Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1982, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1982, Síða 21
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1982. 29 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Volvo til sölu. Volvo 144 DLárg. 74. Góður bill. Uppl. í síma 71112 eftir kl. 19. Til sölu 2ja dyra Ford Escort Sport, árg. 73. Uppl. í síma 53665 eftirkl. 18. Til sölu Willys árg. 74, 6 cyl. með blæju- og veltigrind. Þarfnast lagfæringar á vél, er gangfær. Skipti möguleg. Uppl. í síma 76558. Til sölu Mazda 626 árg. ’80, 2ja dyra sjálfskiptur, ekinn 23 þús. km. Uppl. i síma 81466 milli kl. 13 og 20. Til sölu Cortina árg. 72. Góður bill og gott verð. Uppl. i síma 45431. Til sölu Opel Rekord árg. ’69 Þarfnast viðgerðar og Suzuki PS 250. Uppl. í sima 93-2724 eftir kl. 19. Benz sendibill 608 D lengri gerð, ’69 árgerð, Mercury Comet GT árg. 73, 8 cyl., 302 SS 2ja dyra, og Skoda 110 árg. 74 til niðurrifs eða við- gérðar. Uppl. í síma 51126. Óska eftir Escort eða Cortinu árg. 74—75 í skiptum fyrir Volvo 144 árg. ’72.Uppl. i síma 92-8418 eftirkl. 19. Bílar óskast Óska eftir að kaupa bil á jöfnum mánaðargreiðslum, eldri bill en árg. 75 kemur ekki til greina. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—404 3—4 herbergja íbúð óskast strax, erum á götunni. Uppl. i síma 27254. 29 ára kona með 6 ára dreng óskar eftir ibúð á leigu sem fyrst, helzt i miðbæ eða vestur- bæ. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. ísíma 25881 eftirkl. 19. Einhleypur maður óskar eftir lítilli íbúð eða góðu herbergi strax. Fullkomin reglusemi. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í sima 29222. Akranes. Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð á Akranesi. Erum með tvö böm. Ath. enginn sími. Uppl. á Suðurgötu 114, Akranesi. Reglusöm hjón, hjúkrunarkennari og guðfræðinemi, með eitt barn, óska eftir 3ja-4ra herb. ibúð. Uppl. í sima 43751. Ung kona, með trausta atvinnu, óskar eftir 2ja-3ja herb. ibúð nú þegar, á verðbilinu 2—3 þúsund pr. mánuð. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 72363 eftir kl. 17. Neyðarástand. Ung hjón óska eftir ibúð strax. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið, góð meðmæli geta fylgt. Uppl. í sima 26496. Ungur karlmaður óskar eftir herbergi á leigu i miðbænum eða vesturbæ, sem fyrst. Uppl. i sima 10772. Fjársterkur aðiii óskar eftir að taka á leigu hæð. raðhús eða einbýlishús á Stór-Reykjavikur- svæðinu. Uppl. i sima 3J025. Óska eftir að kaupa bil á öruggum mánaðargreiðslum. Stað- greiðsla kæmi til greina, ef hann væri vel með farinn. Uppl. í síma 92-3752. Vantar Volkswagen árg. 72, 73, eða 74 með góða vél. Uppl. í síma 45776 eftir kl, 19,___________________________ Óska eftir að kaupa Fíat 127 annaðhvort skemmdan eftir tjón eða ryðgaðan. Þarf að vera með góða vél. Uppl. í sima 96-21759. Toyota Corolla K35. Óska eftir að kaupa Toyotu Corolla K 35 78. Góð útborgun í boði, jafnvel staðgreiðsla fyrir góðan bil. Corolla K 30 kemur einnig til greina. Uppl. í sima 52721 eftirkl. 17. Óska eftir að kaupa bil, má þarfnast viðgerðar, t.d. japansk- an, ítalskan, franskan eða enskan. Tilboð sendist DV fyrir 10. febr. merkt „Bíll—670”. Húsnæði í boði Jarðhæð. Mjög gott húsnæði til leigu. Leigist helzt sem geymslur, lager eða skrif- stofupláss. Uppl. I síma 44328 eftir kl. 17. 