Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1982, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1982, Blaðsíða 26
34 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR 28. JtJNl 1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Mercedes Benz og VW. Benz 220 S árg. ’62, þarfnast lag- færingar, og VW 1200 árg. 71. Uppl. í síma 66951. Saab 99 sjálfskiptur árg. 73 til sölu. Nýupptekin sjálfskipt- ing, bíll í góöu lagi. Utvarp og kassettutæki, skoöaður ’82. Uppl. í síma 71435 eöa 78930. Saab 96 árg. 72 til sölu, verö 25.000. Skipti á dýrari koma til greina. Uppl. í síma 39236. Afsöl og sölu- tilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild D V, Þverholti 11 og Síðumúla 8. Til sölu Fiat 125P 76 í góðu iagi. Góö sumar- og vetrar- dekk. Nýtt sambyggt útvarp og kasettutæki. Verö, útborgun og greiöslukjör samkvæmt samkomulagi. Uppl. í síma 12985 næstu kvöld kl. 18— 20. Til sölu Mazda 626 árg. 1979, sjálfskiptur. Uppl. í síma 82591 og 37145. Wagoneer 74 á góöu verði. Þarfnast boddíviðgerðar. Uppl. í sima 39833 eftir kl. 20. Til sölu blár Citroen 74, til sýnis hjá Bílakaup, Skeifulýii, Lada Sport 79. Til sölu lítið ekinn Lada Sport (37 þús. km) og vel útlítandi meö sílsalistum útvarpi, segulbandi og toppgrind. Uppl. í síma 33885 á vinnutíma og 17286 á kvöldin. Til söiu ’l'oyota Corolla 78, ekinn 74 þús. km. Uppi. ísíma 71481. Sparneytinn bíll óskast. Eingöngu í skiptum fyrir endaraðhúsa- lóö ásamt teikningum í Hveragerði. Símar 22750 eöa 45358. Til sölu Ford Cortina árg. 74, selst ódýrt. Uppl. í síma 26957 eftir ki. 19. Til sölu Toyota Carina Sprinter árg. 72. Góöur bill, skoöaöur ’82. Verö og greiöslukjör samkomulag. Uppl. í síma 75492. Til sölu Ford Cortina 1600 L árg. 77 og Fíat 125 P árg. 77. Uppl. í síma 74728. Toyota Mark II árg. 71 til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 40996 eftir kl. 18. Ljósrauöur Talbot Horizon, skráöur 1981, til söiu. Ekinn 16000 km, góöum og sparneytinn bíil. Uppl. á kvöldin í síma 43213. Mereury Comet árg. 74 til sölu. Skoöaöur ’82. 6 cyl., bein- skiptur, vökvastýri, góöur bíll. Verö 30—40 þús. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 75913. Simca 1508 GT til sölu. Uppl. í síma 25734. Til sölu Ford Cortina 1300 L árg. 79. Bíllinn er í góöu lagi, ekinn 44 þúsund, sumar- og vetrardekk, út- varp og segulband. Uppl. í síma 42174 eftirkl. 18. Til söiu Mazda 1300 árg. 72, skoðaður ’82, góö dekk. Verö kr. 10.000 staögreitt. Uppl. í síma 32607 og 86951 eftirkl. 