Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1982, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1982, Side 6
6 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1982. Húsnæði óskast Reglusöm stúlka í góðu starfi, óskar eftir lítilli íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 71259, eftir kl. 17. 2ja-3ja hcrbcrgja íbúð óskast á leigu sem fyrst, helzt í miðborg- inni, þó ekki skilyrði. Reglusemi, góðri um- gengni og skilvísi heitið. Vinsamlega hringið í síma 26457 eða 50339 eftir kl. 18 á kvöldin. TIL SÖLU er kæli- eða frystiklefi m3. Flytjanlegur. Verð kr. 55 þús. Góð kjör. Uppl. í síma 78210 eða 73164. Sá fyrstifær Solnaoffsetprentvél til sölu. Stærð 43x61. Uppl. í síma 25960. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 84., 85. og 86. tbl. LtigbirtingablatJs 1981 á hluta i llraunbæ 34, þin(>l. eign Bjarna Júlíussonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Revkjavík á eigninni sjálfri mánudag I. febrúar 1982 kl. 11.15. Borgarfógetaernbættiö í Reykjavik. Nauðungaruppboð scm auRÍýst var í 84., 85. og 86. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á hluta í Auðarstræti 9, þingl. cign Brynhildar Jensdóttur, fer fram eftir kröfu Út- vegsbanka íslands á eigninni sjálfri mánudag 1. febrúar 1982 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 84., 85. og 86. tbl. Lögbirtingablaös 1981 á hluta í Snorrabraut 83, þingl. eign Gissurar Sigurðssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudag 1. febrúar 1982 kl. 15.15. Borgarfógetaembættiö í Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 84., 85. og 86. tbl. Lögbirtingablaós 1981 á hluta í Laugavegi 49, þingl. eign Sigurðar N. Einarssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Péturs Guðmundssonar hdl., Guöjóns Á. Jónssonar hdl., Lands- banka íslands, Jóns Ingólfssonar hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudag 1. febrúar 1982 kl. 16.15. Borgarfógctaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 84., 85. og 86 tbl. Lögbirtingablaös 1981 á Þórsgötu 8, talinni eign Vilborgar Karlsdóttur, fer fram eftir kröfu Kristins Björns- sonar hdl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Guðmundar Jónssonar hdl. á cigninni sjálfri mánudag I. febrúar 1982 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Neytendur Neytendur Neyter?d ÞITT í LAGI? Stutt skoðunarferð um króka og kima eldhússins opinberar oft ótrúlegustu hluti Hefurðu nokkru sinni gefið þér ærlegan tíma til að staldra við í eld- húsinu og athuga gaumgæfilega hvort allt sé nú geymt á réttum stað og hreinlætið i lagi? Það væri sennilega þess virði að reyna þetta einu sinni og örugglega ótal hlutir sem kæmu þér mikið á óvart. Gott skipulag og örugg geymsla er ekki aðeins nauðsynlegt út frá heilbrigðissjónarmiði heldur hjálpar það til við sparnað og betri nýtingu, eins og koma mun í Ijós hér á eftir. Við rennum stuttlega yfir helztu geymslustaði, reynum að ákveða hvað á að vera á hverjum stað og hvaðá þar alls ekki að finnast. Undir vaskinum í flestum eldhúsinnii-ttingum, hvort heldur þær eru nýjar eða gamlar, er yfirleitt ágætt skápapláss undir eldhúsvaskinum. Þarna er vin- sælt að geyma ýmsar hreinlætis- Jafnvel skarpasta auga getur yfirsézt þegar mikið liggur við. Eldhúsborðið og eldavélin Næst skaltu taka þér stöðu á miðju eldhúsgólfinu og athuga hvorl ekki er eitthvað á borðunum sem gleymzt hefur að setja i kæliskápinn. Ef til vill bara ein opin mjólkurferna, en það er líka nóg. Hennar staður er i ísskápnum og hið sania gildir um allar kælivörur og matarafganga. Kælivörur og frosna matvöru þarf að meðhöndla með gát. Látið þetta ekki standa við stofuhita að óþörfu. Slíkt býður aðeins sýklunum heim. Brauðgeyntslur eru margvislegar. Sumir eru með sérstaka brauðkassa eða brauðhillur sem venjulega eru þá við stofuhita. Það er reyndar rétt að brauðið helzt mýkra og ferskara við þetta hitastig en i kæliskáp. Þó með þeirri undantekningi að sé mikill hiti og raki í loftinu (sem er nú sjaldan Þetta er ekki rétta leiðin tíi að búa um afgangana. Þeir eiga aö fara í ioftþétt íiát eða umbúðir. Jafnvei minnsta smakk é skemmdum matvælum getur vakfið vanlíðan. Það teynír sér ekki é svipnum að þetta hofur verið geymt heizt til lengi. Lumar þú é einhverju siiku? vörur. En annað á þar ekki að finnast. Matvörur á aldrei að setja i skápa þar sem vatns- eða skólpleiðslur liggja i gegn. Aldrei er hægt að tryggja fullkomlega þéttingar í álíkum leiðslum. Bæði vatnsleki og einnig of mikill hiti frá leiðslunum eru mjög óhollar aðstæður fyrir mat- væli. Margir freistast til að geyma kartöflur, lauk eða annað grænmeti á þessum stað. Það ætti alls ekki að gera því slíkar vörur laða að sér alls kyns sýkla og skordýr sem þrífast vel í hlýjunni frá vatnslögninni. Auk þess er það hinn mesli ósiður að geyma á sama stað sterk efni, eins og hreingerningavörur og matvæli. hér, alla vega ekki á þessum árstíma), þá er brauðið betur geymt i kæli. Skápa og hillur sem standa ofan við eldavélina á aldrei að nota fyrir mat. Hitinn sem þaðan ketnur er allt of mikill, jafnvel fyrir þurrmat ýmiss konar. Hann geymist mun lakar. Niðursuðuvaran geturlíkaátt heima í ísskápnum Nú skulum við lita á aðra skápa í feldhúsinu. Það fyrsta sem athuga skal eru niður- suðuvörur. Teygðu þig alveg inn eftir innstu dósinni. Er hún óhrein eða rykug? Ef svo er þá skaltu finna henni betri geymslustað. Dósum á alltaf að halda hreinum, því séu óhreinindi á lokinu berast þau auðveldlega í innihaldið. með dósa- hnífunum þega opnað er. Taktu hverja einustu dós út úr skápnum. Séu þær klístraðar vilja þær festast við hilluna. Slíkt ber merki um leka og á þá að skilja tafar- laust. Séu sauntarnir á niðursuðu- dósunum Iélegir gætu ýmsar loft- tegundir hafa magnazt upp þar og orsakað lekann. Þar með er nokkuð víst að innihaldið er ónýtt. Gættu þess alltaf ef grunur leikur á um skemmdir að taka enga áhættu með óþarfa smakki. Eitrun eða skemmdir koma ekki alltaf fram í bragðinu og það þarf aðeins sáralítið magn til að valda vanlíðan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.