl. 21.50: NÝ MYND EFTIR TRUFFAUT UM UNGAN MANN 0G KONURNAR í LÍFIHANS Kvikmyndin, sem við sjáum í kvöld, er eftir einn frægasta leikstjóra Frakka, Francois Truffaut. Hún er næstum ný, frá 1979, og segir frá þrítugum próf- arkalesara og skáldi i París. En eins og heimspekingurinn Jean Paul Sartre sagði: Þótt ég skrifaði tugi bóka um heimspekileg efni þá hef ég í rauninni alltaf hugsað mest um konur — próf- arkalesarinn Doinel er einnig upp- I fréttaspegli I kvðld mun Ingvi Hrafn segja frá efnahagstillögum eða „þorra- pakka” riksistjórnarinnar á Alþingi. Síðan segir Helgi Pétursson frá störfum fjölmiðlamanna í Hvita húsinu. Fréttaspegill — sjónvarp íkvöld kl. 21.15: tír Alþing- við Austur- völl og Hvíta Húsinu í Washington Ingvi Hrafn stjórnar l'réttaspegli i kvöld. ,,Ég mun fjalla um ,,þorrapakk- ann” eins og einn úr stjórnarandstöð- unni hefur skirt efnahagstillögur ríkis- stjórnarinnar. Það verða fluttir kallar úr ræðum þingmanna í gærkvöldi. Eins mun ég fá viðmælendur i sjónvarpssal, og þá ekki aðeins þingmenn heldur einnig hag- fræðinga, og heyra þeirra sjónarmið. Eftir þetta vikur sögunni til Washington. Helgi Pétursson frétlarit- ari mun verða tnér til aðstoðar og upplýsa áhorfendur um hvernig fjöl- miðiámenn vinna í Hvita Itúsinu,” sagði Ingvi Hrafn. ihh Sjónvarp Föstudagur 29. janúar 19.45 Kréttaágrip á luknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Augiýsingar og dagskrá. 20.35 Á döfinni. Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.45 Skonrokk. Popptóniistarþátt- ur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 21.15 Fréttaspegill. 21.50 Ást á flótta. (L ’Aniour en fuite). Frönsk bíómynd frá 1979. Leikstjóri: Franeois Truffaut. Aðalhlutverk: Jean-Pierre Leaud, Marie-France Pisier. Myndin segir frá Anionine Doinel, þritugutn manni, sem er nýlega fráskilinn. Hann starfar scm prófarkalesari i París en vinnur jafnframt að annarri skáldsögu sinni, endá þótt hin fyrri hafi ckki beinlínis verið rifin út 23.15 Dagskrárlok. tekinn af samskiptum sínum við konur og um það fjaliar myndin. Þetta er ekki fyrsta mynd Truffauts um karlmenn og samskipti þeirra við konur. Sú frægasta er sennilega Jules og Jim sem hann gerði 1962. Þar segir frá Austurrikismanninum Jules og Frakkanum Jim sem báðir elska söntu stúlkuna, Catherine. Málið verður óneitanlega flóknara fyrir það að þeir Wí eru vinir og báðir skáld. Þeir hittast í París 1907 og vinátta þeirra helzt næstu tuttugu árin. Það breytir engu að Catherine giftist fyrst öðrum, elskar siðan hinn. Hún er óútreiknanleg en samt sjálfri sér samkvæm. Myndin er bæði fyndin og sorgleg: Eins og Jules segir um Katrínu: Þú minnir mig á kín- verskan keisara sem sagði: Ég er heints- ins sorgrtiæddasti maður þvi ég á tvær konur, númer eitt og tvö..” Önnur fræg mynd eftir Truffaut nteð ástarþríhyrningi heitir Silkihúð. Þar lendir ntiðaldra menningarviti i ástar- sambandi við flugfreyju unga. Kona hans verður að vonutn hin verst yfir þessu. Og