16. Til söiu Lada 1200 station árg. 78, ekinn 49.000 km, verð 45.000. Skipti koma til greina á dýrari jap- önskum bíl að verömæti allt aö 100.000 kr. Uppl. í síma 31961 eftir kl. 17. Til sölu Chevrolet Nova árg. 74, í mjög góöu standi. Uppl. í síma 72254. Til sölu Opei Rekord 1700 70 og Ford Cortina 1600 XL 72. Uppl. í síma 72457 eftir kl. 19 á kvöldin. Verö tilboð. Skoda Amigo 120 LS 77 til sölu. Þarfnast viðgeröar. Sá sem býöur mér bezt fær hann. Uppl. í síma 20601. Til sölu Ford Thunderbird, draumavagn, árg. 76, 8 cyl. sjálfskiptur. Allt rafknúiö. Til greina koma skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-1579 milii 18 og 20. Til söiu Austin Mini, árg. 74, og Datsun 1200, árg. 72. Uppl. í síma 78978 eftir kl. 20. Passat station. árg. 74 til sölu. Vél þarfnast viögerö- ar. Lítil sem engin útborgun og góöir greiösluskilmálar. Uppl. í síma 16577 og 22228. Nova 73 til sölu, góöur bíll, 6 cyl, sjálfskiptur, verö 38— 40 þús. Vil skipta á Lada 1500 árg. 75— 77, helzt statíon. Uppl. í síma 99-3942 eftirkl. 20. Tiisölu Volvo244 DL árgerö 78, bein sala eða skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 54979. Til sölu góöur bíll, Subaru station 4WD árgerö 77, vel meö farinn, í góöu standi, skoöaöur ’82. Góö kjör. Uppl. í síma 41493 og 45122. Til sölu Plymouth Road Runner árgerð 76, 360 cub., sjálfskiptur, aflstýri og -bremsur, nýir loftdemparar og dekk. Góö kjör eöa skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-1659 milli 17 og 20. Til sölu traustur og rúmgóöur bíll í sumarferöalagið, sérstaklega hentugur á slæmu íslenzku vegina. Um er aö ræöa Volgu 1975, ek- inn 64.000, 30.000 á vél, bíll sem hefur veriö ryðvarinn meö olíu og er þess vegna ekki ryöhrúga. Sýningarsalur- inn Sveinn Egilsson hf., sími 85100, kvöld- og helgarsími 36125. Til sölu Bronco árgerö 72,6 cyl., mikiðyfirfarinn, ryö- varinn og sprautaöur. Uppl. í síma 93- 7617. Toyota Carina 72 til sölu. Mjög góöur bíll. Uppl. í síma 45199. Til sölu BMW 316 77. Uppl. í síma 52877 eftir kl. 18. M. Benz 240 D. Öska eftir aö kaupa vél úr M. Benz 240 D. Uppl. í síma 27745, vinnusími, og heimasími 78485. Hermann. Daihatsu Charmant 79 til sölu, góöur bíll. Uppl. í síma 41618 eftir kl. 18. Tilsölu Pontiac Bonneville meö blæju, árg. ’68, verö tiiboö. Uppl. í síma 75433 eftir kl. 20. Til sölu Plymouth árg. 1939 og Pontiac Futura 1973. Uppl. ísíma 85835. Tii sölu Citroén Ami 79. Uppl. í síma 24162. Plymoth Volaré station árg. 1976 til sölu. Góöur bíll. Skoöaöur 1982. Hugsanlegt aö iaka minni, ódýr- ari bíl sem hluta af greiöslu. Uppl. í síma 22870 og 36653. Stopp. Nú er tækifærið til aö gera góö kaup á Chevrolet Novu árgerö ’68, alveg ryölaus. Tilboö ósk- ast. Uppl. í síma 39241 eftir kl. 20. Til sölu Ford pickup meö dísil vél. Uppl. í síma 92-7682. Til sölu Land Rover dísií, árg. 77, ný vél, nýsprautaður, í aigjöru toppstandi. Selst á góðu veröi. Einnig til sölu á sama staö Daihatsu Charmant station 79 og þýzkur Ford Granada árg. 77. Uppl. í síma 92-3822. Tilsölu Austin Mini, árg. 75. Skoöaöur ’82. Verö kr. 20. þús. Uppl. í síma 84793. Wartburg árg. 79, til sölu, mjög vel meö farinn. Uppl. í síma 41953. Til sölu Mercury Comet Custom 74, þokkalegur bíll. Verö 40 þús. Góður staögreiðsluafsláttur. Uppl. í sima 76137. DodgeAspenárg. 