Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1982, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1982, Síða 4
4 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1982. r Rætt við stjórnendur Fellaskóla, þá Amf inn Jónsson skólastjóra og Guðjón Olafsson yf irkennara: SNIFFH) ALLS EKKI VÍDTÆKT VANDAMÁL „Við viljum benda á að það er ekki lil nokkur staðfesting á hví að mest sé sniffað í Breiðholti. Það hlýtur reyndar að vera ómögulegt að fullyrða nokkuð um í hvaða skólum mest er sniffað,” sagði Guðjón Ólafsson, yfirkennari Fellaskóla í Breiðholli er blm. DV ræddi við hann og Arnfinn U. Jónsson skólastjóra Fellaskóla, um vímuefnanotkun nemenda í framhaldi af viðtali sem birtist í DV sl. laugardag. Þá var rætt við þrettán ára gamlan strák úr Fellaskóla. Strákur sagði m.a. að langmest væri „sniffað” í Breiðholtinu en margir krakkar i vesturbænun hefðu einnig verið i hessu. Þá sagði hann ,,sniffið” miklu útbreiddara i Hóla- brekkuskóla en Fellaskóla. Strákur taldi að um 70 af hundraði nemenda í 7. bekk Fella- skóla reyktu. Sagði hann fræðslu Krabbameinsfélagsins um skaðsemi reykinga fara fyrir ofan garð og neðan. „Það er alls ekki rétt að sjötíu prósent sjöunda bekkjar Fellaskóla reyki. Við fórum i alla bekkina í framhaldi af greininni og spurðum hve margir reyktu ekki. Ég vil taka fram að krakkarnir eru langt frá því að vera feimnir við okkur, en í ljós kom að á milli ftmm og tíu prósent reyktu,” sagði Guðjón yfirkennari. „Við viljum að það komi skýrt fram að starfsemi Krabbameins- félagsins hefur verið vel þegin og haft góð áhrif. Okkur finnst herferð Krabbameinsfélagsins hafa tekizt vel og árangur af henni hafa verið góður. Auðvitað fer svona fyrir ofan garð og neðan hjá sumum,” bætti Guðjón við. Arnfinnur Jónsson skólastjóri sagði að um það bil fjörutíu af hundraði allra barna i Reykjavík byggju í Breiðholti. Taldi hann það afar hæpið að fullyrða nokkuð um að krakkar í þeim borgarhluta sniffuðu meira en krakkar annars- Strákar að tafli i Fellaskóla. Íþrótlir og annað félagslíf höfðar ekki til þeirra einstaklinga sem lengst eru leiddir, segja stjórnendur Fellaskóla. staðar í borginni. Það væri hins vegar staðreynd að í Breiðholtinu, þessum eina bletti, væri samankominn nær helmingur allra barna í borginni. Þvi væri ekki óeðlilegt þó að frekar væri tekið eftir þessu þar. Töldu þeir félagarnir það ákaflega varhugavert að ganga út frá því sem vísu að Breiðholtið væri verra í þessum efnum en önnur hverfi og að i Unglingar lesa úrklippu úr DV þar sem sagt er frá strák sem liggur á gjörgæzlu vegna sniffs. Úrklippan hangir uppi í Fellahelli, einum helzta samkomuslað unglinga í borginni. Breiðholtinu byggju verri börn en annars staðar. „Að sumu leyti hefur mér fundizt sem unglingar i Breiðholti séu mót- tækilegri fyrir því sem verið er að gera, heldur en unglingar i öðrum hverfum. Að sumu leyti hefur mér í raun vitum við ekki um nema þrjá til sex einstaklinga, sem sniffa að staðaldri og enginn þeirra er í Fellaskóla. Við verðum að gera greinarmun á þeim sem sniffa að staðaldri og þeim sem rétt prófa