Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1982, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1982, Side 22
30 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1982. Smáauglýsingar Þjónusta Sími 27022 Þverholti 11 27022 Þverholti 11 Tökutn að okkur að hreinsa teppi í ibúðum, stigagöngum og stofnun- um, erum > með ný, fullkomin háþrýsti- tæki með góðum sogkrafti. Vönduð vinna. Leitið uppl. i síma 77548. Vantur húsasmiður getur bætt við sig verkefnum, bæði úti og inni. Uppl. í síma 84997 á kvöldin. Pipulagnir, viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætis- tækjalögnum. Danfoss kranar settir á hitakerfi og lækkum hitakostnaöinn. Erum pípulagningamenn. Símar 18370 og 32607. Geymiðauglýsinguna. Halló. Tveirsmiðir. Ef þig langar að breyta innanhúss, eða drífa þig inn í nýja húsið þitt, þá talaðu við okkur. Við bjóðum vandaða vinnu og erum flestu vanir. Gerum föst tiiboð ef óskað er. Uppl. í síma 26505 Jens, eða 44759, Magnús. Tökum einnig verk að okkur úti á landi. Glerísetningar. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Útvegum ntargar gerðir af hömruðu og lituðu gleri. Sjáuni einnig um að bora í tvöfalt gler. Uppl. I síma II386. Eftir kl. 18 í sima 38569. Löggiltur byggingameistari. Húsbyggjandi, húseigandi, þarftu að láta byggja, breyta eða lagfæra húsið? Talaðu þá við fagmanninn. Góðir samn- ingar, góð vinna. Hafðu samband í síma 44904. Ragnar Heiðar Kr., húsasmíða- meistari. Húsasmiður. Get bætt við mig verkefnum. Ýmislegt kemur til greina, svo sem hurðaísetning- ar, uppsetning á skápum og eldhúsinn- réttingum, gluggum og glerísetningar og m.fl. Uppl. í síma 14178. Innanhússsmíði. Önnumst alla innanhússsmiði og inn- réttingar hvar sem er á landinu. Fullkomin tæki og vélar. Eingöngu fag- menn. Útvegum allt efni og iðnaðar menn. Uppmæling, tímavinna, Tilboð. Leitið uppl. S. Jónsson, húsasmiðam. Sími 41529. Innflutningsfyrirtæki og vcrzlun Getum tekið að okkur að leysa inn vörur. Tilboð sendist DV, merkt „Traust 975”. Tökum að okkur sprunguviðgerðir og viðhald á húsum. Vanir menn. Uppl. ísíma 27126 og 78557. Blikksmíði Önnumst alla blikksmiði, t.d. smíði og uppsetningu á þakrennum, þakköntum, ventlum, loftlögnum, hurðarhlífum o.fl. Einnig sílsalistar á bifreiðar. Blikksmiðja G.S. sími 84446. Skóviðgerðir Vetrarþjónusta. Setjum hælplötur í skó frá kl. 8—16 meðan beðið er. Varizt hálkuna. Skó vinnustofa Einars, Sólheimum l, sími 84201. Mannbroddar. Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og snjósólar geta forðað þér frá beinbroti og þjáningum sem þvi fylgir. Fást hjá eftirtöldum skósmiðum: Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a, sími 20937. Hafþór E. Byrd, Garðastræti I3a, sími 27403. Halldór Árnason, Akureyri. Skóstofan Dunhaga 18, sími 21680. Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavik, sími 2045. Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri, Háaíeitisbraut, sími 33980. Helgi Þorvaldsson, Völvufelii 19, sími 74566. Ferdinand Róbert, Reykjavíkurvegi 64, simi 52716. Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47, sími 53498. Halldór Guðbjörnsson, Hrísateig 19, sími 32140.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.