77 til sölu, bíll í toppstandi og lítur mjög vel út. Uppl. í síma 43390 eftir kl. 18. Toyota Coroila 73. Til sölu Toyota Corolla árg. 73 í góöu ásigkomulagi. Uppl. í síma 45098 eftir kl. 18. Til sölu vegna brottflutnings tilvalinn fallegur feröabíll í góðu standi, Mazda 929 station 77, brún- sanseruö, ekin 68.000 km, ný dekk, vetrardekk fylgja. Verö 75.000, sam- komulag. Til sýnis aö Vagnhöföa 12 til 19 eða sími 45209 eftir kl. 19. TilsöluVW 1300 árg. 72, gangfær en þarfnast smávægilegra viögeröa fyrir skoðun. Uppl. í síma 77561 eftir kl. 19. Mustang Mach I árg. 70 tii sölu, vél 302, krómhliðarpúst. Fallegur bíii, gott lakk. Verö 70.000. Skipti bugsanleg á vel meö förnum smábíl, t.d. Mözdu 323. Sími 83007. Til sölu Volvo 244 árg. 77. Uppl. í síma 83207 á kvöldin. Mazda 3231980, mjög vel meö farin, keyrð 20.700 km, og Cortina árg. 71, búiö að fá skoðun. Uppl. í síma 36712. Til sölu 6 cyl. Dodge Dart árg. 73, mjög góöur bíll. Möguleiki á skiptum fyrir station-bíl. Uppl. í síma 54604 á kvöldin. Til sölu Chevrolet Malibu árg. 71, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 99-4636, vinnusími 99-4535. Ford Bronco árgerð 74 til sölu, 8 cyl., beinskiptur, meö vökva- stýri, mjög góður óbreyttur bíll. Verð 100.000 kr. Uppl. í síma 37838. Mereedes Benz 220 S ’62 til sölu, einnig dísilvél í Benz. Uppl. ísíma 92-2826 eftir kl. 18. Til sölu Pontiac Bonneville ’68. Verö tilboö. Uppl. í síma 75433 eftir kl. 20. Til sölu Toyota Mark II árg. 73, þarfnast boddíviðgerðar. Uppl. í síma 40293 eftir kl. 16. Bif reiðastöö Steindórs sf. óskar eftir tilboöum í nokkrar Datsun dísilbifreiðar árgeröir 72, 73, 74 og 77, Mercedes Benz dísil árgerö 74, 8 farþega og Chevrolet Novu, árgerð 78. Uppl. ísíma 11584. Til sölu Honda Aceord árg. ’80, ekinn 16.000 km. Vetrardekk á felgum fylgja. Staögreiösluverö 95.000. Uppl. í síma 74048 og 82259. Volvo 245 78, ekinn 55 þús. km. Scout 78 og Rússa- jeppi meö Peugeot dísil 75. Uppl. í síma 13039, Mjóuhlíð 2. Opel bíil til sölu, vel meö farinn í góöu standi. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 72829 eöa 17862 eftirkl. 19. Saab station ’66 til sölu (úr dánarbúi). Byggingarmenn, náms- menn. Bíll, sem getur dugað í nokkur ára. Kramiö gott, botn ryðbættur, aukavél og gírkassi, vetrardekk, allt í góöu standi, nema þaö er byrjaö aö sjá á lakki. Verö kr. 10 þús. Uppl. í síma 19758 og 26674 eftir kl. 18 næstu daga. Tii sölu Jeepster Commando árg. 71, allur nýuppgeröur yzt sem innst, upphækkaöur á breiöum dekkjum, aö ööru leyti original. Bíll í algjörum sérflokki. Uppl. gefur