Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1982, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1982, Side 17
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MANUDAGUR 8. MARZ 1982. 17 Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Verð: Ford Escort GL 5 dyra Kr. 139.000 Ford Escort GL Station Kr. 140.000 Ford Escort XR3 Kr. 165.000 NÝR 0G GIÖRSREYTTWt F0RD ESC0RT ,,Ég skora á útvarpsráð að taka aftur upp sýningar á Dallas,” segir 4108— 6416 sem gjarnan vill fá meira af léttu afþreyingarefni. Villfá Dallas aftur — ognýjajétta sjónvarpsþætti 4108—6416 hringdi: Ég skora á útvarpsráðað taka aftur upp sýningar á Dallas. Hvernig væri síðan að fá nýja létta þætti, eins og t.d. Love — Boat, Odd Couple og eitthvað hresst í þeim dúr. Þessi Nprðurlandakomplex útvarps- ráðs er óþolandi sbr. kaup á 365 sænskum þáttum, eða hvað það var. Hvernig væri að spara útgjöld vegna drepleiðinlegs efnis? Hvernig væri síð- an að spara með því að leggja niður starf þulanna? Það hlýtur að vera hægt að finna einhverja aðra lausn á þessum kynningum. Dagskráin birtist i öllum blöðum, er lesin í útvarpi og að lokum birtist hún í sjónvarpinu. Síðan sitja þessar konur á fullu kaupi 6 kvöld vikunnar til jæss eins aö segja örfá orð við og við. Af hverju ekki verja launum þeirra i al- mennilegt sjónvarpsefni? Vegna ummæla formanns Frama, félags leigubif reiðastjóra: ÓMAKLEG ÁRÁS Á HREINSUN- ARDEILD GATNAMÁLASTJÓRA í lesendadálki Dagblaðsins & Vísis, 2. marz s 1., heldur formaður Frama, félags leigubifreiðastjóra, því fram, að undirritaður hafi tjáð honum, að starfsmenn hreinsunardeildar væru á vakt allan sólarhringinn við hálkueyð- ingar og snjóhreinsun á gatnakerfinu. Þar sem hér er ranglega eftir hermt vil ég taka eftirfarandi fram: Á sl. hausti samþykkti fram- kvæmdaráð að komið yrði á föstum tvöföldum vöktum virka daga vikunn- ar í þessu skyni. Morgunvaktin er frá' kl. 04.00—13.30 og kvöldvaktin frá 13.30—23.00. Fastur tækjafjöldi og mannafli á hvorri vakt er 4 bílar með saltdreifibún- aði og 1 til vara, vaktstjórabill, ámoksturstæki og sex menn. Mann- skapurinn hefur talstöðvarsamband sin á milli og við bækistöð. Lið þetta er mjög áberandi í umferð- inni (m.a. með blikkandi gul ljós), þannig að leigubifreiðastjórar ættu að hafa orðið varir við að það er ekki að störfum frá kl. 11.00 á kvöldin til kl. 4.00 á morgnana, ef þeir eru eins mikið á ferðinni og formaðurinn segir. Um helgar eru ekki fastar vaktir, heldur er bakvaktaskylda og liðið kallað út eftir þörfum hverju sinni á þeim tima. Tekið skal fram að þessi vaktþjón- usta er ekki bara vegna strætis- vagnakerfisins, heldur fyrir alla öku- menn, þar sem ekki bara strætisvagna- leiðir og helztu hryggjarliðir gatnakerf- isins eru hálkueyddir, heldur um 75% gatnakerfisins. Þetta fyrirkomulag hefir gefizt mjög vel og starfsmennirnir fengið verðskuldað hrós fyrir frammi- stöðuna. Á ég ekki von á því, að það séu margir leigubifreiðastjórar á bak við þessi skrif formannsins. Skýringar á of lítilli leigubílaþjónustu, sem al- menningur kvartar yfir, verður að leita annars staðar en hjá lélegum vinnu- brögðum hreinsunardeildarinnar. Árás —skýríngará oflítm þjónustu verðurað leita annars staðar formanns Frama, á hreinsunardeild gatnamálastjóra, er ómakieg með öllu. Gatnamálastjóri segir 110 hreinsunardeildar sinnar vera mjög áberandi (m.a. með blikkandi gul Ijós) I umferðinni, svo það ætti ekki að geta farið fram hjá leigubílstjórum — ef þeir eru þó eins mikið á ferðinni og formaður Frama segir þá vera. &&&& Sveinn Egi/sson hf. SKEIFUNNI 17 SÍMI 85100 Lágmarks loftmótstaða: Nýi Escortinn er með straumlínulagaða yfir- byggingu, sem minnkar loftmótstöðuna og þar með benzíneyðsluna. Þar að auki leggst loft- streymið þannig, að afturrúðan helst hrein. Frábærir aksturseiginleikar: Framhjóladrif, mikil sporvídd og sjálfstæð Ijöðrun á hverju hjóli gefa bílnum einstakt veggrip og rásfestu. Nákvæmt tannstangarstýri og aflhemlar með álagsjafnara auka öryggi í akstri. Góð nýting á farþega- og farangursiými: Þverliggjandi vél og sjálfstæð fjöðmn á hverju hjóli gefa möguleika á 5 nímgóðum sætum o< stærri farangursgeymslu. Aftursæti má leggja fram og auka farangursrými til muna. Ford Escort - Bíllinn sem var kosinn bíil ársins í Evrópu og Bandaríkjunum á síðasta ári. Ford Escort er fáanlegur station-útgáfu. Ford Escort - Þýzkur gæðabfll. dyra auk Stjórntæki í sérflokki. Escortinn er einstaklega auðveldur í akstri. Stýri, hemlar og vél svara viðbrögðum öku- mannsins á augabragði. Allir rofar em vel stað- settir, mælar em vel merktir og endurkasta ekki ljósi. Sæti em stillanleg og veita góðan stuðning. Nýjar spameytnari en kraftmiklar vélan Escortinn kemur með alveg nýjum 1300 og 1600 vélum, sem sameina mikið afl og ótrúlega litla benzíneyðslu. Vélarnar em með rafeinaakveikju, sem sparar mikið viðhald. 1300 69hö/DIN”) eyðsla 6.0 l.pr.100 km. 1600 96hö/DlN”) eyðsla 6.9 l.pr.100 km. ”) miðað við 90 km./klst. DV102

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.