maðurinn þorir hvorki að hrökkva né stökkva. Hann er í sífelldum feluleik og reynir að halda andlitinu út á við. Myndinni lýkur þannig að konan lians kemur æðandi inn í kaffihúsið þar sem Itann situr og plaffar hann niður með veiðibyssu. Margar aðrar frægar ntyndir hefur Truffaut gert, svo sem Fahrenheit 451, Skjótið píanistann og Tvennt eða þrennt sem ég veit um hana. En myndin sem fyrst gerði hann frægan hcitir 400 högg. Þar lýsir hann af ntikilli samkennd tólf ára slrák sent á í höggi við fullorðna og skilnings- lausa harðstjóra. IHH Jeanne Moreau sem Catherine i mynd- inni Jules og Jim, óútreiknanleg en þó sjálfri sér samkvæm. Jean-Pierrc Leaud sem Antoine Doinel, þrítugur nýfráskilinn maöur mcð skáldadrauma. Leikurinn i mynd- um Truffauts cr venjulcga afbragðs góður. Nafn litlu stúlkunnar vitum við ekki. ad®íf|S i Skammtikvöld íkvöldkl. 10 mæta Birghta, Júlíus, Ingibjörg, Jörundur, Guðrún og Þórhallur meðpottþétt skemmtiatriði Galdrakarlar leika fyrír dansi Piskótek á neðri hæð Mætið fyrírkl. 10ogmissið ekki af frábærri skemmtun Skemmtikvöid alla föstudaga. Þórskabarett alla sunnudaga. A th. tvær skemm tidagskrár um h verja helgi í Þórscafó. Fjölbroyttur matsedill að venju. Borðapantanir eru i sima 23333 Áskiljum okkur rétt til að ráðstafa borðum eft- irk 1.21.00. Spariklæðnaður ein- göngu leyfður. Veðurspá dagsins Veður verður næstum óbreytt mestan hluta dagsins, gengur i norðanátt í kvöld og frystir unt allt land. Éljagangur fyrir norðan, léttir til á Suður- og Vesturlandi. Veðrið hér og þar Kl. 6 í morgun: Akureyri alskýj- að —1, Bergen léttskýjað 0, Helsinki snjókonta —7, Kaup- mannahöfn skýjað +2. Osló snjó- koma —7, Reykjavik snjókoma 0, Stokkhólmur alskýjað 0. Kl. 18 í gær: Aþena skýjað + 12, Berlin snjókoma 0, Feneyjar létt- skýjað +7, Frankfurt skýjað +2, Nuuk snjókoma — 1, London skýj- að + 8, Luxentborg skýjað + 10, Las Palntas skýjað + 18, Mallorka skýjað + 10, Montreal alskýjað — 8, New York alskýjað +2, París þokumóða +4, Róm léttskýjað + 2, Malaga léttskýjað +13, Vin þokumóða +2, Winnipeg heiðskírt — 19. Gengið Nr. 12 - 29. janúar 1982 kl. 09.15. Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarfkjadollar 9,413 9,439 10,382 1 Steríingspund 17,772 17,821 19,603 1 Kanadadollar 7,869 7,890 8,679 1 Dönsk króna 1,2429 1,2464 1,3710 1 Norsk króna 1,5984 1,6028 1,7630 1 Sænsk króna 1,6637 1,6683 1,8351 1 Finnskt mark 2,1248 2,1307 2,3437 1 Franskur franki 1,6022 1,6066 1.7672 1 Belg.franki 0,2398 0,2405 0,2645 1 Svissn. franki 5,1178 5,1320 5,6452 1 Hollonzk florina 3,7154 3,7257 4,0982 1 V.-þýzkt mark 4,0767 4,0879 4,4966 1 ftoisk llra 0,00759 0,00761 0,00837 1 Austurr. Sch. 0,5816 0,5832 0,6415 1 Portug. Escudo 0,1400 0,1404 0,1544 1 Spánskur pesoti 0,0956 0,0959 0,1054 1 Japanskt yen 0,04122 0,04134 0,04547 1 IrsktDund 14,320 14,359 15,794 8DR (sérstök 10,8027 10,8324 dráttarréttlndl) 01/09 Slmsvarí vegna genglsskránlngar 22190.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.