þetta. Þeir eru sjálfsagt mun fleiri sem prófa þetta, kannski nokkrum sinnum, en svo aldrei meir,” sagði Guðjón. „Það er alltaf stórt spurninga- merki í sambandi við umfjöllun fjölmiðla og það er hvort hún sé hugsanlega fræðsla fyrir unglinga um hvernig eigi að sniffa. Ég minnist í því sambandi fréttatima sjónvarps fyrir nokkru um þessi mál,” sagði Arnfinnur. „Það er augljóst að þegar sagt er Gufijón Ólafsson yfirkennari, til vinstri, fundizt jafnvel betra að vinna með þeim,” sagði Guðjón. Tók Arn- finnur undir þessa skoðun og sagði að það sem gert væri fyrir krakkana væri oft betur þegið af krökkum í Breiðholti. Væri þetta reynsla sín eftir að hafa kennt í mörgum borgar- hverfum. Þeir vísuðu á bug fullyrðingum þess efnis að ekkert hefði verið gert í Fellaskóla til að fræða um hættuna af sniffi. Sögðu þeir að fræðslu- fundur um þessi efni hefði verið haldinn á vegum Foreldra- og kennarafélags skólans sl. haust. Ennfremur hefði verið farið í nánast alla unglingabekkina og mál þessi rædd. Eins unglingar, sem frétzt hefði af að hefðu verið að sniffa, verið kallaðir til viðtals. „Það er alls ekki rétt aðþessisvo- kallaða sniffbylgja sé stórt vanda- mál. Hún er stórvandamál fyrir þá örfáu einstaklinga, sem málið snertir. En að þetta sé víðtækt vandamál er alrangt. Og kannski heitir þetta ekki bylgja fyrr en farið er að tala um þetta í fjölmiðlum. og Arnfinnur Jónsson skólastjóri. DV-myndir: Bjarnleifur. frá svona málum í fjölmiðlum, kannski i æsifréttastil, þá finnst jafnvel krökkum sem þetta sé eitt- eitthvað sniðugt,” bætti Guðjón við. „Og þá finnst strák sem tekinn er í viðtal við blað sem hann þurfi að segja eitthvað mikið. Gera mikið úr málinu, segja jafnvel meira en blaða- ntaðurinn býst við að fá. Hann veit hvað blaðamaðurinn vill fá,” sagði Guðjón ennfremur. En hvers vegna eru krakkar að sniffa? Hvérju svara stjórnendur Fellaskóla? Þetta getur verið neyðarhróp einstaklings. Hann getur verið að leita eftir athygli og aðstoð. Við höfum tekið eftir því að i flestum tilvikum eiga krakkar sem lenda í þessu við önnur vandamál að stríða vandamálið er kannski þeirra félagslegi bakgrunnur. Þetta geta verið tilfinningalégar ástæður, oft eru þetta krakka sem eru lífsleiðir, áhugalausir og aðstöðulausir. íþróttir og annað félagslíf höfðar ekki til þeirra,” var svarið. -KMU. Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði _____ Svo mælir Svarthöfði Byltingarf lokkur með gömul húsráð Alþýfiubandalagifi hefur enn einu sinni fengifi ráfiifi helstu stefnu- mifium ríkisstjórnarinnar, þegar kemur afi hinum venjuhundnu ára- mótaafigerfium. F.ftir sefilaskiptin um áramótin 1980—81 rikti sú ein- dæma bjartsýni um efnahag í jafn- vægi, að forsætisráfiherra lýsti því yfir afi gengið yrði sett fasl og ekki kæmi til tifira gengisfellinga til lausna á innlendum efnahagsvanda. Sífian hafa gengisfellingar verifi ansi örar og hafa mifiafi afi þeim loflkennda útflutningi, sem nefnist verfibóiga. Sá úlflutningur hefur gengifi bara sæmilega, en ríkisstjórn nifiurtaln- ingar, sem nú hefur sett markifi við 35% verfibólgu á árinu, virfiist