Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1982, Blaðsíða 10
10
DAGBLAÐIÐ&VlSIR. M ÁNUDAGUR 28. JUNI1982.
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Eyöilegging eftir innrás
ísrælsmanna ergffurieg
— Óbreyttir borgarar hafa orðið hart úti
Innrás Israelsmanna í Líbanon hefur
haft alvarlegar afleiöingar í för meö
sér. Eins og í öllum stríöum er þaö al-
menningur sem tapar.
Tölur um fallna og særöa eru nokkuö
tíma aö finna rústirnar af heimili sínu.
Ungur ísraelskur hermaður sagði viö
fréttamann Newsweek: ,,Eg hélt aö
þetta yrði ekki svona. Eg finn til meö
borgurunum semhafa látizt.”
lem, 15 ára. Fréttamenn hittu hana
og bróöur hennar Abduilah, 7 ára, í
spítala á staönum. Israelsk sprengja
haföi sprengt af þeim fætuma og drep-
iö foreldra þeirra og tvo bræður. Áfall-
aö 2000 fallnir sé nær lagi. Ein af
sprengjum Israelsmanna sprakk á
heimili kaupmannsins Akhram
Zaharia Kursa sem er 53 ára gamall.
Kursa sagöi fréttamönnum frá atburö-
unum í mikilli geöshræringu vegna
áfallanna, en hann missti foreldra
sína, konu og son en annar sonur hans
skaöbrenndist. Viö veg nærri strönd-
inni hrófluðu palestínskir flóttamenn
upp bráðabirgðabúðum. 200 til 300
manna hópur faldist í lundi nokkrum
viö vegg sem á voru krotuö slagorö til
stuönings PLO hetjum. Israelsmenn
hafa í haldi 6000 Palestínumenn,
grunaöa um að vera skæruliðar. Marg-
ar fjölskyldur veröa þvíaðsjá fyrir sér
án karlmannanna. „Þaö eina sem
skiptir máli er aö viö fáum þá aftur,”
sagöi Namat Wahbi, 19 ára Palestínu-
kona. Flóttafólk hefur streymt inn í
vesturhluta Beirút. Þar búa aöallega
múhameöstrúarmenn og hefur íbúa-
fjöldinn rokiö upp í 1,2 milljónir.
Flóttamennina skortir sárlega mat,
vatn, ábreiöur og lyf. Hinir heimilis-
lausu flóttamenn eru auk þess auöveld
bráö fyrir vopnaða þjófaflokka þar sem
þeir híma í alinenningsgörðum og
dyragættum. Yfirmaöur Rauöa kross-
ins í Beirút sagöi aö ástandið væri enn
verra, ef Palestínumenn og Líbanir
væru ekki svo vanir slíkum hörmung-
um.
fallinna og særöra séu óbreyttir borgar-
ar, þar af 60% böm og konur. Á boröi
læknisins lágu sprengikúlur sem tekn-
ar höföu verið úr líkömum særöra. Svo
margir höföu látizt í borginni aö lík-
húsin létu 3 lík í hverja kistu.
En Israelsmenn ráöast ekki aðeins á
búðir Palestínumanna. 1 verkamanna-
hverfi í Beirút voru lík 73 manna dreg-
in út úr íbúöabyggingu sem haföi orðið
fyrir sprengjum Israelsmanna. Verka-
menn bjuggust viö aö finna 12 lík til
viöbótar. Kamel Mneimne tónlistar-
maöur sagöi viö fréttamenn: „Konan
mín, systir mín og bömin mín fjögur
eru ennþá þarna inni. Hér er ekkert
hemaðarlegt skotmark,” sagði hann
bitur.
Ný kynslóð mun
alast upp í hatri
Alls staöar í borginni syrgöi fólkiö
hina látnu og við og viö mátti sjá fólk
bugast og gráta úti á götum.
Sumir Líbanir fögnuöu ósigri PLO,
en eru ekki neitt of hrifniraf tsraels-
mönnum, og tilraunir Israelsmanna til
hjálparstarfs viröast ekki ætla aö
vinna þeim traust.
Líbönsk móðir harmi slegin yfir ætt-
mennamissi.
Palestínumenn flytja særða manneskju á börum.
Sjúkrahús eru full af illa særðu fólki.
Ískyggílegt
ástand
I bænum Damur sem er 15 kílómetra
fyrir sunnan Beirút er eyöileggingin
alger. Næstum því öll hús og íbúöa-
byggingar hafa eyðilagzt í árás
tsraelsmanna. Daunninn af rotnandi
líkum er í loftinu og reykjarsúlur
teygja sig til himins. Eina lífsmarkiö
eru nokkrir hundar og gömul hvíthærö
líbönsk kona. Hún hefur búiö í Damur
allt sitt líf en þegar sprengjuregniö
stytti upp, tók þaö hana fleiri klukku- norglr eins og Beirút, Týrus, Sídon og Damur eru í rústum og fólkið lifir við ákaflega þröngan kost.
