Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1982, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1982, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR 28. JtJNl 1982. 7 tendur Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Topp-djúsinn var úr e/drí sendingu kr. 32,95 kr. 34,15 kr. 36,90 kr. 37,95 kr. 34,35 kr. 34,40 kr.37,95 en ekki margfalt ódýrari en annars staðar Alltaf er einhver verðmunurá hinum ýmsu vörutegundum í verzlunum, en þegar þaö munar orðið tíu krónum á tveimur ,,djús”-brúsum af sömu gerð, þá er það orðið umtalsvert. Það var haft samband viö neytenda- síðu og okkur bent á aö Toppdjús frá Sól hf. í flöskum sem taka 1,8 1, kostar hjá Jóni Loftssyni kr. 27,25 en í verzluninni Víði kr. 37,95. En þar haföi viðkomandi nýlega keypt fjóra brúsa fyrir fjölskyldu sem búsett er utan Reykjavíkur. Þegar heim kom blasti ódýrari brúsinn við, en eins og fyrr segir var hann f rá J óni Loftssyni. var í voru aðeins undir gangveröi, eöa Hagkaup með djúsinn á 34.15, Kosta- kaup Hafnarfirði á 34,35, Stórmarkað- urinn, Kópavogi 34,40 og Kaupgarður, Kópavogi 36,90. Að sjálfsögöu var slegið á þráöinn og rætt við deildarstjóra rúatvörumark- aðar í JL-húsinu. Aðspurður sagði hann að verðbreyting hefði orðið í maí og það tíðkaðist ekki hjá þeim að merkja aftur upp vörur sem þegar væru komnar í hillur. Nú hafa þeir fengið nýja sendingu og kemur hver Topp-f laska til meö að kosta kr. 34,20. -RR. Verð á Topp-djús í tíu verzlunum: Árbæjarkjör kr. 37,95 Borgarkjör kr. 37,95 Breiöholtskjör kr. 37,95 Regnkápur frá Bormax Glæsibær Hagkaup Kaupgarður Kjörval Kostakaup Stórmarkaðurinn Víðir F í 3 E =* LAUGAVEGI 61. SÍMI22566 iiHteííifiiái F í 3 E 3 LAUGAVEGI61. SiMI 22566 Lóttfóðruð kápa með glansáférð. Litaúrval. Stærðir: 36-46. Verð kr. 445,50. Póstsendum Við nánari eftirgrennslun kom í ljós að gangverð á Toppdjús er kr. 37,95 og voru einnig víða fáanlegar eins lítra flöskur sem kostuðu frá kr. 19—22. Fáeinar verzlanir af þeim sem hringt Toppdjús í 1,8 1 flöskum var tíu krónum ódýrari i einni verzlun en annarri. Málið var kannað. Ödýrari djúsinn reyndist vera úr eldri send- ingu. Verð á Topp-djús í dag er frá 34—38 krónur. DV-mynd RR. Teg. 5231. Litir: svart/hvítt/rautt. Stærðir: 10—16. Verð kr. 291,35. Teg. 5041. Litir: túrkis/blátt eða svart/brúnt. Stærðir: 12—16. Verð kr. 310,85. Teg. 5261. Litir: biátt eða svart. Stærðir: 12—18. Verð kr. 279,90. Teg: 5011. Litir: svart/gyllt eða blátt/silfur. Stærðir: 10—16. Verð kr: 330,35. Teg: 5421. Stærðir: 10-16. Litir: ryðrautt eða dökkblátt. Verðkr. 291,35. MIÐBÆJARMARKAÐI Aðaðstræti 9. Sími 13577.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.