alls ekki sjálfráfi um áætlanir sínar, enda stefnir í frekari gengisfellingar og vaxandi verfibólgu. Svör vifi þessu væru vísast afi gefa allt laust og láta einstakar atvinnu- greinar og vinnumarkafiinn eiga sig i stafi þess að mana á sig stöðuga krafugerfi, bæfii frá vinnuveitendum og launþegum, um fölsk laun og falskan rekstur, sem er ekki í neinu samræmi við það sem er að gerast i kringum okkur og hittir ekki fyrir neina samræmingu i markaðslönd-i um. En slíkt afskiptaleysi er aufivitað j citur í beinum stjórnmálamanna,: enda gæti það kostað nokkufl löng verkföll á meðan menn væru að átta sig á þvi afl þeir hafa ekki um neitt að' semja, og hafa raunar ekki haft þafi allt frá árinu 1973. Sú stefna afi halda uppi nægri at- vinnu er gófira gjalda verð ef einhver kynni afi meta hana. Hún hefur í raun verifi vifi lýfii allt frá þvi síflast á áratugnum 1960—70, en sú sjálf- sagfia tilraun hefur enga umbun hlotifi. Knn er krafan afi fá nokkrum verfllausum krónum meira á tímann en mánufiinn á undan; krafa sem leifiir af sjálfu sér gengisfellingar og verfibólgu. En þafi þykir ekki póli- lískt sniðugt afi segja hinn augljósa sannleika í málinu, allra síst af þeim sem teija sig hafa nokkra pólitíska forsjá fyrir launþegum. En alit í einu virðist þó hafa rofafl til einhvers stafiar. Alþýðubanda- lagifi á þær megintillögur, sem nú eru lagfiar fram á Alþingi, og einhver súrmetisætan á þingi sagfii afi væri þorrabakki. En i höfuðstöflvum ASI situr Ásmundur Stefánsson, mál- vinur Walesa, og gefur út þá yfirlýs- ingu, að ríkissljórnin hafi verið að búa til drullukökur. Og þótt Ásmundur hafi keyrt glannalega í kaupstreitumálum, einkum hér áður fyrr, þegar hann var sem lalna- frófiastur, er manninum sifiur en svo alls varnafi. Hann sér auflvitafl afi enn einu sinni á afi bjófia launþegum upp I hringekju hégómans. Menn hafa verifl að bíða eftir til- lögum ríkisstjórnarinnar, sem raunar var talið að myndu koma fljóllega upp úr áramótum. Nú eru þær komnar og birtasl sjálfsagt í mörgum lifium. En mcgininntak þessara tillagna er ekki annafl en nifiurgreifislur. Þær eru þetta gamla húsráfi, sem rikis- stjörnir á íslandi hafa notað hvað eftir annað. Þær eru svo alvanalegar, að varla er hægt að tala um þær sem tillögur. Þelta eru gömul ihaldsráfl, framsóknarráfi og krataráfi. en að hið fjölmenna „gáfumanualifi” > Alþýfiubandalaginu skuli ekki sjá aðrar lausnir kemur mikið á óvarl. Það er von að Ásmundur Stefánsson tali um drullukökur. Það er Ijóst að Alþýðubandalagið er búið að sitja of lengi í þessari ríkis- stjórn. Mcnn eru jafnvel farnir afi skrifa í Þjóflviljanna og skipa þeim að slifa stjórnarsamstarfinu. Alla- ballar eru góðlr á fyrsta sprcttinum, hafi þeir einhverjum sjóðum að eyða, sem fyrri ríkisstjórn hefur skilið eftir. En vandamál eru ekki þeirra „cup of tea”. Þá detta þeir oní sama úrræða- leysið og þeir fiokkar, sem hafa ekki valdatöku mefi byltingu á slefnuskrá sinni. Þess vegna eiga allaballar ekki afi vera að þessu. Þcir eiga afi gera byltingu. Svarlhöfði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.