3ja herb. íbúð til leigu á Akureyri. Uppl. í sima 96-24577 eftir kl. 17. Kona óskar cftir herb. með aðgangi að síma. Sími 77046 frá kl. 8—10. CT so 81 . )l i Iiíí- 'M fíx 79 trni-i Reglusamur eldri maður óskar eftir 2—3ja herb. ibúð sem fyrst. Get borgað árið fyrirfram ef óskað er. Uppl. i sínia 24539 eftir kl. 20. Mann vantar hcrbergi. Reglusemi. Uppl. hjá auglþj. DV í sínia 27022 e.kl. 12. H—616 Ung stúlka með 3ja ára dóttur óskar eftir lítilli íbúð strax. (einstaklings- íbúð eða 2ja herbergja). Uppl. í sinia 77916 eftir kl. 18. Tvítug norðlenzk bóndadóttir óskar eftir ibúð á leigu. Öruggum mánaðargreiðslum og góðri umgengni heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. hjá DV í síma 27022 eftir kl. 12. H-808 Ég er 23ja ára. Er ekki einhver góðhjartaður sem vill leigja okkur mömmu 2ja-3ja herb. ibúð sem fyrst? Erum á götunni. Uppl. í sima 32919 eftir kl. 19 á kvöldin. Ungur einbleypur, reglusamur maður i fastri vinnu óskar eftir að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 15761 cða 20606. Ung stúlka ineð I barn óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 72762. Óska eftir hílskúr í Breiðholti, í 3 mánuði. Simi 73508. Eldri hjón óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð í ReyRjavik. Uppl. hjá auglþj. DV i sinia 27022 eftir kl. 12. H-747 Ungt par í háskólanámi óskar eftir íbúð í 4—5 mánuði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 32053. Ung stúlka óskar cftir að taka á leigu einstaklingsíbúð. Góðri umgengni og reglusenti heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sinia 74499. Stór íbúð eða einbýlishús óskast til leigu fyrir reglusöm hjón. Góð meðmæli. Uppl. I sima 72612 eða 42720 jádaginn. (l;til Atvinnuhúsnæði Húsnæði óskast undir hreinlega hobbyvinnu, stærð 20— 30fnt. Uppl. i sima 21155. Óska að taka á lcigu 40—150 fm húsnæði undir bón- og þvottastöð. Bilskúr kemur einnig til greina. Uppl. í sima 74857. 70—100 ferm iðnaðarhúsnæði fyrir léttan iðnað og lager óskast til leigu. Innkeyrsludyr eða góð aðkeyrsla nauðsynleg. Uppl. i sinia 16578. Atvinna í boði Ráðskona óskast á sveitaheimili nálægt Reykjavik. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist DV fyrir 5. feb. merkt „Ráðskona 646”. Vélstjóra vantar á 25 metra togbát sem gerður verður út við Suð vesturland og Vestmannaeyjar í vetur. Nafn, heimilisfang og sími sendist DV merkt „Vélstjóri 610”. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa strax. Uppl. á staðnum milli kl. 14 og 16, á laugardag. Skalli, Reykjavikurvegi 72, Hafnarfirði. Starfsstúlka óskast strax á hamborgarastað. Ekki yngri en 20ára. Vaktavinna. Uppl. í sima 24630 frá kl. 17—20 og eftir kl. 20 í sinta 33146. Óskum að ráða mann til starfa við lýsiskaldhreinsun. Viðkomandi þarf að vera snyrtilegur i umgengni og lagtækur. Uppl. gefur verkstjóri Lýsi Itf. Simi 28777. Stúlkur óskast. Skyrtur og sloppar hf. Auðbrekku 41. Kópavogi. Simi 44799. Atvinna óskast Röskur, tvítugur maður óskar eftir vinnu, allt kentur til greina. Vanur byggingarvinnu. ntálningar- vinnu, akstri og ntörgu fleiru. Uppl. gefur Bjöm i síma 37788. Þaulvanur bilstjóri óskar eftir starfi á sendiferðabíl strax. Uppl. i sinta 52168. Tæplega 18ára gömulstúlka óskar eftir atvinnu. Margt kentur til greina. Uppl. hjá auglþj. DV i sínta 27022 eftirkl. 