Birgir Þórisson í síma 30462. Cherokee. Til sölu Cherokee jeppi árg. 76, 6 cyl., beinskiptur, upphækkaöur, mjög góöur bíll. Uppl. í síma 99-3792 eftir kl. 19. Rússajeppi með disilvél til sölu, einnig Benz 190 til niöurrifs. Uppl. í síma 99-4361. Til sölu Audi 80 árg. 73. Uppl. í síma 45735. Til sölu Sunbeam Alpina árg. 71, sjálfskiptur, skoöaöur ’82, nýspraut- aöur, gott verö. Uppl. í síma 78251 eftir kl. 15. Til sölu Ford Cortina 1300 árg. 79, ekinn 32 þús., rauöur aö lit. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 40445 eftir kl. 17. Til sölu Honda Civic árg. '81, ekinn 21 þús., toppbíll. Einnig til sölu barnareiöhjól fyrir 6—9 ára. Uppl. í síma 76754 eftir kl. 18. Til sölu Volvo 144 árg. 72, þarfnast smálagfæringa. Staðgreiðslu- verö 30.000. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 53800. Land Rover. Til sölu Land Rover dísil árg. 76, ekinn aðeins 78.000 km, blár og hvítur aö lit. Mjög góöur og vel útlítandi jeppi. Til sýnis og sölu hjá Aðalbílasölunni Reykjavík. Sími 15014 og á kvöldin í síma 39637. Tii sölu Volvo station árg. 79, ekinn 33.000 km. Uppl. í síma 96-21463. Til sölu Volvo de iuxe árg. 74, góöur bíll, ekinn 100 þús. km. Uppl. í síma 35499 eftir kl. 17. Toyota Corolla Coupé árg. 71 til sölu. Uppl. í síma 81598 eftir kl. 17. Tii sölu Chevrolet Suburban árg. 73, nýupptekin vél 350. Magnettu- kveikja, 4 hólfa blöndungur. Góöur bíii. Uppl. í sima 92-6571 eftir kl. 19. Til sölu Simca 1100 76, skemmdur eftir árekstur. Verö tilboö. Uppl. í síma 38014 eftir kl. 19. Til sölu Datsun Sunny GL sjálfskiptur, árg. ’80, nýrri gerö, og Ford Bronco árg. 74, 8 cyl., sjálf- skiptur, lítið ekinn og í mjög góöu lagi. Uppl. aö Víkurbakka 18 Rvík, sími 73084. Til sölu Mazda 616 árg. 74, í góöu standi, skoðuö ’82. Uppl. í síma 40512 eftir kl. 18. Til sölu Lada Safír árg. ’81, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 76538 eftirkl. 16. Bflar óskast Óska eftir að kaupa Bronco 72—75, helzt sjálfskiptan. Annaö en góöur bíll kemur ekki til greina. Uppl. í síma 82080 eftir kl. 17. Óska eftir bíl á veröbilinu 30—50 þús. í skiptum fyrir Subaru 1600 GFT 78, keyrður 40 þús. km. Uppl. í síma 41751. Óska eftir nýlegum fólksbíl eöa pickup, veröhug- mynd 150—200 þús., í skiptum fyrir góöan Willys Renegate CJ5 árg. 75. Vél 304 cub., aflstýri, upphækkaður og fl. Milligjöf greidd á 2—3 mánuðum. Uppl. í síma 66110. Óska eftir að kaupa bíl fyrir 10—15 þúsund, engin útborg- un, greiöist á 3 mánuðum. Uppl. í síma 18117 tilkl. 21. Óska eftir bíl í skiptum fyrir 22 feta Flugfiskbát, óinnréttaöan og vélarlausan. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-74 Óska eftir að kaupa góöan stationbíl á góðum kjörum. Vildi gjarnan skipta á Mözdu 818 árg. 78, skoöaöri ’82, þó ekki skilyröi. Uppl. í síma 53758. Takið eftir. Citroén GS eöa lítill Citroén óskast, meö lítilli útborgun en öruggum mán- aöargreiöslum. Á sama stað er til sölun Citroén GS Club 74, ódýr. Sími 18897 á kvöldin og um helgar. Óska eftir ódýrum bíl á ca 15 þús., helzt station, sem má borgast 15. des. ’82. Uppl. í síma 54635 eftir kl. 19. Óska eftir Lancer 1400 GL árg. ’80, í skiptum fyrir Ford Escort árg. 76, skoöaöan ’82 + peningar milligjöf. Sími 72086 eftir kl. 19. Óska eftir bíl í skiptum fyrir tjaldvagn. Uppl. í síma 92-3742. Óska eftir að kaupa Lada station árg. 79 eða ’80. Uppl. í síma 43770 eftir kl. 19. Húsnæði í boði Til leigu bjart og rúmgott kjallaraherbergi meö eöa án húsgagna. Hentugt fyrir skóla- fólk. Uppl. í síma 75612 eftir kl. 18. Kefiavík. 3ja herb. íbúö til leigu frá og meö 1. júlí. Fyrir- framgreiösla. Uppl. í síma 92-1432 milli kl. 17 og 20 í kvöld. Heimahverfi. 5—6 herb. þægileg íbúö á jaröhæö til leigu í skamman tíma (4—6 mánuöi). Tilboð sendist DV merkt: „Heima- hverfi491fyrirl. júlí. Góð2ja herb. íbúð til leigu, leigutími 1 ár. Reglusemi áskilin, fyrirframgreiösla. Tilboð sendist DV fyrir kl. 17 föstudaginn 2. júlímerkt: „Hamratforg 600”. Húsnæði til leigu í austurbæ Kópavogs. 3 herbergi, eld- hús og bað, ca 65—70 fermetrar, til leigu frá 1. júlí. Tilboö ásamt veröhug- mynd pr. mán. sendist blaöinu sem fyrstmerkt: „620”. Kaupmannahafnarfarar. 2ja herb íbúö til leigu í miöborg Kaupmannahafnar. Laus frá 16. júlí— 19 ágúst. Uppl. í síma 20290. Reykjavík-Akureyri. Oska eftir að taka á leigu íbúö í Reykjavík frá 1. sept. í skiptum fyrir einbýlishús á Akureyri. Leigutími 1—2 1/2 ár.Uppl. í síma 96-25674. Til leigu í vesturbænum snotur 2ja herbergja íbúö. Laus. 1. júlí. Einnig til leigu ca 30 fermetra bílskúr meö góöri vinnuaöstöðu. Tilboð meö uppl. um greiöslugetu sendist DV fyrir 30. júní, merkt: „Vesturbær682”. Til leigu í Njarðvík 3ja herbergja íbúö viö Hjallaveg. Laus nú þegar. Uppl. í síma 31195. 4ra herb. íbúð til leigu í 4 mánuöi meö húsgögnum og síma. Leigist frá 1. júlí. Tiiboö leggist innáDV29. júnímerkt: „82”. Til leigu eru nú þegar 2 herbergi meö aögangi aö eldhúsi, baöi, síma og ööru sameiginlegu. Til- boö sendist auglýsingadeild DV merkt: „60” eöa sími 28845. Bílskúr til leigu í Hlíöunum, óupphitaður, geymslu- pláss inn af skúrnum samtals 30 fer- metrar, ekki fyrir bílaviögeröir. Uppl. í síma 30954 eftir kl. 19. Húsnæði óskast Reykjavík. 2 sænskar, kristnar stúlkur óska eftir 2ja eöa 3ja herb. íbúö frá 1. sept. í Reykjavík. Meömæli ef óskaö er. Uppl. ísima 92-3221. Reglusamur karlmaður óskar eftir rúmgóöu herbergi meö aögangi aö snyrtingu og eldhúsi. Fyrirfram- greiösia og góöri umgengni heitiö. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12 H^8i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.