á reiki. Javier Pérex de Cuéllar, aöal-
ritari Sameinuöu þjóöanna, segir aö
bardagar hafi þjáö eina og hálfa millj-
ón manna. Líbanir segja aö 10 þúsund
hafi fallið og 16 þúsund særzt. Banda-
riska utanríkisráðuneytiö segir að 600
þúsund hafi oröiö fyrir beinum áhrif-
um af völdum bardaga, en Rauöi
krossinn telur þessar tölur of háar. Al-
þjóðlegar hjálparstofnanir teija aö
6000.000 hafi oröið aö fiýja heimili sin
um lengri eöa skemmri tíma.
Hjálparstarf
Israelsmenn hafa valdiö miklum
hörmungum í Líbanon en mest eru þeir
þó gagnrýndir fyrir aö hindra hjálpar-
starf. Þeir hafa m.a. snúið við skipi
sem kom frá Kýpur, hlaðið hjálpar-
gögnum. Þeir krefjast þess aö fá aö
stjóma dreifingu hjálpargagna innan
Ijbanon. Rauði krossinn hefur failizt á
þaö. tsraelsmenn hafa þó sent nokkrar
sjúkrabifreiöir og 25 lækna til aö
hjálpa bágstöddum. Ástandið er sem
betur fer þolanlegt enn sem komið er í
matvælamálum því aö bardagar hafa
lítt snert sveitimar. Bandaríkjamenn
hafa lofað aö senda 20 milljón dollara
neyöarhjálp til Líbanon og Frakkar
hafa sent skipiö Argens meó 35 tonn af
hjálpargögnum. Sameinuðu þjóöimar
ætla að senda umtalsveröar fjárhæðir
til matvælakaupa, læknisaöstoöar og
skýlagerðar fyrir heimilislausa. Er
hér um aö ræöa 13 milljónir dollara.
Þaö veldur erfiðleikum aö bardagar
hafa geisaö í kringum alþjóðaflugvöll-
inn í Beirut, þannig aö Rauöi krossinn
hefur neyðzt til aö senda aöstoð í gegn-
um Sýrland og Israel.
Almenningur í Israel hefur reynt aö
senda hjálpargögn svo sem teppi og föt
til Líbanon og verkalýðshreyfingin í
Israel hefur á prjónunum aö taka við
líbönskum mæörum meö ungaböm
þangað til ástandið skánar í Líbanon.
iö sem þau höföu oröiö fyrir kom í veg
fyrir aö þau létu sorg sína í ljós. Þegar
þeir spuröu hana um líöan reyndi hún
meira aösegja aö brosa.
Borgin Sídon varö jafnhart úti og
Týrus og Damur. Aðalgötumar hafa
nánast veriö lagðar í auðn af
Israelsmönnum sem réöust á borgina
af sjó, lofti og landi. Israelsmenn
segjast hafa drepið í borginni 400
manns sem ekki voru „hryðjuverka-
menn” eins og Israelsmenn kalla alla
Palestínumenn. Borgaryfirvöld telja
ísraelsmenn ráðast
ekki aðeins á
Palestínumenn
En Beirút slapp ekki viö árásir held-
ur. Flóttamannabúöir Palestínu-
manna fyrir sunnan borgina eru illa út
leiknar. Starfsmenn hjálparstofnana
óttast mjög aö Israelsmenn ráðist inn í
borgina til að ganga milti bols og
höf uös á PLO í eitt skipti fyrir öll.
Abu Walid, læknir á Gaza sjúkrahús-
inu í Beirút, telur að 90 af hundraöi
„Þaö er mikil hræösla viö Is-
raelsinenn. Þeir em orðlagöir fyrir
miskunnarleysi,” sagöi Zahia Pelkes,
sjötug palestínsk kona. Hún lá á
sjúkrarúmi og allt í kringum hana
vom palestínsk börn, mikið særö. Fæt-
ur hennar voru afhöggnir, eftir aö hún
varö fyrir ísraelskri sprengju. Hún
mælti: „Þetta skiptir mig öngvu máli,
ég er svo gömul, en hvaö um hina ungu
sem hafa lífið framundan?” Svarið er
aö innrás Israelsmanna hefur skapað
nýja kynslóö sem hatar.
ÁS-Newsweek/Time og fl.
Borgin Tyrus hefur einnig orðiö hart
úti í loiíárásum Israelsmanna.
Helmingur borgarinnar er í rústum.
Enginn veit hve margir bggja undir
rústunum. Dr. Ahmed al Merouwi,
yfirmaöur sjúkrahúss í borginni, álítur
aö 100 óbreyttir borgarar hafi fallið og
rúmlega 300 særzt aðeins þá daga sem
bardagar vom haröastir.
Börnin og óbreyttir
borgarar þjást mest
Eitt fórnarlambanna var Ismat Hes-