12. H—836 Þrílugur karlmaður óskar eftir kvöld- og helgarvinnu og/eða vinnu frá kl. 15 á daginn. Hef bifreið til umráða, allt kemur til greina. Uppl. i síma 25696 eftir kl. 15. Rcglusönt kona óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Vélritunarkunnátta. Starfs- reynsla. Vaktavinna kemur einnig til greina. Uppl. í sinta 81176. Ungur maður með meirapróf og rafsuðuréttindi, vanur járn- bindingum og flestum greinum byggingaiðnaðarins, óskar eftir starfi. Allt kemur til greina. Simi 78979 næstu daga. Matsmaður. Vanur matsmaður í saltfisk og skreið -óskar eftir starfi. Fleira kæmi til greina, helzt á Suðurlandi eða Faxaflóa- svæðinu. Uppl. í síma 92-2528 eftir kl. 19. Ungan bifvélavirkja vantar vinnu. Flest kemur til greina, jafnt á nóttu sem degi. Getur byrjað strax. Uppl. I síma 30180 (Sverrir). Vanur gröfu- og ýtumaður með réttindi óskar eftir vinnu. Uppl. í sima 97-8951. Er 23 ára og vantar vinnu og húsnæði á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Vinnan má vera við keyrslu eða vinnu- vélar, ekki skilyrði. Uppl. I síma 94- Garðyrkja Nú cr rétti timinn til að klippa tré og runna. Pantið tímanlega. Yngvi Sindrason, sími 31504 og 21781 eftir kl. 7. Tapað -fundið Garðabær, hjónadansleikur. Þann niunda janúar, á þrettándadans- leik hjónaklúbbsins, var svartur herra- frakki tekinn i misgripum og dökkblár frakki skilinn eftir. Uppl. í sima 52726. Framtalsaðstoð Skattframtöl 1982. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur. Greltisgötu 94,simi 17938. Vit en ekki strit. Látið þá sem kunna verkin og hafa reynsluna vinna fyrir yður. Tökum að okkur alla hreingerningar. Vinnum einnig um helgar. Simi 39899. B. Hólm. Skattframtal. Aðstoða einstaklinga við framtal til skatts. Hóflegt gjald. Sæki um fresti. Kem i heimahús ef óskað er. Pantið tíma sem fyrst I síma 11697. Gunnar Þórir. Annast skattframtöl fyrir einstaklinga. Þorfinnur Egilsson, lögfræðingur, Vesturgötu 16, Reykja- vik. Simi 28510. Aðstoð við framteljendur. Almenn framtöl, framtöl með húsbygg- ingaskýrslu, framtöl fyrir kaupendur og seljendur fasteigna, framtöl með minni- háttar rekstrar- og efnahagsreikningi. Vinsamlega hringið og pantið tíma. Leiðarvisir sf. Hafnarstræti 11 3h. símar 16012og 29018. Skattframtöl. Annast skattframtöl fyrir einstaklinga. Timapantanir i síma 29600. Þórður S. Gunnarsson hdl., Vesturgötu 17 Reykjavík. Framtalsaðstoð í miðbænum. Önnumst gerð skattframtala og launa- framtala fyrir einstaklinga félög og fyrirtæki. Tölvubókhald ef óskað er. H. Gestsson viðskiptaþjónusta Hafnar- stræti 15, Reykjavík,símil8610. Skattskýrslur og bókhald. Skattskýrslur , bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga, rekstraraðila, húsfélög og fyrirtæki. lngimundur T. Magnússon, viðskiptafræðingur. Garðastræti 16, sími 29411. Önnumst skattframtöl, gerð launamiða, húsbyggingaskýrslur og aðra skýrslugerð til framtals fyrir ein- staklinga og minni rekstraraðila. Viðtalstími kl. 17—19 alla daga. Helgi Hákon Jónsson viðskiptafræðingur og Hannes Snorri Helgason, Bjargarstíg 2, sími 