Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1982, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1982, Blaðsíða 28
36 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1982. Starlararnir gefa sig ekkert í Þróttheim- um og dómnefndin síðastliðið friðjudags- kvöld stillti laginu Sekur þriðju vikuna í röð á topp listans. Þungarokkið virðist sækja i sig veðrið síðustu misserin og stóra plata AC/DC hrekkur til dæmis upp i þriðja sætið á breiðskifulistanum islenzka þessa vikuna. Police er feikivinsæl í Þróttheimum og lagið „Every Little Thing” telst nú vera annað vinsælasta lagið og Purrkurinn kemur fast á eftir með lag af stóru plötunni, Ekki enn. Sumir segja nú að Hvað get ég gert? sé ekki bezta lagið á Puirksplötunni en það fái hins vegar fjölda atkvæða vegna þess að fulltrúar ,í dómnefnd, vilji veg Purrksins sem mestan. Sjónarmið út af fyrir sig. Duran Duran tekur heljarstökk upp listann og er komin i fjórða sætið með ,,My Own Way” en Human League fellur niður um eitt sæti — og Grýlurnar heil fjögur. Þá er komið að Rod Stewart, nýtt lag í sjöunda sæti og neðst trónar brezka Öbbuhljómsveitin, Bucks Fizz, með topplagið af brezka listanum. -(isal ■ ■ .vínsælustu idgin mm 1. (1 ) SEKUR...............................Start 2. ( 6 ) EVERY LITTLE THING SHE DOES IS MAGIC .... Polico J 3. (3) HVAD GET ÉG GERT?...........Purrkur Pillnikk 4. 110) MYOWNWAY......................Duran Duran 5. (4 ) DONT YOU WANT ME............Human League 6. (2) GULLÚRID.........................Grýlurnar 7. (-) YOUNG TURKS....................Rod Stewart 8. ( 9 ) GET DOWN ON IT...........Kool & The Gang 9. ( 8 ) PHYSICAL......... .....Olivia Newton-John 10. (-) THE LAND OF MAKE BELIEVE........Bucks Fizz 1. (2) LANDOFMAKE BELIEVE. .............Buck Fizz 2. (1 ) DONT YOU WANT ME............Human League 3. ( 7 ) GET DOWN ON IT...........Kool £r The Gang 4. (8) MIRROR MIRROR....................... Dollar 5. ( 3 ) ANT RAP.................Adam & maurarnir 6. ( ) ONE OF US...........................Abba 7. (10) I COULD BE HAPPY.............Altered Image 8. (9) IFINDMYWAYHOME..............John & Vangelis 9. ( 4 ) IT MUST BE LOVE................Madness 10. (21) THEMODEL.......................Kraftwerk LONDON NEW YORK 1. (1) PHYSICAL..................Olivia Newton-John 2. ( 2 ) WAITING FOR A GIRL LIKE YOU.....Foreigner 3. ( 5 ) CENTERFOLD...................J. Geils Band 4. ( 4 ) I CANT GO FOR THAT..Daryl Hall & John Oates 5. (6) HARDEN MY HEART................Quarter Flash 6. ( 7 ) LEATHER £r LACE...Stevie Nicks £r Don Henley 7. (8) TURN YOUR LOVE AROUND. ......George Benson 8. ( 3) LET'S GROOVE.......... c... Earth, Wind £r Fire 9. ( 9 ) TROUBLE................Lindsey Buckingham 10. (10) SWEETEST THING...............Jucie Newton Dollar — Þetta huggulega par skipar dúettinn Dollar, en lag þeirra „Mirror Mirror” er nú ofarlega á Lundúnalistanum. Fallið i freistm Undarlegur er löggjafinn að leyfa allt þetta ofbeldi. Og undar- legir eru mcnnirnir að fíla það grimmt. Bíómyndir eru ofurseldar hvers konar viðbjóði, limlestingar eru daglegt brauð kvikmynda- húsagesta og framleiðendur myndanna færa sig frekar upp á skaftið en hitt í þessu efni. Ekki hefur löggjafinn séð ástæðu til að hamla gegn þessari ónáttúru en eftirlitsmenn saksóknara eru á hinn bóginn fljótir að hlaupa til ef sést í bert lær og kossaflens dregst á langinn. Raunar er ekki við þá menn að sakast; laga- bókstafurinn gerir ekki ráðfyrir afskiptum opinberra aðilja nema myndir séu klámfengnar ellegar í þeim sé guðlast. Að murka líf- tórur úr mannskepnunni þykir ekki ámælisvert, jafnvel þótt gild rök bendi til þess að áhrif kvikmynda leiði oft á tíðum til ofbeldis- verka í lífinu sjálfu, — þar sem árásarmaðurinn endurlifir at- Sting — já, þarna sem örin bendir, ungur skólapiltur, — en Police er annars ofarlega á blaði með vélardrauginn. Human League — Phil Oakey og fylgifiskar hans komnir með „Dare” i efsta sæti íslandslistans. burðina tjaldinu og hreyfir sig eins og í kvikmyndaveri. Smekkvisi leikstjórans ræður hér miklu og gott dæmi um góðan smekk er til að mynda Útlagi Ágústs Guðmundssonar, þar sem aldrei var fallið í þá freistni að velta sér upp úr ofbeldi sögunnar, tn cngu þó fórnað af spennunni. Eins og við mátti búast hefur Human League tekið forystuna á Islandslistanum, platan „Dare” hefur jafnt og þétt verið að aukast í sölu og ekki minnkaði áhuginn fyrir hljómsveitinni eftir að fréttist að hennar væri ef til vill von upp á klakann. Blondie hraktist niður um eitt sæti en áströlsku bárujárnskarlarnir í AC/DC gerðu sér lítið fyrir og hernámu þriðja sætið. Rod Stewart kemur líka talsvert á óvart en nýja platan hans hafnar beint í fimmta sæti. Adam og maurarnir — sjarmerandi prinsinn um miðbik brezka listans. Bandaríkin (LP-plötur) i fsland (LP-plötur) [ Bretland (LP-plötur) 1. (1)4..........................Foreigner 2. (2 J Escape.....................Journey 3. (3) ForThose AboutTo Rock.....AC/DC 4. ( 4 ) Hooked On Classics.......Konungl. fílharmónían 5. (6) Tattoo You............Rolling Stones 6. (7) BellaDonna............StevieNicks 7. (8) Freeze Frame..........J. Geils Band 8. (14) Private Eyes. .Daryl Hall ft John Oates 9. (9) Ghostln The Machine.........Police 10. (10) Memories.........Barbara Streisand 1. (3) Dare.................Human League 2. (1) Best of Blondie.............B/ondie 3. (-) For Those About toRock......AC/DC 4. (6) Himinn ogjörð..... Gunnar Þórðarson 5. {-) Tonightl'm Yours.......RodStewart 6. (2) MiniPops............Ýmsir fíytjendur 7. (14) Grýlurnar................Grýlurnar 8. : (10) Collection............Pink Floydl 9. (8) Architecture ft MoraHty..........OMD 10. (7) Skallapopp..........Ýmsirfíytjendur 1. {1) Dare................tíuman League 2. (3) Greatest Hits...............Queen 3. (2) The Visitor..................Abba 4. (8) Hits Hits Hits...............Ýmsir 5. (5 ) Prince Charming.. Adam og maurarnir 6. (7) Ghostln TheMachine.........Police 7. (4) ChartHits '81...............Ýmsir 8. (6) Pearls.................Elkie Brooks 9. (10) Architecture ft Morality....OMD 10. (10) LoveSongs............CHff Richard

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.