29454. Skattskýrslur, bókhald. Skattskýrslur, bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga, rekstrarmenn, húsfélög og fyrirtæki, rekstrar- og greiðsluáætlanir. Opið kl. 9—18, símar 82121 og 45103. Bókhaldsþjónusta Kristjáns G. Þor- valdz, Suðurlandsbraut 12. Skattframtöl-bókhald Önnumst skattframtal einstaklinga, bók- hald, uppgjör og framtöl fyrir rekstrar- aðila, félög og lögaðila, Bókhald og ráðgjöf, Skálholtstíg 2a, Halldór Magnússon, sími 15678. Skattframtöl — bókhald. Skattframtöl og skattkærur fyrir einstaklinga. Bókhald og skattframtöl fyrir einstaklinga með atvinnurekstur, húsfélög o.fl. Opið virka daga á venju legum skrifstofutíma. Tímar á kvöldin og helgum eftir samkomulagi. Guð- finnur Magnússon, bókhaldsstofa, Óðinsgötu 4, Reykjavik, simar 22870 og 36653. Skattframtöl 1982. Framtöl einstaklinga og launaframtöl fyrirtækja standa nú yfir. Áriðandi er að hafa samband sem fyrst. Ingimundur Magnússon, Birkihvammi 3-sínti 41021. Skattframtöl. Annast skattframtöl fyrir einstaklinga. Haukur Bjarnason hdl. Bankastræti 6, Reykjavík, símar 26675 og 30973. Skattframtöl '82. Vesturbæingar, framtalsaðstoð fyrir ein- staklinga og smærri fyrirtæki. Annast hverskonar skýrslugerð varðandi skatt- framtöl. Snorri Gissurarson, sími 28035. Skattframtöl 1982. Tek að mér gerð skattframtala fyrir ein- staklinga og rekstraraðila. Gissur V. Kristjánsson hdl. Reykjavíkurvegi 62 Hafnarfirði simi 52963. Barnagæzla Keflavík. Tek börn í gæzlu, hálfan eða allan daginn. Uppl. i sirna 92-3411. Tek börn í gæzlu, hef leyfi, er i gamla Austurbænum. Einnig fæst Cortina til niðurrifs. Iicil vél og girkassi. Uppl. í síma 18051. Stúlka óskast til að vcra hjá 7 ára drcng i Safamýri fyrir hádegi. Tilvalið fyrir skólastúlku sem gæti lesið á staðnum. Uppl. i síma 31774 eftir kl. 17. I'ek börn i pössun. Uppl. i sima 18059. Bý á Skcggjagötu 23. 15—17 ára áreióanleg stúlka óskast til að gæta tveggja drengja nökkur kvöld i mánuði frá kl. 18.30 lil 24. Æskileg búseta á eða við Hvaleyrarholt í Hafnarfirði. Uppl. i sinta 54305. Tek börn í daggæzlu, er i Hólahverfi. Uppl. i sima 75603. Hafnarfjörður. Óska eftir eldri konu til að gæta tveggja barna og heimilis 4 tíma á dag 3 daga vikunnar. Uppl. í síma 52362. | Innrömmun j Innrömmun Margrétar. Nýkomið mikið úrval af málvcrka- listum, hef þrjá liti af állistum. Fljót og góð afgreiðsa. Innrömmun Margrétar, Vesturgötu 54 A. Opið frá kl. 14—18 daglega. Simi 14764. Tökum í innrömmun allar útsaumaðar myndir og teppi, mál- verk og allt sem innramma þarf. Valið efni og vönduð vinna. Hannyrða- verzlunin Erla, Snorrabraut.. GG innrömmun, Grensásvegi 50, uppi, sími 35163. Tökum allt til innrömmunar, strekkjum á blindramma, fláskorin karton, matt gler og gott úrval rammalista. | Kennsla Postulínsmálun. Kennsla hefst aftur á venjulegum tíma 1. feb. Postulínsstofan, simi 13513. | Spákonur Er flutt frá Brú v/Suðurgötu. Les i lófa og spil og spái i bolla. Ræð einnig minnisverðá drauma alla daga. Athugið nýtt símanúmer. Tímapantanir í sima 75725 alla daga. | Tapað - fundið Tapaz.t hefur svart veski með gleraugum i frá Glæsibæ upp i Hóla milli jóla og nýárs. Finnandi vin- samlegast hr.ingi í sima 75257. r i. n-.. < i V l i r ■ J 0E ) 5 ;•> I :"i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.